Icelandic

Norwegian

Psalms

5

1Til söngstjórans. Með hljóðpípu. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren, til Nehilot*; en salme av David. / {* rimeligvis bleseinstrumenter.}
2Heyr orð mín, Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum.
2Vend øret til mine ord, Herre, akt på min tanke!
3Hlýð þú á kveinstafi mína, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég.
3Merk på mitt klagerop, min konge og min Gud! For til dig beder jeg.
4Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg ég bæn mína fram fyrir þig, og ég bíð þín.
4Herre, årle høre du min røst! Årle legger jeg min sak frem for dig og venter.
5Þú ert eigi sá Guð, er óguðlegt athæfi líki, hinir vondu fá eigi að dveljast hjá þér.
5For du er ikke en Gud som har behag i ugudelighet; den onde får ikke bo hos dig.
6Hinir hrokafullu fá eigi staðist fyrir þér, þú hatar alla er illt gjöra.
6Overmodige får ikke stå frem for dine øine; du hater alle dem som gjør urett.
7Þú tortímir þeim, sem lygar mæla, á blóðvörgum og svikurum hefir Drottinn andstyggð.
7Du lar dem som taler løgn, gå til grunne; den blodgjerrige og falske mann er en vederstyggelighet for Herren.
8En ég fæ að ganga í hús þitt fyrir mikla miskunn þína, fæ að falla fram fyrir þínu heilaga musteri í ótta frammi fyrir þér.
8Men jeg går ved din megen miskunn inn i ditt hus, jeg kaster mig ned foran ditt hellige tempel i din frykt.
9Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér.
9Herre, led mig ved din rettferdighet for mine motstanderes skyld, gjør din vei jevn for mitt åsyn!
10Einlægni er ekki til í munni þeirra, hjarta þeirra er glötunardjúp. Kok þeirra er opin gröf, með tungu sinni hræsna þeir.
10For det er ikke sannhet i deres munn; deres indre er fordervelse, deres strupe en åpen grav; sin tunge gjør de glatt.
11Dæm þá seka, Guð, falli þeir sakir ráðagjörða sinna, hrind þeim burt sakir hinna mörgu afbrota þeirra, því að þeir storka þér.Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
11Døm dem skyldige, Gud! La dem falle for sine råds skyld, styrt dem ned for deres mange misgjerninger! For de er gjenstridige mot dig.
12Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
12Da skal alle de som tar sin tilflukt til dig, glede sig; til evig tid skal de juble, og du skal verne om dem; og de som elsker ditt navn, skal fryde sig i dig.
13For du velsigner den rettferdige, Herre! Som med et skjold dekker du ham med nåde.