Icelandic

Norwegian

Psalms

60

1Til söngstjórans. Lag: Vitnisburðarliljan. Miktam eftir Davíð, til fræðslu,
1Til sangmesteren; efter Sjusjan edut*; en gyllen sang av David til å læres, / {* sannsynligvis melodien.}
2þá er hann barðist við Sýrlendinga frá Mesópotamíu og Sýrlendinga frá Sóba, og Jóab sneri við og vann sigur á Edómítum í Saltdalnum, tólf þúsund manns.
2da han stred mot syrerne fra Mesopotamia og mot syrerne fra Soba, og Joab kom tilbake og slo edomittene i Saltdalen, tolv tusen.
3Guð, þú hefir útskúfað oss og tvístrað oss, þú reiddist oss _ snú þér aftur að oss.
3Gud! du har forkastet oss, du har sønderslått oss, du var vred; vederkveg oss nu igjen!
4Þú lést jörðina gnötra og rofna, gjör við sprungur hennar, því að hún reikar.
4Du har rystet jorden, du har fått den til å revne; læg dens skade, for den vakler!
5Þú lést lýð þinn kenna á hörðu, lést oss drekka vímuvín.
5Du har latt ditt folk se hårde ting, du har gitt oss vin å drikke så vi tumlet.
6Þú hefir gefið þeim, er óttast þig, hermerki, að þeir mættu flýja undan bogunum. [Sela]
6Men du har gitt dem som frykter dig, et hærmerke til opreisning, for sannhets skyld. Sela.
7Hjálpa þú með hægri hendi þinni og bænheyr oss, til þess að ástvinir þínir megi frelsast.
7Forat de du elsker, må bli frelst, så hjelp nu med din høire hånd og bønnhør oss!
8Guð hefir sagt í helgidómi sínum: ,,Ég vil fagna, ég vil skipta Síkem, mæla út Súkkót-dal.
8Gud har talt i sin hellighet. Jeg vil fryde mig; jeg vil utskifte Sikem og opmåle Sukkots dal.
9Ég á Gíleað og ég á Manasse, og Efraím er hlíf höfði mínu, Júda veldissproti minn.
9Mig hører Gilead til, og mig hører Manasse til, og Efra'im er vern for mitt hode, Juda er min herskerstav.
10Móab er mundlaug mín, í Edóm fleygi ég skónum mínum, yfir Filisteu fagna ég.``
10Moab er mitt vaskefat, på Edom kaster jeg min sko; bryt ut i jubel over mig, Filisterland!
11Hver vill fara með mig í örugga borg, hver vill flytja mig til Edóm?Þú hefir útskúfað oss, ó Guð, og þú, Guð, fer eigi út með hersveitum vorum. [ (Psalms 60:13) Veit oss lið gegn fjandmönnunum, því að mannahjálp er ónýt. ] [ (Psalms 60:14) Með Guðs hjálp munum vér hreystiverk vinna, og hann mun troða óvini vora fótum. ]
11Hvem vil føre mig til den faste by? Hvem leder mig inn til Edom?
12Þú hefir útskúfað oss, ó Guð, og þú, Guð, fer eigi út með hersveitum vorum. [ (Psalms 60:13) Veit oss lið gegn fjandmönnunum, því að mannahjálp er ónýt. ] [ (Psalms 60:14) Með Guðs hjálp munum vér hreystiverk vinna, og hann mun troða óvini vora fótum. ]
12Mon ikke du, Gud, som forkastet oss og ikke drog ut med våre hærer, Gud?
13Gi oss hjelp mot fienden, for menneskehjelp er tomhet!
14Ved Gud skal vi gjøre storverk, og han skal nedtrede våre fiender.