Icelandic

Norwegian

Psalms

120

1Ég ákalla Drottin í nauðum mínum, og hann bænheyrir mig.
1En sang ved festreisene. Til Herren ropte jeg i min nød, og han svarte mig.
2Drottinn, frelsa sál mína frá ljúgandi vörum, frá tælandi tungu.
2Herre, fri min sjel fra en løgnaktig lebe, fra en falsk tunge!
3Hversu mun fara fyrir þér nú og síðar, þú tælandi tunga?
3Hvad vil han gi dig, og hvad mere vil han gi dig, du falske tunge?
4Örvar harðstjórans eru hvesstar með glóandi viðarkolum.
4Voldsmannens skarpe piler og glør av gyvelbusken*. / {* d.e. fordervende og smertefulle straffer.}
5Vei mér, að ég dvel hjá Mesek, bý hjá tjöldum Kedars.
5Ve mig, at jeg lever som fremmed iblandt Mesek, at jeg bor ved Kedars telt*! / {* d.e. iblandt mennesker som ligner de stridslystne og rovgjerrige folkeslag Mesek og Kedar.}
6Nógu lengi hefir sál mín búið hjá þeim er friðinn hata.Þótt ég tali friðlega, vilja þeir ófrið.
6Lenge nok har min sjel bodd hos dem som hater fred.
7Þótt ég tali friðlega, vilja þeir ófrið.
7Jeg er bare fred, men når jeg taler, er de ferdige til krig.