1Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Davíðs-miktam.
1(Przedniejszemu śpiewakowi, jako: Nie zatracaj, pieśó złota Dawidowa.)
2Talið þér í sannleika það sem rétt er, þér guðir? Dæmið þér mennina með sanngirni?
2O zgromadzenie! Izali poprawdzie sprawiedliwość mówicie? A uprzejmież sądzicie, wy synowie ludzcy?
3Nei, allir aðhafist þér ranglæti á jörðu, hendur yðar vega út ofbeldi.
3Owszem, radniej w sercu nieprawości knujecie, a gwałty rąk waszych na ziemi odważacie.
4Hinir illu eru frá móðurlífi viknir af leið, lygarar fara villir vegar frá móðurskauti.
4Odłączyli się niezbożnicy zaraz od narodzenia; pobłądzili zaraz z żywota matki swej, mówiąc kłamstwo.
5Eitur þeirra er eins og höggormseitur, þeir eru eins og dauf naðra, sem lokar eyrunum
5Jad mają w sobie, jako wężowy, jako jad żmii głuchej, która zatula ucho swoje,
6til þess að heyra ekki raust særingamannsins né hins slungna töframanns.
6Aby nie słyszała głosu zaklinacza, ani czarownika w czarach biegłego.
7Guð, brjót sundur tennurnar í munni þeirra, mölva jaxlana úr ljónunum, Drottinn!
7O Boże! pokruszże zęby ich w ustach ich; połam, Panie! lwiąt trzonowe zęby.
8Lát þá hverfa eins og vatn, sem rennur burt; miði hann örvum sínum á þá, þá hníga þeir,
8Niech się rozpłyną jako woda, niech się wniwecz obrócą; niech będą jako ten, który naciąga łuk, wszakże się strzały jego łamią.
9eins og snigillinn, sem rennur í sundur og hverfur, ótímaburður konunnar, er eigi sá sólina.
9Jako ślimak, który schodzi i niszczeje; jako martwy płód niewieści niech nie oglądają słoóca.
10Áður en pottar yðar kenna hitans af þyrnunum, hvort sem þyrnarnir eru grænir eða glóandi, feykir hann hinum illa burt.Þá mun hinn réttláti fagna, af því að hann hefir fengið að sjá hefndina, hann mun lauga fætur sína í blóði hinna óguðlegu. [ (Psalms 58:12) Þá munu menn segja: Hinn réttláti hlýtur þó ávöxt; það er þó til Guð, sem dæmir á jörðunni. ]
10Ciernie wasze pierwej niż wypuszczą tarny swoje, za zielona w gniewie Bożym jako wichrem porwane będą.
11Þá mun hinn réttláti fagna, af því að hann hefir fengið að sjá hefndina, hann mun lauga fætur sína í blóði hinna óguðlegu. [ (Psalms 58:12) Þá munu menn segja: Hinn réttláti hlýtur þó ávöxt; það er þó til Guð, sem dæmir á jörðunni. ]
11I będzie się weselił sprawiedliwy, gdy ujrzy pomstę; nogi swoje umyje we krwi niepobożnego.
12I rzecze każdy: Zaprawdęć sprawiedliwy odniesie pożytek z sprawiedliwości swojej; zaisteć jest Bóg, który sądzi na ziemi.