Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Psalms

147

1Halelúja. Það er gott að leika fyrir Guði vorum, því að hann er yndislegur, honum hæfir lofsöngur.
1Louvai ao Senhor; porque é bom cantar louvores ao nosso Deus; pois isso é agradável, e decoroso é o louvor.
2Drottinn endurreisir Jerúsalem, safnar saman hinum tvístruðu af Ísrael.
2O Senhor edifica Jerusalém, congrega os dispersos de Israel;
3Hann læknar þá, er hafa sundurkramið hjarta, og bindur um benjar þeirra.
3sara os quebrantados de coração, e cura-lhes as feridas;
4Hann ákveður tölu stjarnanna, kallar þær allar með nafni.
4conta o número das estrelas, chamando-as a todas pelos seus nomes.
5Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg.
5Grande é o nosso Senhor, e de grande poder; não há limite ao seu entendimento.
6Drottinn annast hrjáða, en óguðlega lægir hann að jörðu.
6O Senhor eleva os humildes, e humilha os perversos até a terra.
7Syngið Drottni með þakklæti, leikið á gígju fyrir Guði vorum.
7Cantai ao Senhor em ação de graças; com a harpa cantai louvores ao nosso Deus.
8Hann hylur himininn skýjum, býr regn handa jörðinni, lætur gras spretta á fjöllunum.
8Ele é que cobre o céu de nuvens, que prepara a chuva para a terra, e que faz produzir erva sobre os montes;
9Hann gefur skepnunum fóður þeirra, hrafnsungunum, þegar þeir kalla.
9que dá aos animais o seu alimento, e aos filhos dos corvos quando clamam.
10Hann hefir eigi mætur á styrkleika hestsins, eigi þóknun á fótleggjum mannsins.
10Não se deleita na força do cavalo, nem se compraz nas pernas do homem.
11Drottinn hefir þóknun á þeim er óttast hann, þeim er bíða miskunnar hans.
11O Senhor se compraz nos que o temem, nos que esperam na sua benignidade.
12Vegsama Drottin, Jerúsalem, lofa þú Guð þinn, Síon,
12Louva, ó Jerusalém, ao Senhor; louva, ó Sião, ao teu Deus.
13því að hann hefir gjört sterka slagbrandana fyrir hliðum þínum, blessað börn þín, sem í þér eru.
13Porque ele fortalece as trancas das tuas portas; abençoa aos teus filhos dentro de ti.
14Hann gefur landi þínu frið, seður þig á hinu kjarnbesta hveiti.
14Ele é quem estabelece a paz nas tuas fronteiras; quem do mais fino trigo te farta;
15Hann sendir orð sitt til jarðar, boð hans hleypur með hraða.
15quem envia o seu mandamento pela terra; a sua palavra corre mui velozmente.
16Hann gefur snjó eins og ull, stráir út hrími sem ösku.
16Ele dá a neve como lã, esparge a geada como cinza,
17Hann sendir hagl sitt sem brauðmola, hver fær staðist frost hans?
17e lança o seu gelo em pedaços; quem pode resistir ao seu frio?
18Hann sendir út orð sitt og lætur ísinn þiðna, lætur vind sinn blása, og vötnin renna.
18Manda a sua palavra, e os derrete; faz soprar o vento, e correm as águas;
19Hann kunngjörði Jakob orð sitt, Ísrael lög sín og ákvæði.Svo hefir hann eigi gjört við neina þjóð, þeim kennir hann ekki ákvæði sín. Halelúja.
19ele revela a sua palavra a Jacó, os seus estatutos e as suas ordenanças a Israel.
20Svo hefir hann eigi gjört við neina þjóð, þeim kennir hann ekki ákvæði sín. Halelúja.
20Não fez assim a nenhuma das outras nações; e, quanto �s suas ordenanças, elas não as conhecem. Louvai ao Senhor!