Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Psalms

144

1Eftir Davíð. Lofaður sé Drottinn, bjarg mitt, sem æfir hendur mínar til bardaga, fingur mína til orustu.
1Bendito seja o Senhor, minha rocha, que adestra as minhas mãos para a peleja e os meus dedos para a guerra;
2Miskunn mín og vígi, háborg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf, hann leggur þjóðir undir mig.
2meu refúgio e minha fortaleza, meu alto retiro e meu e meu libertador, escudo meu, em quem me refugio; ele é quem me sujeita o meu povo.
3Drottinn, hvað er maðurinn þess, að þú þekkir hann, mannsins barn, að þú gefir því gaum.
3Ó Senhor, que é o homem, para que tomes conhecimento dele, e o filho do homem, para que o consideres?
4Maðurinn er sem vindblær, dagar hans sem hverfandi skuggi.
4O homem é semelhante a um sopro; os seus dias são como a sombra que passa.
5Drottinn, sveig þú himin þinn og stíg niður, snertu fjöllin, svo að úr þeim rjúki.
5Abaixa, ó Senhor, o teu céu, e desce! Toca os montes, para que fumeguem!
6Lát eldinguna leiftra og tvístra óvinum, skjót örvum þínum og skelf þá.
6Arremessa os teus raios, e dissipa-os; envia as tuas flechas, e desbarata-os!
7Rétt út hönd þína frá hæðum, hríf mig burt og bjarga mér úr hinum miklu vötnum, af hendi útlendinganna.
7Estende as tuas mãos desde o alto; livra-me, e arrebata-me das poderosas águas e da mão do estrangeiro,
8Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
8cuja boca fala vaidade, e cuja mão direita é a destra da falsidade.
9Guð, ég vil syngja þér nýjan söng, ég vil leika fyrir þér á tístrengjaða hörpu.
9A ti, ó Deus, cantarei um cântico novo; com a harpa de dez cordas te cantarei louvores,
10Þú veitir konungunum sigur, hrífur Davíð þjón þinn undan hinu illa sverði.
10sim, a ti que dás a vitória aos reis, e que livras da espada maligna a teu servo Davi.
11Hríf mig burt og bjarga mér af hendi útlendinganna. Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
11Livra-me, e tira-me da mão do estrangeiro, cuja boca fala mentiras, e cuja mão direita é a destra da falsidade.
12Synir vorir eru sem þroskaðir teinungar í æsku sinni, dætur vorar sem hornsúlur, úthöggnar í hallarstíl.
12Sejam os nossos filhos, na sua mocidade, como plantas bem desenvolvidas, e as nossas filhas como pedras angulares lavradas, como as de um palácio.
13Hlöður vorar eru fullar og veita afurðir af hverri tegund, fénaður vor getur af sér þúsundir, verður tíþúsundfaldur á haglendum vorum,
13Estejam repletos os nossos celeiros, fornecendo toda sorte de provisões; as nossas ovelhas produzam a milhares e a dezenas de milhares em nosos campos;
14uxar vorir klyfjaðir, ekkert skarð og engir hernumdir og ekkert óp á torgum vorum.Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.
14os nossos bois levem ricas cargas; e não haja assaltos, nem sortidas, nem clamores em nossas ruas!
15Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.
15Bem-aventurado o povo a quem assim sucede! Bem-aventurado o povo cujo Deus é o Senhor.