Icelandic

Norwegian

Psalms

43

1Lát mig ná rétti mínum, Guð, berst fyrir málefni mínu gegn miskunnarlausri þjóð, bjarga mér frá svikulum og ranglátum mönnum.
1Gi mig rett, Gud, og før min sak mot folk uten barmhjertighet, frels mig fra falske og urettferdige menn!
2Því að þú ert sá Guð, sem er mér vígi, hví hefir þú útskúfað mér? hví verð ég að ganga um harmandi, kúgaður af óvinum?
2For du er den Gud som er mitt vern. Hvorfor har du forkastet mig? Hvorfor skal jeg gå i sørgeklær under fiendens trykk?
3Send ljós þitt og trúfesti þína, þau skulu leiða mig, þau skulu fara með mig til fjallsins þíns helga, til bústaðar þíns,
3Send ditt lys og din sannhet, la dem lede mig, la dem føre mig til ditt hellige berg og til dine boliger,
4svo að ég megi inn ganga að altari Guðs, til Guðs minnar fagnandi gleði, og lofa þig með gígjuhljómi, ó Guð, þú Guð minn.Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn.
4så jeg kan komme til Guds alter, til min fryds og gledes Gud, og prise dig på citar, Gud, min Gud!
5Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn.
5Hvorfor er du nedbøiet, min sjel, og hvorfor bruser du i mig? Bi efter Gud! For jeg skal ennu prise ham, mitt åsyns frelse og min Gud.