Icelandic

Norwegian

Psalms

135

1Halelúja. Lofið nafn Drottins, lofið hann, þér þjónar Drottins,
1Halleluja! Lov Herrens navn, lov, I Herrens tjenere,
2er standið í húsi Drottins, í forgörðum húss Guðs vors.
2I som står i Herrens hus, i forgårdene til vår Guds hus!
3Lofið Drottin, því að Drottinn er góður, leikið fyrir nafni hans, því að það er yndislegt.
3Lov Herren! for Herren er god, lovsyng hans navn! for det er liflig.
4Því að Drottinn hefir útvalið sér Jakob, gert Ísrael að eign sinni.
4For Herren har utvalgt sig Jakob, Israel til sin eiendom.
5Já, ég veit, að Drottinn er mikill og að Drottinn vor er öllum guðum æðri.
5Jeg vet at Herren er stor, og vår Herre større enn alle guder.
6Allt, sem Drottni þóknast, það gjörir hann, á himni og jörðu, í hafinu og öllum djúpunum.
6Herren gjør alt det han vil, i himmelen og på jorden, i havene og alle dyp,
7Hann lætur skýin uppstíga frá endimörkum jarðar, gjörir eldingarnar til að búa rás regninu, hleypir vindinum út úr forðabúrum hans.
7han som lar regnskyer stige op fra jordens ende, gjør lyn til regn, fører vind ut av sine forrådshus,
8Hann laust frumburði Egyptalands, bæði menn og skepnur,
8han som slo de førstefødte i Egypten, både mennesker og fe.
9sendi tákn og undur yfir Egyptaland, gegn Faraó og öllum þjónum hans.
9som sendte tegn og under midt i dig, Egypten, mot Farao og mot alle hans tjenere,
10Hann laust margar þjóðir og deyddi volduga konunga:
10han som slo mange hedningefolk og drepte mektige konger,
11Síhon, Amorítakonung, og Óg, konung í Basan, og öll konungsríki í Kanaan,
11Sihon, amorittenes konge, og Og, Basans konge, og alle Kana'ans kongeriker,
12og gaf lönd þeirra að erfð, að erfð Ísrael, lýð sínum.
12og gav deres land til arv, gav Israel, sitt folk, det til arv.
13Drottinn, nafn þitt varir að eilífu, minning þín, Drottinn, frá kyni til kyns,
13Herre, ditt navn blir til evig tid, Herre, ditt minne fra slekt til slekt.
14því að Drottinn réttir hlut þjóðar sinnar og aumkast yfir þjóna sína.
14For Herren skal dømme sitt folk, og han skal miskunne sig over sine tjenere.
15Skurðgoð þjóðanna eru silfur og gull, handaverk manna.
15Hedningenes avguder er sølv og gull, et verk av menneskers hender.
16Þau hafa munn, en tala ekki, augu, en sjá ekki,
16De har munn, men taler ikke; de har øine, men ser ikke;
17þau hafa eyru, en heyra ekki, og eigi er heldur neinn andardráttur í munni þeirra.
17de har ører, men hører ikke, og det er ikke nogen ånde i deres munn.
18Eins og þau eru, verða smiðir þeirra, allir þeir, er á þau treysta.
18Som de selv er, blir de som gjør dem, hver den som setter sin lit til dem.
19Ísraels ætt, lofið Drottin, Arons ætt, lofið Drottin!
19Israels hus, lov Herren! Arons hus, lov Herren!
20Leví ætt, lofið Drottin, þér sem óttist Drottin, lofið hann!Lofaður sé Drottinn frá Síon, hann sem býr í Jerúsalem! Halelúja.
20Levis hus, lov Herren! I som frykter Herren, lov Herren!
21Lofaður sé Drottinn frá Síon, hann sem býr í Jerúsalem! Halelúja.
21Lovet være Herren fra Sion, han som bor i Jerusalem! Halleluja!