Icelandic

Romanian: Cornilescu

1 Samuel

23

1Menn fluttu Davíð þessi tíðindi: ,,Sjá, Filistar herja á Kegílu og ræna kornláfana.``
1Au venit şi au spus lui David: ,,Iată că Filistenii au început lupta împotriva Cheilei, şi au jăfuit ariile.``
2Þá gekk Davíð til frétta við Drottin og sagði: ,,Á ég að fara og herja á þessa Filista?`` Drottinn sagði við Davíð: ,,Far þú og herja á Filistana og frelsaðu Kegílu.``
2David a întrebat pe Domnul, şi a zis: ,,Să mă duc, şi să bat pe Filistenii aceştia?`` Şi Domnul i -a răspuns: ,,Du-te, bate pe Filisteni, şi izbăveşte Cheila.``
3En menn Davíðs sögðu við hann: ,,Sjá, vér erum hræddir um oss hér í Júda, hvað mun þá, ef vér förum til Kegílu á móti herfylkingum Filista?``
3Dar oamenii lui David i-au zis: ,,Iată că noi ne temem chiar aici în Iuda; ce va fi cînd vom merge la Cheila, împotriva oştilor Filistenilor?``
4Þá gekk Davíð enn til frétta við Drottin, og Drottinn svaraði honum og sagði: ,,Tak þig upp og far til Kegílu, því að ég mun gefa Filista í hendur þér.``
4David a întrebat iarăş pe Domnul. Şi Domnul i -a răspuns: ,,Scoală-te şi pogoară-te la Cheila, căci dau pe Filisteni în mînile tale.``
5Síðan fór Davíð og menn hans til Kegílu, og hann herjaði á Filista, rak fénað þeirra burt og lagði fjölda þeirra að velli. Þannig frelsaði Davíð þá, sem bjuggu í Kegílu.
5David s'a dus dar cu oamenii lui la Cheila, şi s'a bătut împotriva Filistenilor; le -a luat vitele, şi le -a pricinuit o mare înfrîngere. Astfel a izbăvit David pe locuitorii din Cheila.
6Þegar Abjatar Ahímeleksson flýði til Davíðs, þá hafði hann með sér hökul.
6Cînd a fugit Abiatar, fiul lui Ahimelec, la David în Cheila, s'a pogorît cu efodul în mînă.
7Sál var sagt frá því, að Davíð væri kominn til Kegílu. Þá mælti Sál: ,,Guð hefir selt hann mér á vald, því að hann hefir sjálfur byrgt sig inni með því að fara inn í borg með hliðum og slagbröndum.``
7Saul a fost înştiinţat de sosirea lui David la Cheila, şi a zis: ,,Dumnezeu îl dă în mînile mele, căci a venit şi s'a închis într'o cetate cu porţi şi zăvoare.``
8Og Sál stefndi öllum lýðnum saman til hernaðar til þess að fara til Kegílu og gjöra umsát um Davíð og menn hans.
8Şi Saul a chemat tot poporul la război ca să se pogoare la Cheila şi să împresoare pe David şi pe oamenii lui.
9Þegar Davíð frétti, að Sál sæti á svikráðum við sig, sagði hann við Abjatar prest: ,,Kom þú hingað með hökulinn.``
9David, luînd cunoştinţă de acest plan rău pe care -l punea la cale Saul împotriva lui, a zis preotului Abiatar: ,,Adu efodul!``
10Og Davíð mælti: ,,Drottinn, Ísraels Guð! Þjónn þinn hefir sannspurt, að Sál ætli sér að koma til Kegílu til þess að eyða borgina mín vegna.
10Şi David a zis: ,,Doamne, Dumnezeul lui Israel, robul Tău a aflat că Saul vrea să vină la Cheila ca să nimicească cetatea din pricina mea.
11Hvort munu Kegílubúar framselja mig í hendur honum? Mun Sál koma hingað, eins og þjónn þinn hefir spurt? Drottinn, Ísraels Guð! Gjör það kunnugt þjóni þínum.`` Drottinn svaraði: ,,Já, hann mun koma.``
11Mă vor da în mînile lui locuitorii din Cheila? Se va pogorî Saul aici, cum a aflat robul Tău? Doamne, Dumnezeul lui Israel binevoieşte şi descopere lucrul acesta robului Tău!`` Şi Domnul a răspuns: ,,Se va pogorî.``
12Þá mælti Davíð: ,,Hvort munu Kegílubúar framselja mig og menn mína í hendur Sál?`` Drottinn svaraði: ,,Já, það munu þeir gjöra.``
12David a mai zis: ,,Mă vor da locuitorii din Cheila pe mine şi pe oamenii mei, în mînile lui Saul?`` Şi Domnul a răspuns: ,,Te vor da.``
13Þá tók Davíð sig upp og hans menn, um sex hundruð manns, og þeir lögðu af stað frá Kegílu og sveimuðu víðsvegar. En er Sál frétti, að Davíð hefði forðað sér burt frá Kegílu, þá hætti hann við herförina.
13Atunci David s'a sculat cu oamenii lui în număr de aproape şase sute de inşi; au ieşit din Cheila, şi s'au dus unde au putut. Saul, aflînd că David a scăpat din Cheila, s'a oprit din mers.
14Davíð hafðist við í eyðimörkinni uppi í fjallvígjum, og hann hafðist við á fjöllunum í Sífeyðimörku. Og Sál leitaði hans alla daga, en Guð gaf hann ekki í hendur honum.
14David a locuit în pustie, în locuri întărite, şi a rămas pe muntele din pustia Zif. Saul îl căuta... mereu, dar Dumnezeu nu l -a dat în mînile lui.
15Davíð varð hræddur, þegar Sál lagði af stað til þess að sækjast eftir lífi hans. Davíð var þá í Hóres í Sífeyðimörku.
15David, văzînd că Saul a pornit să -i ia viaţa, a stătut în pustia Zif, în pădure.
16Og Jónatan, sonur Sáls, tók sig upp og fór á fund Davíðs í Hóres og hughreysti hann í nafni Guðs
16Atunci Ionatan, fiul lui Saul, s'a sculat şi s'a dus la David în pădure. El i -a întărit încrederea în Dumnezeu,
17og sagði við hann: ,,Óttast þú ekki, því að Sál faðir minn mun eigi hendur á þér festa, en þú munt verða konungur yfir Ísrael, og mun ég þá ganga þér næstur. Sál faðir minn veit og þetta.``
17şi i -a zis: ,,Nu te teme de nimic, căci mîna tatălui meu Saul nu te va atinge. Tu vei domni peste Israel, şi eu voi fi al doilea după tine; tatăl meu Saul ştie şi el bine lucrul acesta.``
18Og þeir gjörðu báðir sáttmála fyrir augliti Drottins. Og Davíð var kyrr í Hóres, en Jónatan fór heim til sín.
18Au făcut iarăş amîndoi legămînt înaintea Domnului, şi David a rămas în pădure, iar Ionatan s'a dus acasă.
19Þá komu Sífítar til Sáls í Gíbeu og sögðu: ,,Veistu að Davíð felur sig hjá oss í fjallvígjunum í Hóres, í Hahakílahæðunum, sunnarlega í Júdaóbyggðum?
19Zifiţii s'au suit la Saul la Ghibea, şi au zis: ,,Nu -i David ascuns între noi în locuri întărite, în pădure, pe dealul Hachila, care este la miazăzi de pustie?
20Og ef þig nú fýsir, konungur, að koma þangað, þá kom þú. Vort hlutverk verður það þá að framselja hann í hendur konungi.``
20Pogoară-te dar, împărate, fiindcă aceasta este toată dorinţa sufletului tău; lasă pe noi dacă e vorba să -l dăm în mînile împăratului.``
21Sál mælti: ,,Blessaðir séuð þér af Drottni, fyrir það að þér kennduð í brjósti um mig.
21Saul a zis: ,,Domnul să vă binecuvinteze că aveţi milă de mine!
22Farið nú og takið enn vel eftir og kynnið yður og komist sem fyrst að raun um, hvar hann heldur sig, því að mér hefir verið sagt, að hann sé slægur mjög.
22Duceţi-vă, vă rog, de mai cercetaţi, ca să ştiţi şi să descoperiţi în ce loc şi -a îndreptat paşii, şi cine l -a văzut, căci mi s'a spus că este foarte şiret.
23Og njósnið nú og kynnið yður öll þau fylgsni, er hann kann að felast í, og færið mér síðan örugga fregn af, og mun ég þá með yður fara. Og ef hann er í landinu, þá skal ég leita hann uppi meðal allra Júda þúsunda.``
23Cercetaţi şi vedeţi toate locurile unde se ascunde, veniţi apoi la mine cu ceva temeinic, şi voi porni cu voi. Dacă este în ţară, îl voi căuta printre toate miile lui Iuda.``
24Þá tóku þeir sig upp og fóru á undan Sál til Síf. Davíð var þá með mönnum sínum í Maoneyðimörk, á sléttlendinu syðst í Júdaóbyggðum.
24S'au sculat dar şi s'au dus la Zif înaintea lui Saul. David şi oamenii lui erau în pustia Maon, şi anume în cîmpia din spre miazăzi de pustie.
25Og Sál fór að leita hans með mönnum sínum. Sögðu menn Davíð frá því, og fór hann þá niður að hamrinum, sem er í Maoneyðimörk. Og er Sál heyrði það, veitti hann Davíð eftirför inn í Maoneyðimörk.
25Saul a plecat cu oamenii săi în căutarea lui David. Despre lucrul acesta s'a dat de veste lui David, care s'a pogorît la stîncă şi a rămas în pustia Maon. Saul, cînd a auzit, a urmărit pe David în pustia Maon.
26Sál og menn hans fóru öðrumegin við fjallið, en Davíð og hans menn hinumegin við það. Davíð flýtti sér nú í angist að komast undan Sál, en Sál og menn hans voru að því komnir að umkringja Davíð og menn hans og taka þá höndum.
26Saul mergea pe o parte a muntelui, şi David cu oamenii lui pe cealaltă parte a muntelui. David fugea repede ca să scape de Saul. Dar Saul şi oamenii lui chiar înconjuraseră pe David şi pe ai lui, ca să pună mîna pe ei,
27En þá kom sendimaður til Sáls og mælti: ,,Kom þú nú skjótt, því að Filistar hafa brotist inn í landið.``Þá hvarf Sál aftur og lét af að elta Davíð, en sneri í móti Filistum. Fyrir því var sá staður nefndur Aðskilnaðarklettur.
27cînd un sol a venit şi a spus lui Saul: ,,Grăbeşte-te să vii, căci au năvălit Filistenii în ţară.``
28Þá hvarf Sál aftur og lét af að elta Davíð, en sneri í móti Filistum. Fyrir því var sá staður nefndur Aðskilnaðarklettur.
28Saul a încetat să urmărească pe David, şi s'a întors să iasă înaintea Filistenilor. De aceea locul acela s'a numit Sela-Hamahlecot (Stînca împărţirii).
29De acolo David s'a suit spre locurile întărite din En-Ghedi, şi a locuit acolo.