Icelandic

Norwegian

Numbers

26

1Eftir pláguna sagði Drottinn við Móse og Eleasar Aronsson prests:
1Da sotten var forbi, sa Herren til Moses og til Eleasar, sønn av Aron, presten:
2,,Takið manntal alls safnaðar Ísraelsmanna, þeirra er tvítugir eru og þaðan af eldri, eftir ættum þeirra, allra þeirra sem vopnfærir eru í Ísrael.``
2Ta op manntall over hele Israels barns menighet fra tyveårsalderen og opover, efter deres familier, over alle dem i Israel som kan dra ut i strid.
3Og Móse og Eleasar prestur töldu þá á Móabsheiðum, við Jórdan gegnt Jeríkó,
3Og Moses og Eleasar, presten, talte med dem på Moabs ødemarker ved Jordan, midt imot Jeriko, og sa:
4frá tvítugs aldri og þaðan af eldri, eins og Drottinn hafði boðið Móse. Ísraelsmenn, þeir er fóru af Egyptalandi, voru:
4Fra tyveårsalderen og opover skal de mønstres - således som Herren hadde befalt Moses og Israels barn, dem som hadde draget ut av Egyptens land.
5Rúben, frumgetinn sonur Ísraels. Synir Rúbens: Hanok, frá honum er komin kynkvísl Hanokíta, frá Pallú kynkvísl Pallúíta,
5Ruben var Israels førstefødte; Rubens barn var: Fra Hanok hanokittenes ætt, fra Pallu pallu'ittenes ætt,
6frá Hesrón kynkvísl Hesróníta, frá Karmí kynkvísl Karmíta.
6fra Hesron hesronittenes ætt, fra Karmi karmittenes ætt.
7Þessar eru kynkvíslir Rúbeníta. En þeir sem taldir voru af þeim, voru 43.730.
7Dette var rubenittenes ætter, og de av dem som blev mønstret, var tre og firti tusen, syv hundre og tretti.
8Synir Pallú: Elíab;
8Pallus sønn var Eliab,
9og synir Elíabs: Nemúel, Datan og Abíram. Það voru þessir Datan og Abíram, fulltrúar safnaðarins, sem þráttuðu við Móse og við Aron í flokki Kóra, þá er þeir þráttuðu við Drottin.
9og Eliabs barn var Nemuel og Datan og Abiram. Det var den Datan og den Abiram som var utkåret av menigheten, og som yppet strid mot Moses og Aron dengang Korahs flokk satte sig op imot Herren,
10Opnaði jörðin þá munn sinn og svalg þá og Kóra, þá er flokkurinn fórst, með því að eldur eyddi tvö hundruð og fimmtíu manns, og urðu þeir til tákns.
10og jorden oplot sin munn og slukte både dem og Korah, og hele flokken omkom idet ilden fortærte de to hundre og femti menn, og de blev til et tegn;
11En synir Kóra fórust þó ekki.
11men Korahs barn omkom ikke.
12Synir Símeons, eftir kynkvíslum þeirra: frá Nemúel er komin kynkvísl Nemúelíta, frá Jamín kynkvísl Jamíníta, frá Jakín kynkvísl Jakíníta,
12Simeons barn var efter sine ætter: Fra Nemuel nemuelittenes ætt, fra Jamin jaminittenes ætt, fra Jakin jakinittenes ætt,
13frá Sera kynkvísl Seraíta, frá Sál kynkvísl Sálíta.
13fra Serah serahittenes ætt, fra Sa'ul sa'ulittenes ætt.
14Þessar eru kynkvíslir Símeoníta, 22.200.
14Dette var simeonittenes ætter, to og tyve tusen og to hundre.
15Synir Gaðs, eftir kynkvíslum þeirra: frá Sefón er komin kynkvísl Sefóníta, frá Haggí kynkvísl Haggíta, frá Súní kynkvísl Súníta,
15Gads barn var efter sine ætter: Fra Sefon sefonittenes ætt, fra Haggi haggittenes ætt, fra Suni sunittenes ætt,
16frá Osní kynkvísl Osníta, frá Erí kynkvísl Eríta,
16fra Osni osnittenes ætt, fra Eri erittenes ætt,
17frá Aród kynkvísl Aródíta, frá Arelí kynkvísl Arelíta.
17fra Arod arodittenes ætt, fra Areli arelittenes ætt.
18Þessar eru ættkvíslir Gaðs sona, þeir er taldir voru af þeim, 40.500.
18Dette var Gads barns ætter, så mange av dem som blev mønstret, firti tusen og fem hundre.
19Synir Júda voru Ger og Ónan, en Ger og Ónan dóu í Kanaanlandi.
19Judas barn var Er og Onan; men Er og Onan døde i Kana'ans land.
20Synir Júda, eftir kynkvíslum þeirra: frá Sela er komin kynkvísl Selaníta, frá Peres kynkvísl Peresíta, frá Sera kynkvísl Seraíta.
20Og Judas barn var efter sine ætter: Fra Sela selanittenes ætt, fra Peres peresittenes ætt, fra Serah serahittenes ætt.
21Synir Peres voru: frá Hesrón kynkvísl Hesróníta, frá Hamúl kynkvísl Hamúlíta.
21Peres' barn var: Fra Hesron hesronittenes ætt, fra Hamul hamulittenes ætt.
22Þessar eru kynkvíslir Júda, þeir er taldir voru af þeim, 76.500.
22Dette var Judas ætter, så mange av dem som blev mønstret, seks og sytti tusen og fem hundre.
23Synir Íssakars, eftir kynkvíslum þeirra: frá Tóla er komin kynkvísl Tólaíta, frá Púva kynkvísl Púníta,
23Issakars barn var efter sine ætter: Fra Tola tola'ittenes ætt, fra Puva punittenes ætt,
24frá Jasjúb kynkvísl Jasjúbíta, frá Símron kynkvísl Símroníta.
24fra Jasub jasubittenes ætt, fra Simron simronittenes ætt.
25Þessar eru kynkvíslir Íssakars, þeir er taldir voru af þeim, 64.300.
25Dette var Issakars ætter, så mange av dem som blev mønstret, fire og seksti tusen og tre hundre.
26Synir Sebúlons, eftir kynkvíslum þeirra: frá Sered er komin kynkvísl Seredíta, frá Elon kynkvísl Eloníta, frá Jahleel kynkvísl Jahleelíta.
26Sebulons barn var efter sine ætter: Fra Sered sardittenes ætt, fra Elon elonittenes ætt, fra Jahle'el jahle'elittenes ætt.
27Þessar eru kynkvíslir Sebúloníta, þeir er taldir voru af þeim, 60.500.
27Dette var sebulonittenes ætter, så mange av dem som blev mønstret, seksti tusen og fem hundre.
28Synir Jósefs, eftir kynkvíslum þeirra: Manasse og Efraím.
28Josefs barn var efter sine ætter: Manasse og Efra'im.
29Synir Manasse: frá Makír er komin kynkvísl Makíríta, en Makír gat Gíleað, frá Gíleað er komin kynkvísl Gíleaðíta.
29Manasses barn var: Fra Makir makirittenes ætt, og Makir var far til Gilead, fra Gilead gileadittenes ætt.
30Þessir eru synir Gíleaðs: Jeser, frá honum er komin kynkvísl Jesríta, frá Helek kynkvísl Helekíta,
30Gileads barn det var: Fra Jeser jesrittenes ætt, fra Helek helkittenes ætt
31frá Asríel kynkvísl Asríelíta, frá Síkem kynkvísl Síkemíta,
31og fra Asriel asrielittenes ætt og fra Sekem sikmittenes ætt
32frá Semída kynkvísl Semídaíta, frá Hefer kynkvísl Hefríta.
32og fra Semida semida'ittenes ætt og fra Hefer hefrittenes ætt.
33En Selofhað sonur Hefers átti enga sonu, heldur aðeins dætur. Dætur Selofhaðs hétu Mahla, Nóa, Hogla, Milka og Tirsa.
33Men Selofhad, Hefers sønn, hadde ingen sønner, bare døtre, og Selofhads døtre hette Mahla og Noa, Hogla, Milka og Tirsa.
34Þessar eru kynkvíslir Manasse, og þeir sem taldir voru af þeim, 52.700.
34Dette var Manasses ætter, og de av dem som blev mønstret, var to og femti tusen og syv hundre.
35Þessir eru synir Efraíms, eftir kynkvíslum þeirra: frá Sútela er komin kynkvísl Sútelaíta, frá Beker kynkvísl Bekeríta, frá Tahan kynkvísl Tahaníta.
35Efra'ims barn det var efter deres ætter: Fra Sutelah sutelahittenes ætt, fra Beker bakrittenes ætt, fra Tahan tahanittenes ætt.
36Þessir voru synir Sútela: frá Eran kynkvísl Eraníta.
36Sutelahs barn det var: Fra Eran eranittenes ætt.
37Þessar eru kynkvíslir Efraíms sona, þeir er taldir voru af þeim, 32.500. Þessir eru synir Jósefs eftir kynkvíslum þeirra.
37Dette var Efra'ims barns ætter, så mange av dem som blev mønstret, to og tretti tusen og fem hundre. Dette var Josefs barn efter deres ætter.
38Synir Benjamíns, eftir kynkvíslum þeirra: frá Bela er komin kynkvísl Belaíta, frá Asbel kynkvísl Asbelíta, frá Ahíram kynkvísl Ahíramíta,
38Benjamins barn var efter sine ætter: Fra Bela balittenes ætt, fra Asbel asbelittenes ætt, fra Akiram akiramittenes ætt,
39frá Súfam kynkvísl Súfamíta, frá Húfam kynkvísl Húfamíta.
39fra Sefufam sufamittenes ætt, fra Hufam hufamittenes ætt.
40Synir Bela voru Ard og Naaman, frá Ard er komin kynkvísl Ardíta, frá Naaman kynkvísl Naamíta.
40Belas barn var: Ard og Na'aman, fra Ard ardittenes ætt, fra Na'aman na'amittenes ætt.
41Þessir eru synir Benjamíns, eftir kynkvíslum þeirra, og þeir sem taldir voru af þeim, 45.600.
41Dette var Benjamins barn efter deres ætter, og de av dem som blev mønstret, var fem og firti tusen og seks hundre.
42Þessir eru synir Dans, eftir kynkvíslum þeirra: frá Súham er komin kynkvísl Súhamíta. Þessar eru kynkvíslir Dans, eftir kynkvíslum þeirra.
42Dans barn var efter sine ætter: Fra Suham suhamittenes ætt. Dette var Dans ætter efter deres ættetavle.
43Allar kynkvíslir Súhamíta, þeir er taldir voru af þeim, 64.400.
43Alle suhamittenes ætter, så mange av dem som blev mønstret, var fire og seksti tusen og fire hundre.
44Synir Assers, eftir kynkvíslum þeirra: frá Jímna er komin kynkvísl Jímníta, frá Jísví kynkvísl Jísvíta, frá Bría kynkvísl Brííta,
44Asers barn var efter sine ætter: Fra Jimna jimna'ittenes ætt, fra Jisvi jisvittenes ætt, fra Beria beriittenes ætt;
45frá sonum Bría: frá Heber kynkvísl Hebríta, frá Malkíel kynkvísl Malkíelíta.
45av Berias barn: Fra Heber hebrittenes ætt, fra Malkiel malkielittenes ætt.
46Dóttir Assers hét Sera.
46Asers datter hette Serah.
47Þessar eru kynkvíslir Assers sona, þeir er taldir voru af þeim, 53.400.
47Dette var Asers barns ætter, så mange av dem som blev mønstret, tre og femti tusen og fire hundre.
48Synir Naftalí, eftir kynkvíslum þeirra: frá Jahseel er komin kynkvísl Jahseelíta, frá Gúní kynkvísl Gúníta,
48Naftalis barn var efter sine ætter: Fra Jahse'el jahse'elittenes ætt, fra Guni gunittenes ætt,
49frá Jeser kynkvísl Jisríta, frá Sillem kynkvísl Sillemíta.
49fra Jeser jisrittenes ætt, fra Sillem sillemittenes ætt.
50Þessar eru kynkvíslir Naftalí, eftir kynkvíslum þeirra, sem taldir voru af þeim, 45.400.
50Dette var Naftalis ætter efter deres ættetavle, og de av dem som blev mønstret, var fem og firti tusen og fire hundre.
51Þetta voru þeir, sem taldir voru af Ísraelsmönnum, 601.730.
51Dette var de av Israels barn som blev mønstret, seks hundre og ett tusen, syv hundre og tretti.
52Drottinn talaði við Móse og sagði:
52Og Herren talte til Moses og sa:
53,,Meðal þessara skal landinu skipta til eignar eftir nafnatölu.
53Mellem disse skal landet skiftes ut til arv efter folketallet.
54Þeirri kynkvísl, sem mannmörg er, skalt þú fá mikið land til eignar, en þeirri, sem fámenn er, lítið land til eignar. Sérhverjum skal land gefið til eignar í réttu hlutfalli við talda menn hans.
54Den stamme som er stor, skal du gi en stor arv, og den som er liten, skal du gi en liten arv; hver stamme skal få sin arv efter tallet på dem som blev mønstret der.
55Þó skal landinu skipt með hlutkesti, svo að þeir hljóti það til eignar eftir nöfnum ættstofnanna.
55Men ved loddkasting skal landet skiftes ut; efter navnene på sine fedrenestammer skal de ta arv.
56Eftir því sem hlutkestið segir til, skal eignum skipt milli þeirra, svo sem þeir eru margir og fáir til.``
56Efter som loddet faller, skal hver stamme, stor eller liten, få sin arv.
57Þessir eru levítarnir, sem taldir voru, eftir kynkvíslum þeirra: frá Gerson er komin kynkvísl Gersoníta, frá Kahat kynkvísl Kahatíta, frá Merarí kynkvísl Meraríta.
57Dette var de av levittene som blev mønstret, efter sine ætter: Fra Gerson gersonittenes ætt, fra Kahat kahatittenes ætt, fra Merari merarittenes ætt.
58Þessar eru kynkvíslir Leví: kynkvísl Libníta, kynkvísl Hebroníta, kynkvísl Mahelíta, kynkvísl Músíta, kynkvísl Kóraíta. Kahat gat Amram.
58Dette var levittenes ætter: libnittenes ætt, hebronittenes ætt, mahlittenes ætt, musittenes ætt, korahittenes ætt. Kahat var far til Amram,
59Og kona Amrams hét Jókebed, dóttir Leví; fæddist hún Leví í Egyptalandi. En hún fæddi Amram þá Aron og Móse og systur þeirra Mirjam.
59og Amrams hustru hette Jokebed; hun var datter av Levi og født i Egypten; og Amram fikk med henne Aron og Moses og deres søster Mirjam.
60Og Aroni fæddust Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.
60Og Aron fikk sønnene Nadab og Abihu, Eleasar og Itamar;
61En Nadab og Abíhú dóu, er þeir báru annarlegan eld fram fyrir Drottin.
61men Nadab og Abihu døde dengang de bar fremmed ild inn for Herrens åsyn.
62Þeir sem taldir voru af levítum, voru 23.000, allt karlkyn mánaðargamalt og þaðan af eldra. Þeir voru ekki taldir með Ísraelsmönnum, af því að þeim var eigi fengið land til eignar meðal Ísraelsmanna.
62Og de av levittene som blev mønstret, var tre og tyve tusen, alt mannkjønn blandt dem fra den som var en måned gammel og opover; de blev ikke mønstret sammen med de andre Israels barn, fordi det ikke var gitt dem arv blandt Israels barn.
63Þetta er manntalið, sem Móse og Eleasar prestur tóku, er þeir töldu Ísraelsmenn á Móabsheiðum, við Jórdan gegnt Jeríkó.
63Disse var det som blev mønstret av Moses og Eleasar, presten, da de mønstret Israels barn på Moabs ødemarker ved Jordan midt imot Jeriko,
64Enginn þeirra var á manntalinu, sem Móse og Aron prestur tóku meðal Ísraelsmanna í Sínaí-eyðimörk,því að Drottinn hafði sagt um þá: ,,Þeir skulu vissulega deyja í eyðimörkinni,`` enda var enginn orðinn eftir af þeim nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.
64og blandt disse var det ikke nogen av dem som blev mønstret av Moses og Aron, presten, dengang de mønstret Israels barn i Sinai ørken.
65því að Drottinn hafði sagt um þá: ,,Þeir skulu vissulega deyja í eyðimörkinni,`` enda var enginn orðinn eftir af þeim nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.
65For Herren hadde sagt at de skulde dø i ørkenen. Og det var ingen tilbake av dem uten Kaleb, Jefunnes sønn, og Josva, Nuns sønn.