Icelandic

Norwegian

Psalms

4

1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren, med strengelek; en salme av David.
2Svara mér, er ég hrópa, þú Guð réttlætis míns! Þá er að mér kreppti, rýmkaðir þú um mig, ver mér náðugur og heyr bæn mína.
2Når jeg roper, da svar mig, min rettferdighets Gud! I trengsel har du gitt mig rum; vær mig nådig og hør min bønn!
3Þér menn! Hversu lengi á sæmd mín að sæta smán? Hversu lengi ætlið þér að elska hégómann og leita til lyginnar? [Sela]
3I veldige menn! Hvor lenge skal min ære være til spott? Hvor lenge vil I elske det som fåfengt er, søke løgn? Sela.
4Þér skuluð samt komast að raun um, að Drottinn sýnir mér dásamlega náð, að Drottinn heyrir, er ég hrópa til hans.
4Vit dog at Herren har utkåret sig en from! Herren hører når jeg roper til ham.
5Skelfist og syndgið ekki. Hugsið yður um í hvílum yðar og verið hljóðir. [Sela]
5Vredes, men synd ikke! Tenk efter i eders hjerte på eders leie og vær stille! Sela.
6Færið réttar fórnir og treystið Drottni.
6Ofre rettferdighets offere, og sett eders lit til Herren!
7Margir segja: ,,Hver lætur oss hamingju líta?`` Lyft yfir oss ljósi auglitis þíns, Drottinn.Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]
7Mange sier: Hvem vil dog la oss se godt? Opløft du ditt åsyns lys over oss, Herre!
8Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]
8Du har gitt mig glede i mitt hjerte, større enn deres når deres korn og most er mangfoldig.
9I fred vil jeg både legge mig ned og sove inn; for du, Herre, lar mig bo for mig selv, i trygghet.