Icelandic

Norwegian

Psalms

56

1Til söngstjórans. Lag: Dúfan í fjarlægum eikilundi. Miktam eftir Davíð, þá er Filistar gripu hann í Gat.
1Til sangmesteren; efter "Den målløse due på de fjerne steder"*; av David; en gyllen sang da filistrene grep ham i Gat**. / {* kanskje melodien.} / {** 1SA 21, 10 fg.}
2Ver mér náðugur, Guð, því að menn kremja mig, liðlangan daginn kreppa bardagamenn að mér.
2Vær mig nådig, Gud! for mennesker vil opsluke mig; hele dagen trenger de mig med krig.
3Fjandmenn mínir kremja mig liðlangan daginn, því að margir eru þeir, sem berjast gegn mér.
3Mine fiender søker å opsluke mig hele dagen; for mange er de som strider mot mig i overmot.
4Þegar ég er hræddur, treysti ég þér.
4På den dag jeg frykter, setter jeg min lit til dig.
5Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, Guði treysti ég, ég óttast eigi. Hvað getur hold gjört mér?
5Ved Gud priser jeg hans ord; til Gud setter jeg min lit, jeg frykter ikke; hvad skulde kjød kunne gjøre mig?
6Þeir spilla málefnum mínum án afláts, allt það er þeir hafa hugsað í gegn mér, er til ills.
6Hele dagen forvender de mine ord; alle deres tanker er mig imot til det onde.
7Þeir áreita mig, þeir sitja um mig, þeir gefa gætur að ferðum mínum, eins og þeir væntu eftir að ná lífi mínu.
7De slår sig sammen, de lurer, de tar vare på mine trin, fordi de står mig efter livet.
8Sakir ranglætis þeirra verður þeim engrar undankomu auðið, steyp þjóðunum í reiði þinni, ó Guð.
8Skulde de undslippe tross sin ondskap? Støt folkeslag ned i vrede, Gud!
9Þú hefir talið hrakninga mína, tárum mínum er safnað í sjóð þinn, já, rituð í bók þína.
9Hvor ofte jeg har flyktet, det har du tellet; mine tårer er gjemt i din flaske; står de ikke i din bok?
10Fyrir því skulu óvinir mínir hörfa undan, er ég hrópa, það veit ég, að Guð liðsinnir mér.
10Da skal mine fiender vende tilbake, på den dag jeg roper; dette vet jeg at Gud er med mig.
11Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, með hjálp Drottins mun ég lofa orð hans.
11Ved Gud priser jeg ordet; ved Herren priser jeg ordet.
12Guði treysti ég, ég óttast eigi, hvað geta menn gjört mér?Á mér hvíla, ó Guð, heit við þig, ég vil gjalda þér þakkarfórnir, [ (Psalms 56:14) af því þú hefir frelsað sál mína frá dauða og fætur mína frá hrösun, svo að ég megi ganga frammi fyrir Guði í ljósi lífsins. ]
12Til Gud setter jeg min lit, jeg frykter ikke; hvad skulde et menneske kunne gjøre mig?
13Á mér hvíla, ó Guð, heit við þig, ég vil gjalda þér þakkarfórnir, [ (Psalms 56:14) af því þú hefir frelsað sál mína frá dauða og fætur mína frá hrösun, svo að ég megi ganga frammi fyrir Guði í ljósi lífsins. ]
13På mig, Gud, hviler løfter til dig; jeg vil betale dig med takksigelser.
14For du har fridd min sjel fra døden, ja mine føtter fra fall, så jeg kan vandre for Guds åsyn i de levendes lys.