1Til söngstjórans, eftir Jedútún. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren, til Jedutun; en salme av David.
2Ég sagði: ,,Ég vil gefa gætur að vegum mínum, að ég drýgi eigi synd með tungunni, ég vil leggja haft á munn minn, meðan hinn illgjarni er í nánd við mig.``
2Jeg sa: Jeg vil vokte mine veier, så jeg ikke synder med min tunge; jeg vil legge munnkurv på min munn, så lenge den ugudelige ennu er for mine øine.
3Ég var hljóður og þagði, en kvöl mín ýfðist.
3Jeg blev taus og var aldeles stille, jeg tidde uten gagn, og min smerte blev oprørt.
4Hjartað brann í brjósti mér, við andvörp mín logaði eldurinn upp, ég sagði:
4Mitt hjerte blev hett inneni mig, ved min grublen optendtes ild; - jeg talte med min tunge:
5,,Lát mig, Drottinn, sjá afdrif mín og hvað mér er útmælt af dögum, lát mig sjá, hversu skammær ég er.
5La mig vite, Herre, min ende, og mine dagers mål, hvad det er! La mig få vite hvad tid jeg skal bort!
6Sjá, örfáar þverhendur hefir þú gjört daga mína, og ævi mín er sem ekkert fyrir þér. Andgustur einn eru allir menn. [Sela]
6Se, som en håndsbredd har du satt mine dager, og min livstid er som intet for dig; visselig, bare tomhet er hvert menneske, hvor fast han enn står. Sela.
7Sem tómur skuggi gengur maðurinn um, gjörir háreysti um hégómann einan, hann safnar í hrúgur, en veit eigi hver þær hlýtur.``
7Bare som et skyggebillede vandrer mannen, bare tomhet er deres uro; han dynger op og vet ikke hvem som skal samle det inn.
8Hvers vona ég þá, Drottinn? Von mín er öll á þér.
8Og nu, hvad håper jeg på Herre? - Mitt håp står til dig.
9Frelsa mig frá öllum syndum mínum, lát mig eigi verða heimskingjum að spotti.
9Frels mig fra alle mine overtredelser, gjør mig ikke til spott for dåren!
10Ég þegi, ég opna eigi munninn, því að þú hefir talað.
10Jeg tier, jeg later ikke op min munn; for du har gjort det.
11Lát plágu þína víkja frá mér, ég verð að engu fyrir krafti handar þinnar.
11Ta bort fra mig din plage! For din hånds slag er jeg blitt til intet.
12Þá er þú beitir hirtingu við manninn fyrir misgjörð hans, lætur þú yndisleik hans eyðast, sem mölur væri. Andgustur einn eru allir menn. [Sela]Heyr bæn mína, Drottinn, og hlýð á kvein mitt, ver eigi hljóður við tárum mínum, því að ég er aðkomandi hjá þér, útlendingur eins og allir feður mínir. [ (Psalms 39:14) Lít af mér, svo að hýrna megi yfir mér, áður en ég fer burt og er eigi til framar. ]
12Tukter du en mann med straff for misgjerning, da fortærer du hans herlighet likesom møll; bare tomhet er hvert menneske. Sela.
13Heyr bæn mína, Drottinn, og hlýð á kvein mitt, ver eigi hljóður við tárum mínum, því að ég er aðkomandi hjá þér, útlendingur eins og allir feður mínir. [ (Psalms 39:14) Lít af mér, svo að hýrna megi yfir mér, áður en ég fer burt og er eigi til framar. ]
13Hør min bønn, Herre, og vend øret til mitt rop, ti ikke til min gråt! for jeg er en fremmed hos dig, en gjest som alle mine fedre.
14Se bort fra mig, så mitt åsyn må bli opklaret, før jeg går herfra og er ikke mere!