1Halelúja. Lofið Guð í helgidómi hans, lofið hann í voldugri festingu hans!
1Halleluja! Lov Gud i hans helligdom, lov ham i hans mektige hvelving!
2Lofið hann fyrir máttarverk hans, lofið hann eftir mikilleik hátignar hans!
2Lov ham for hans veldige gjerninger, lov ham efter hans storhets fylde!
3Lofið hann með lúðurhljómi, lofið hann með hörpu og gígju!
3Lov ham med basunklang, lov ham med harpe og citar!
4Lofið hann með bumbum og gleðidansi, lofið hann með strengleik og hjarðpípum!Lofið hann með hljómandi skálabumbum, lofið hann með hvellum skálabumbum!
4Lov ham med pauke og dans, lov ham med strengelek og fløite!
5Lofið hann með hljómandi skálabumbum, lofið hann með hvellum skálabumbum!
5Lov ham med tonende bekkener, lov ham med høit klingende bekkener!
6Alt som har ånde, love Herren! Halleluja!