Icelandic

Polish

Job

34

1Og Elíhú tók aftur til máls og sagði:
1Nadto mówił Elihu, i rzekł:
2Heyrið, þér vitrir menn, orð mín, og þér fróðir menn, hlustið á mig.
2Słuchajcież, mądrzy! mów moich, a nauczeni posłuchajcie mię.
3Því að eyrað prófar orðin, eins og gómurinn smakkar matinn.
3Bo ucho słów doświadcza, jako podniebienie smakuje pokarmu.
4Vér skulum rannsaka, hvað rétt er, komast að því hver með öðrum, hvað gott er.
4Obierzmy sobie sąd, a rozeznajmy między sobą, co jest dobrego.
5Því að Job hefir sagt: ,,Ég er saklaus, en Guð hefir svipt mig rétti mínum.
5Ponieważ Ijob rzekł: Jestem sprawiedliwym, a Bóg odrzucił sprawę moję:
6Þótt ég hafi rétt fyrir mér, stend ég sem lygari, banvæn ör hefir hitt mig, þótt ég hafi í engu brotið.``
6I mamże kłamać, mając sprawiedliwą? Bolesny jest postrzał mój bez przewinienia.
7Hvaða maður er eins og Job, sem drekkur guðlast eins og vatn
7Któryż jest mąż taki, jako Ijob, coby pił pośmiewisko jako wodę?
8og gefur sig í félagsskap við þá, sem illt fremja, og er í fylgi við óguðlega menn?
8A coby chodził w towarzystwie czyniących nieprawość; i przestawałby z ludźmi niepobożnymi?
9Því að hann hefir sagt: ,,Maðurinn hefir ekkert gagn af því að vera í vinfengi við Guð.``
9Bo powiedział: Nie pomoże człowiekowi, choćby się podobał Bogu.
10Fyrir því, skynsamir menn, heyrið mig! Fjarri fer því, að Guð aðhafist illt og hinn Almáttki fremji ranglæti.
10Przetoż mię słuchajcie, mężowie rozumni! Niech będzie daleka niepobożność od Boga, i nieprawość od Wszechmocnego.
11Nei, hann geldur manninum verk hans og lætur manninum farnast eftir breytni hans.
11Bo on według uczynku płaci człowiekowi, a według drogi jego każdemu nagradza.
12Já, vissulega fremur Guð ekki ranglæti, og hinn Almáttki hallar ekki réttinum.
12A zgoła Bóg przewrotnie nie czyni, a Wszechmocny nie podwraca sądu.
13Hver hefir fengið honum jörðina til varðveislu, og hver hefir grundvallað allan heiminn?
13Któż go przełożył nad ziemią? a kto wystawił cały okrąg świata?
14Ef hann hugsaði aðeins um sjálfan sig, ef hann drægi til sín anda sinn og andardrátt,
14Jeźliby obrócił przeciwko niemu serce swoje, a ducha jego, i dech jego do siebie wziął:
15þá mundi allt hold gefa upp andann og maðurinn aftur verða að dufti.
15Zginęłoby wszelkie ciało społu, a człowiekby się do prochu nawrócił.
16Hafir þú vit, þá heyr þú þetta, hlusta þú á hljóm orða minna.
16Maszli tedy rozum, słuchaj tego, a przyjmuj w uszy swe głos mowy mojej.
17Getur sá stjórnað, sem hatar réttinn? Eða vilt þú dæma hinn réttláta, volduga?
17Azaż ten, który ma w nienawiści sąd, panować może? azaż tego, który jest wielce sprawiedliwy, niepobożnym uczynisz?
18þann sem segir við konunginn: ,,Þú varmenni!`` við tignarmanninn: ,,Þú níðingur!``
18Zaż potępisz tego, który może rzec królowi: O bezecny! a książętom: O niepobożny!
19sem ekki dregur taum höfðingjanna og gjörir ekki ríkum hærra undir höfði en fátækum, því að handaverk hans eru þeir allir.
19Który nie ma względu na osoby książąt, i nie waży sobie więcej bogacza nad ubogiego; bo oni wszyscy są czynem rąk jego.
20Skyndilega deyja þeir, og það um miðja nótt, fólkið verður skelkað, og þeir hverfa, og hinn sterki er hrifinn burt, en eigi af manns hendi.
20Nagle umierają; a o północy wzruszony bywa naród, i przemija, a mocarz zniesiony bywa bez ręki ludzkiej.
21Því að augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans.
21Oczy bowiem jego nad drogami człowieczemi, a on widzi wszystkie kroki jego.
22Ekkert það myrkur er til eða sú niðdimma, að illgjörðamenn geti falið sig þar.
22Niemasz ciemności, ani cienia śmierci, kędyby się skryli ci, którzy czynią nieprawość.
23Því að Guð þarf ekki fyrst að gefa manni gaum, til þess að hann komi fyrir dóm hans.
23Bo na nikogo nie wkłada więcej, tak, żeby miał wchodzić w sąd z Bogiem.
24Hann brýtur hina voldugu sundur rannsóknarlaust og setur aðra í þeirra stað.
24Pociera bardzo wiele mocarzów, a inszych miasto nich wystawia.
25Þannig þekkir hann verk þeirra og steypir þeim um nótt, og þeir verða marðir sundur.
25Przeto, iż zna sprawy ich, obraca im dzieó w noc, aby byli potarci.
26Hann hirtir þá sem misgjörðamenn í augsýn allra manna,
26Poraża ich jako niepobożnych na miejscu jawnem.
27vegna þess að þeir hafa frá honum vikið og vanrækt alla vegu hans
27Przeto, iż odstąpili od niego, a żadnych dróg jego zrozumieć nie chcieli:
28og látið kvein hins fátæka berast til hans, en hann heyrði kvein hinna voluðu.
28Aby przywiódł na nich wołanie znędzniałych, a pokazał, że wysłuchuje wołanie ubogich.
29Haldi hann kyrru fyrir, hver vill þá sakfella hann? og byrgi hann auglitið, hver fær þá séð hann? Þó vakir hann yfir þjóð og einstaklingi,
29Gdy on sprawi pokój, któż go wzruszy? także, gdy skryje oblicze, któż go ujrzy? A to czyni tak całemu narodowi, jako każdemu człowiekowi,
30til þess að guðlausir menn skuli ekki drottna, til þess að þeir séu ekki snörur lýðsins.
30Aby dalej nie panował człowiek obłudny na upadek ludzki.
31Því að segir nokkur við Guð: ,,Mér hefir verið hegnt og breyti þó ekki illa.
31Zaprawdę miałbyś mówić do Boga: Przepuść; poniosę, a nie będę się wzbraniał.
32Kenn þú mér það, sem ég sé ekki. Hafi ég framið ranglæti, skal ég eigi gjöra það framar``?
32Nadto jeźlibym czego nie baczył, ty mię naucz; jeźlim nieprawość popełnił, nie uczynię tego więcej.
33Á hann að endurgjalda eftir geðþótta þínum, af því að þú hafnar? því að þú átt að velja, en ekki ég. Og seg nú fram það, er þú veist!
33Izali według zdania twego będziesz płacił, żeć się to nie podoba, a żeś ty owo obrał, a nie on? Ale wieszli co lepszego, powiedz.
34Skynsamir menn munu segja við mig, og vitur maður, sem á mig hlýðir:
34Mężowie rozumni toż rzeką ze mną, a człowiek mądry przypadnie na to,
35,,Job talar ekki hyggilega, og orð hans eru ekki skynsamleg.``
35Że Ijob nie mówi mądrze, a słowa jego nie są roztropne.
36Ó að Job mætti reyndur verða æ að nýju, af því að hann svarar eins og illir menn svara.Því að hann bætir misgjörð ofan á synd sína, hann klappar saman höndunum framan í oss og heldur langar ræður móti Guði.
36Boże, Ojcze mój! niech będzie Ijob doskonale doświadczony, przeto, iż nam odpowiada, jako ludziom złym.
37Því að hann bætir misgjörð ofan á synd sína, hann klappar saman höndunum framan í oss og heldur langar ræður móti Guði.
37Bo przestępstwa przyczynia do grzechu swego; chlubi się między nami, i mówi bardzo wiele przeciwko Bogu.