Icelandic

Norwegian

Romans

7

1Vitið þér ekki, bræður, _ ég er hér að tala til þeirra, sem lögmál þekkja, _ að lögmálið drottnar yfir manninum svo lengi sem hann lifir.
1Eller vet I ikke, brødre - jeg taler jo til slike som kjenner loven - at loven hersker over mennesket så lenge det lever?
2Gift kona er að lögum bundin manni sínum, meðan hann lifir. En deyi maðurinn, er hún leyst undan lögmálinu, sem bindur hana við manninn.
2Den gifte kvinne er jo ved loven bundet til sin mann så lenge han lever; men dersom mannen dør, er hun løst fra loven som bandt henne til mannen.
3Því mun hún hórkona teljast, ef hún, að manninum lifandi, verður annars manns. En deyi maðurinn er hún laus undan lögmálinu, svo að hún er ekki hórkona, þótt hún verði annars manns.
3Derfor skal hun kalles en horkvinne om hun, mens mannen lever, ekter en annen mann; men dersom mannen dør, er hun fri fra loven, så hun ikke blir en horkvinne om hun ekter en annen mann.
4Eins er um yður, bræður mínir. Þér eruð dánir lögmálinu fyrir líkama Krists, til þess að verða öðrum gefnir, honum sem var upp vakinn frá dauðum, svo að vér mættum bera Guði ávöxt.
4Derfor, mine brødre, døde også I fra loven ved Kristi legeme, forat I skulde høre en annen til, ham som er opstanden fra de døde, så vi kan bære frukt for Gud.
5Þegar vér lifðum að holdsins hætti, störfuðu ástríður syndanna, sem lögmálið hafði vakið, í limum vorum, svo að vér bærum dauðanum ávöxt.
5For da vi var i kjødet, virket de syndige lyster, som vaktes ved loven, således i våre lemmer at vi bar frukt for døden;
6En nú erum vér leystir undan lögmálinu, þar sem vér erum dánir því, sem áður hélt oss bundnum, og þjónum í nýjung anda, en ekki í fyrnsku bókstafs.
6men nu er vi løst fra loven, idet vi er død fra det som vi var fanget under, så vi tjener i Åndens nye vesen, og ikke i bokstavens gamle vesen.
7Hvað eigum vér þá að segja? Er lögmálið synd? Fjarri fer því. En satt er það: Ég þekkti ekki syndina nema fyrir lögmálið. Ég hefði ekki vitað um girndina, hefði ekki lögmálið sagt: ,,Þú skalt ekki girnast.``
7Hvad skal vi da si? er loven synd? Langt derifra! men jeg kjente ikke synden uten ved loven; for begjærligheten kjente jeg ikke dersom ikke loven hadde sagt: Du skal ikke begjære.
8En syndin sætti lagi og vakti í mér alls kyns girnd með boðorðinu. Án lögmáls er syndin dauð.
8Men synden tok anledning av budet og virket alskens begjærlighet i mig; for uten lov er synden død.
9Ég lifði einu sinni án lögmáls, en er boðorðið kom lifnaði syndin við,
9Jeg levde en tid uten lov; men da budet kom, blev synden levende igjen,
10en ég dó. Og boðorðið, sem átti að verða til lífs, það reyndist mér vera til dauða.
10jeg derimot døde; og budet, som var til liv, det blev funnet å være mig til død;
11Því að syndin sætti lagi, dró mig á tálar með boðorðinu og deyddi mig með því.
11for synden tok anledning av budet og dåret og drepte mig ved det.
12Þannig er þá lögmálið heilagt og boðorðið heilagt, réttlátt og gott.
12Så er da loven hellig, og budet hellig og rettferdig og godt.
13Varð þá hið góða mér til dauða? Fjarri fer því! Nei, það var syndin. Til þess að hún birtist sem synd, olli hún mér dauða með því, sem gott er. Þannig skyldi syndin verða yfir sig syndug fyrir boðorðið.
13Er da det som er godt, blitt mig til død? Langt derifra! men det var synden, forat den skulde vise sig som synd, idet den voldte mig døden ved det som er godt - forat synden skulde bli overvettes syndig ved budet.
14Vér vitum, að lögmálið er andlegt, en ég er holdlegur, seldur undir syndina.
14For vi vet at loven er åndelig; jeg derimot er kjødelig, solgt under synden;
15Því að ég veit ekki, hvað ég aðhefst. Það sem ég vil, það gjöri ég ekki, en það sem ég hata, það gjöri ég.
15for hvad jeg gjør, vet jeg ikke; for jeg gjør ikke det som jeg vil; men det som jeg hater, det gjør jeg.
16En ef ég nú gjöri einmitt það, sem ég vil ekki, þá er ég samþykkur lögmálinu, að það sé gott.
16Men gjør jeg det som jeg ikke vil, da vidner jeg jo med loven at den er god;
17En nú er það ekki framar ég sjálfur, sem gjöri þetta, heldur syndin, sem í mér býr.
17men nu er det ikke mere jeg som gjør det, men synden, som bor i mig.
18Ég veit, að ekki býr neitt gott í mér, það er, í holdi mínu. Að vilja veitist mér auðvelt, en ekki að framkvæma hið góða.
18For jeg vet at i mig, det er i mitt kjød, bor intet godt; for viljen har jeg, men å gjøre det gode makter jeg ikke;
19Hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég.
19for jeg gjør ikke det gode som jeg vil, men det onde som jeg ikke vil, det gjør jeg.
20En ef ég gjöri það, sem ég vil ekki, þá er það ekki lengur ég sjálfur, sem framkvæmi það, heldur syndin, sem í mér býr.
20Men gjør jeg det som jeg ikke vil, da er det ikke mere jeg som gjør det, men synden, som bor i mig.
21Þannig reynist mér það þá regla fyrir mig, sem vil gjöra hið góða, að hið illa er mér tamast.
21Så finner jeg da den lov for mig, jeg som vil gjøre det gode, at det onde ligger mig for hånden;
22Innra með mér hef ég mætur á lögmáli Guðs,
22for jeg har lyst til Guds lov efter mitt innvortes menneske,
23en ég sé annað lögmál í limum mínum, sem berst á móti lögmáli hugar míns og hertekur mig undir lögmál syndarinnar í limum mínum.
23men jeg ser en annen lov i mine lemmer, som strider mot loven i mitt sinn og tar mig til fange under syndens lov, den som er i mine lemmer.
24Ég aumur maður! Hver mun frelsa mig frá þessum dauðans líkama?Ég þakka Guði fyrir Jesú Krist, Drottin vorn. Svo þjóna ég þá sjálfur lögmáli Guðs með huga mínum, en lögmáli syndarinnar með holdinu.
24Jeg elendige menneske! hvem skal fri mig fra dette dødens legeme?
25Ég þakka Guði fyrir Jesú Krist, Drottin vorn. Svo þjóna ég þá sjálfur lögmáli Guðs með huga mínum, en lögmáli syndarinnar með holdinu.
25Gud være takk ved Jesus Kristus, vår Herre! - Så tjener da jeg Guds lov med mitt sinn, men syndens lov med mitt kjød.