1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1(Przedniejszemu śpiewakowi pieśó Dawidowa.)
2Drottinn, yfir veldi þínu fagnar konungurinn, hve mjög kætist hann yfir hjálp þinni!
2Panie! w mocy twojej raduje się król, a w zbawieniu twojem wielce się weseli.
3Þú hefir gefið honum það er hjarta hans þráði, um það sem varir hans báðu, neitaðir þú honum eigi. [Sela]
3Dałeś mu żądość serca jego, a prośby ust jego nie odmówiłeś mu. Sela.
4Því að þú kemur í móti honum með hamingjublessunum, setur gullna kórónu á höfuð honum.
4Albowiemeś go uprzedził błogosławieóstwy hojnemi; włożyłeś na głowę jego koronę ze złota szczerego.
5Um líf bað hann þig, það veittir þú honum, fjöld lífdaga um aldur og ævi.
5Prosił cię o żywot, a dałeś mu przedłużenie dni na wieki wieków.
6Mikil er sæmd hans fyrir þína hjálp, vegsemd og heiður veittir þú honum.
6Wielka jest chwała jego w zbawieniu twojem; chwałą i zacnością przyodziałeś go;
7Já, þú hefir veitt honum blessun að eilífu, þú gleður hann með fögnuði fyrir augliti þínu.
7Boś go wystawił na rozmaite błogosławieóstwo aż na wieki; rozweseliłeś go weselem oblicza twego.
8Því að konungurinn treystir Drottni, og vegna elsku Hins hæsta bifast hann eigi.
8Gdyż król nadzieję ma w Panu, a z miłosierdzia Najwyższego nie będzie poruszony.
9Hönd þín nær til allra óvina þinna, hægri hönd þín nær til allra hatursmanna þinna.
9Znajdzie ręka twoja wszystkich nieprzyjaciół twoich, prawica twoja dosięże wszystkich, co cię w nienawiści mają.
10Þú gjörir þá sem glóandi ofn, er þú lítur á þá. Drottinn tortímir þeim í reiði sinni, og eldurinn eyðir þeim.
10Uczynisz ich jako piec ognisty czasu gniewu twego; Pan w popędliwości swojej wytraci ich, a ogieó ich pożre.
11Ávöxtu þeirra afmáir þú af jörðunni og afkvæmi þeirra úr mannheimi,
11Plemię ich z ziemi wygubisz, a nasienie ich z synów ludzkich.
12því að þeir hafa stofnað ill ráð í gegn þér, búið fánýtar vélar.Því að þú rekur þá á flótta, miðar á andlit þeirra með boga þínum. [ (Psalms 21:14) Hef þig, Drottinn, í veldi þínu! Vér viljum syngja og kveða um máttarverk þín! ]
12Albowiem czyhali na twoje złe; zmyślali radę, której dowieść nie mogli.
13Því að þú rekur þá á flótta, miðar á andlit þeirra með boga þínum. [ (Psalms 21:14) Hef þig, Drottinn, í veldi þínu! Vér viljum syngja og kveða um máttarverk þín! ]
13Przetoż wystawisz ich za cel; cięciwę twą wyciągniesz przeciwko twarzy ich.
14Podnieśże się, Panie! w mocy twojej, tedy będziemy śpiewać i wysławiać możność twoję.