Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Kings

4

1Ein af konum spámannasveinanna kallaði til Elísa og mælti: ,,Þjónn þinn, maðurinn minn, er dáinn, og þú veist, að þjónn þinn óttaðist Drottin. Nú er lánssalinn kominn til að taka báða drengina mína sér að þrælum.``
1O femeie dintre nevestele fiilor proorocilor a strigat lui Elisei: ,,Robul tău, bărbatul meu, a murit, şi ştii că robul tău se temea de Domnul; şi cel ce l -a împrumutat a venit să ia cei doi copii ai mei şi să -i facă robi.``
2En Elísa sagði við hana: ,,Hvað á ég að gjöra fyrir þig? Seg þú mér, hvað þú átt til heima.`` Hún svaraði: ,,Ambátt þín á ekkert til heima, nema krús með olífuolíu.``
2Elisei i -a zis: ,,Ce pot să fac pentru tine? Spune-mi ce ai acasă?`` Ea a răspuns: ,,Roaba ta n'are acasă decît un vas cu untdelemn.
3Þá mælti hann: ,,Far þú þá og fá til láns ílát utan húss hjá öllum nágrönnum þínum, tóm ílát, og heldur fleiri en færri.
3Şi el a zis: ,,Du-te de cere vase de afară dela toţi vecinii tăi, vase goale, şi nu cere puţine.
4Gakk því næst inn og loka dyrunum á eftir þér og sonum þínum og hell í öll þessi ílát og set þau frá þér jafnóðum og þau fyllast.``
4Cînd te vei întoarce, închide uşa după tine şi după copiii tăi; toarnă din untdelemn în toate aceste vase, şi pune deoparte pe cele pline.``
5Gekk hún þá burt frá honum. Og hún lokaði dyrunum á eftir sér og sonum sínum. Þeir báru að henni, en hún hellti í.
5Atunci ea a plecat dela el. A închis uşa după ea şi după copiii ei; ei îi apropiau vasele, şi ea turna din untdelemn în ele.
6En er ílátin voru full, sagði hún við son sinn: ,,Fær mér enn ílát.`` Hann sagði við hana: ,,Það er ekkert ílát eftir.`` Þá hætti olífuolían að renna.
6Cînd s'au umplut vasele, ea a zis fiului său: ,,Mai dă-mi un vas.`` Dar el i -a răspuns: ,,Nu mai este niciun vas.`` Şi n'a mai curs untdelemn.
7Fór hún þá og sagði guðsmanninum frá, en hann sagði: ,,Far þú nú og sel olíuna og gjald skuld þína, en haf til viðurlífis þér og sonum þínum það, sem afgangs verður.``
7Ea s'a dus de a spus omului lui Dumnezeu lucrul acesta. Şi el a zis: ,,Du-te de vinde untdelemnul, şi plăteşte-ţi datoria; iar cu ce va rămînea, vei trăi tu şi fiii tăi.``
8Það bar til einn dag, að Elísa gekk yfir til Súnem. Þar var auðug kona, og lagði hún að honum að þiggja mat hjá sér. Og í hvert sinn, sem hann fór um, gekk hann þar inn til að matast.
8Intr'o zi Elisei trecea prin Sunem. Acolo era o femeie bogată. Ea a stăruit de el să primească să mănînce la ea. Şi ori de cîte ori trecea, se ducea să mănînce la ea.
9Og hún sagði við mann sinn: ,,Heyrðu, ég sé að það er heilagur guðsmaður, sem stöðuglega fer um hjá okkur.
9Ea a zis bărbatului ei: ,,Iată, ştiu că omul acesta care trece totdeauna pela noi, este un om sfînt al lui Dumnezeu.
10Við skulum gjöra lítið loftherbergi með múrveggjum og setja þangað rúm og borð og stól og ljósastiku, svo að hann geti farið þangað, þegar hann kemur til okkar.``
10Să facem o mică odaie sus cu ziduri, şi să punem în ea un pat pentru el, o masă, un scaun şi un sfeşnic, ca să stea acolo cînd va veni la noi.
11Einn dag kom Elísa þar, gekk inn í loftherbergið og lagðist þar til svefns.
11Elisei, întorcîndu-se la Sunem, s'a dus în odaia de sus şi s'a culcat acolo.
12Síðan sagði hann við Gehasí, svein sinn: ,,Kalla þú á súnemsku konuna.`` Og hann kallaði á hana, og hún gekk fyrir hann.
12El a zis slujitorului său Ghehazi: ,,Cheamă pe Sunamita aceasta!`` Ghehazi a chemat -o, şi ea a venit înaintea lui.
13Þá sagði hann við Gehasí: ,,Seg þú við hana: ,Þú hefir haft alla þessa fyrirhöfn fyrir okkur, hvað á ég að gjöra fyrir þig? Þarft þú að láta tala máli þínu við konung eða við hershöfðingjann?``` Hún svaraði: ,,Ég bý hér á meðal ættfólks míns.``
13Şi Elisei a zis lui Ghehazi: ,,Spune -i: ,Iată, pentru noi tu ţi-ai făcut toată turburarea aceasta, noi ce putem face pentru tine? Trebuie să vorbim pentru tine împăratului sau căpeteniei oştirii?`` Ea a răspuns: ,,Eu locuiesc liniştită în mijlocul poporului meu.``
14Þá sagði Elísa við Gehasí: ,,Hvað á ég þá að gjöra fyrir hana?`` Gehasí mælti: ,,Jú, hún á engan son, og maður hennar er gamall.``
14Şi el a zis: ,,Ce să fac pentru ea?`` Ghehazi a răspuns: ,,Ea n'are fiu, şi bărbatul ei este bătrîn.``
15Þá sagði Elísa: ,,Kalla þú á hana.`` Og hann kallaði á hana, og hún nam staðar í dyrunum.
15Şi el a zis: ,,Cheamă -o!`` Ghehazi a chemat -o, şi ea a venit la uşă.
16Þá mælti hann: ,,Að ári um þetta leyti munt þú faðma að þér son.`` En hún mælti: ,,Nei, herra minn, þú guðsmaður, skrökva þú eigi að ambátt þinni.``
16Elisei i -a zis: ,,La anul pe vremea aceasta, vei ţinea în braţe un fiu.`` Şi ea a zis: ,,Nu! domnul meu, omule al lui Dumnezeu, nu amăgi pe roaba ta!
17En konan varð þunguð og ól son næsta ár í sama mund, eins og Elísa hafði heitið henni.
17Femeia a rămas însărcinată, şi a născut un fiu chiar pe vremea aceea, în anul următor, cum îi spusese Elisei.
18Þegar sveinninn var kominn á legg, gekk hann einn dag til föður síns, út til kornskurðarmannanna.
18Copilul s'a făcut mare. Şi într'o zi cînd se dusese pela tatăl său la secerători,
19Þá sagði hann við föður sinn: ,,Æ, höfuðið á mér, höfuðið á mér!`` En faðir hans sagði við svein sinn: ,,Ber þú hann til móður sinnar.``
19a zis tatălui său: ,,Capul meu! Capul meu!`` Tatăl a zis slujitorului său: ,,Du -l la mamă-sa!``
20Og hann tók hann og færði hann móður hans, og hann sat í kjöltu hennar til hádegis, þá dó hann.
20Slujitorul l -a luat şi l -a dus la mamă-sa. Şi copilul a stat pe genunchii mamei sale pînă la amează, şi apoi a murit.
21Þá gekk hún upp, lagði hann í rekkju guðsmannsins, lokaði að honum og gekk burt.
21Ea s'a suit, l -a culcat pe patul omului lui Dumnezeu, a închis uşa după ea, şi a ieşit.
22Þá kallaði hún á mann sinn og sagði við hann: ,,Send þú mér einn af sveinunum og eina ösnu. Ég ætla sem skjótast að fara til fundar við guðsmanninn og koma síðan aftur.``
22A chemat pe bărbatul ei, şi a zis: ,,Trimite-mi, te rog, un slujitor şi o măgăriţă; vreau să mă duc în grabă la omul lui Dumnezeu, şi apoi mă voi întoarce.``
23En hann mælti: ,,Hvers vegna ætlar þú að fara til hans í dag? Það er hvorki tunglkomudagur né hvíldardagur.`` Hún mælti: ,,Það gjörir ekkert til!``
23Şi el a zis: ,,Pentruce vrei să te duci astăzi la el? Doar nu este nici lună nouă, nici Sabat.`` Ea a răspuns: ,,Fii pe pace!``
24Síðan söðlaði hún ösnuna og sagði við svein sinn: ,,Rektu nú hart! Linaðu eigi á, uns ég segi þér.``
24Apoi a pus şaua pe măgăriţă, şi a zis slujitorului său: ,,Mînă, şi pleacă, să nu opreşti pe drum decît cînd ţi-oi spune.``
25Síðan fór hún og kom til guðsmannsins á Karmelfjalli. En er guðsmaðurinn sá hana álengdar, sagði hann við Gehasí, svein sinn: ,,Þetta er konan frá Súnem!
25Ea a plecat deci şi s'a dus la omul lui Dumnezeu pe muntele Carmel. Omul lui Dumnezeu a văzut -o de departe şi a zis slujitorului său Ghehazi: ,,Iată pe Sunamita aceea!
26Hlaup þú nú á móti henni og seg við hana: ,Hvernig líður þér, hvernig líður manni þínum, hvernig líður drengnum?``` Hún svaraði: ,,Okkur líður vel.``
26Acum, aleargă dar înaintea ei, şi spune -i: ,Eşti bine? Bărbatul tău şi copilul sînt bine?` Ea a răspuns: ,,Bine.``
27En er hún kom á fjallið til guðsmannsins, tók hún um fætur honum. Þá gekk Gehasí að og vildi hrinda henni frá. En guðsmaðurinn mælti: ,,Láttu hana vera, því að hún er harmþrungin mjög, og Drottinn hefir leynt mig því og eigi látið mig vita það.``
27Şi cum a ajuns la omul lui Dumnezeu pe munte, i -a îmbrăţişat picioarele. Ghehazi s'a apropiat s'o dea înapoi. Dar omul lui Dumnezeu a zis: ,,Lasă -o, căci este tare amărîtă, şi Domnul mi -a ascuns lucrul acesta, şi nu mi l -a făcut cunoscut.``
28Þá mælti hún: ,,Hefi ég beðið herra minn um son? Sagði ég ekki: ,Drag mig ekki á tálar?```
28Atunci ea a zis: ,,Am cerut eu oare domnului meu un fiu? N'am zis eu: ,,Nu mă amăgi?``
29Þá sagði hann við Gehasí: ,,Gyrð þú lendar þínar, tak staf minn í hönd þér og far af stað. Þó að einhver mæti þér, þá heilsaðu honum ekki, og þó að einhver heilsi þér, þá taktu ekki undir við hann, og legg staf minn yfir andlit sveinsins.``
29Şi Elisei a zis lui Ghehazi: ,,Încinge-ţi mijlocul, ia toiagul meu în mînă, şi pleacă. Dacă vei întîlni pe cineva, să nu -l întrebi de sănătate; şi dacă te va întreba cineva de sănătate, să nu -i răspunzi. Să pui toiagul meu pe faţa copilului.``
30En móðir sveinsins mælti: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer ég ekki frá þér.`` Stóð hann þá upp og fór með henni.
30Mama copilului a zis: ,,Viu este Domnul şi viu este sufletul tău că nu te voi părăsi.`` Şi el s'a sculat şi a mers după ea.
31Gehasí var farinn á undan þeim og hafði lagt stafinn yfir andlit sveinsins, en þar var steinhljóð og ekkert lífsmark. Þá sneri hann við í móti honum og sagði honum svo frá: ,,Ekki vaknar sveinninn!``
31Ghehazi le -o luase înainte, şi pusese toiagul pe faţa copilului; dar n'a dat nici glas, nici semn de simţire. S'a întors înaintea lui Elisei, i -a spus lucrul acesta, şi a zis: ,,Copilul nu s'a trezit``.
32Þegar Elísa kom inn í húsið, þá lá sveinninn dauður í rekkju hans.
32Cînd a ajuns Elisei în casă, iată că murise copilul, culcat în patul lui.
33Þá gekk hann inn og lokaði dyrunum að þeim báðum og bað til Drottins.
33Elisei a intrat şi a închis uşa după ei amîndoi, şi s'a rugat Domnului.
34Síðan steig hann upp í og lagðist yfir sveininn, lagði sinn munn yfir hans munn, sín augu yfir hans augu og sínar hendur yfir hans hendur og beygði sig yfir hann. Hitnaði þá líkami sveinsins.
34S'a suit, şi s'a culcat pe copil; şi -a pus gura pe gura lui, ochii lui pe ochii lui, mînile lui pe mînile lui, şi s'a întins peste el. Şi trupul copilului s'a încălzit.
35Þá kom hann aftur, gekk einu sinni aftur og fram um húsið, fór síðan upp og beygði sig yfir hann. Þá hnerraði sveinninn sjö sinnum. Því næst lauk hann upp augunum.
35Elisei a plecat, a mers încoace şi încolo prin casă, apoi s'a suit iarăş şi s'a întins peste copil. Şi copilul a strănutat de şapte ori, şi a deschis ochii.
36Þá kallaði Elísa á Gehasí og sagði: ,,Kalla þú á súnemsku konuna.`` Og hann kallaði á hana, og hún kom til hans. Þá sagði hann: ,,Tak við syni þínum!``
36Elisei a chemat pe Ghehazi, şi a zis: ,,Cheamă pe Sunamita.`` Ghehazi a chemat -o, şi ea a venit la Elisei, care a zis: ,,Ia-ţi fiul!``
37Þá kom hún og féll til fóta honum og laut til jarðar. Síðan tók hún son sinn og fór burt.
37Ea s'a dus şi s'a aruncat la picioarele lui, şi s'a închinat pînă la pamînt. Şi şi -a luat fiul, şi a ieşit afară.
38Elísa kom aftur til Gilgal meðan hallæri var í landinu. Og er spámannasveinarnir sátu frammi fyrir honum, sagði hann við svein sinn: ,,Settu upp stóra pottinn og sjóð rétt matar handa spámannasveinunum.``
38Elisei s'a întors la Ghilgal, şi în ţară bîntuia o foamete. Pe cînd fiii proorocilor şedeau înaintea lui, a zis slujitorului său: ,,Pune oala cea mare, şi fierbe o ciorbă pentru fiii proorocilor!``
39Þá gekk einn út í hagann að tína jurtir og fann villivafteinung og tíndi á honum yfirhöfn sína fulla af villi-agúrkum, fór síðan heim og brytjaði þær í matarpottinn, því að þeir þekktu þær ekki.
39Unul din ei a ieşit pe cîmp să culeagă verdeţuri; a găsit viţă sălbatică şi a cules din ea curcubeţe sălbatice, pînă şi -a umplut haina. Cînd s'a întors, le -a tăiat în bucăţi în oala cu ciorbă, căci nu le cunoştea.
40Síðan helltu þeir upp fyrir mennina til að eta. En er þeir brögðuðu á matnum, hljóðuðu þeir upp yfir sig og sögðu: ,,Dauðinn er í pottinum, þú guðsmaður!`` og þeir gátu ekki etið það.
40Au dat oamenilor acelora să mănînce. Dar, cum au mîncat din ciorba aceea, au strigat: ,,Omule al lui Dumnezeu, moartea este în oală!`` Şi n'au putut să mănînce.
41En hann mælti: ,,Komið með mjöl!`` Og hann kastaði því í pottinn. Síðan sagði hann: ,,Hell nú upp fyrir fólkið, að það megi eta.`` Þá var ekkert skaðvænt í pottinum.
41Elisei a zis: ,,Luaţi făină.`` A aruncat făină în oală, şi a zis: ,,Dă oamenilor acestora să mănînce.`` Şi nu mai era nimic vătămător în oală.
42Maður kom frá Baal Salísa og færði guðsmanninum frumgróðabrauð, tuttugu byggbrauð og mulið korn í mal sínum. Og Elísa sagði: ,,Gefðu fólkinu það að eta.``
42A venit un om din Baal-Şalişa. A adus pîne din cele dintîi roade omului lui Dumnezeu, şi anume douăzeci de pîni de orz, şi spice noi în sac. Elisei a zis: ,,Dă oamenilor acestora să mănînce.``
43En þjónn hans mælti: ,,Hvernig get ég borið þetta hundrað mönnum?`` Hann svaraði: ,,Gefðu fólkinu það að eta. Því að svo segir Drottinn: Þeir munu eta og leifa.``Þá lagði hann það fyrir þá, en þeir neyttu og gengu frá leifðu, eins og Drottinn hafði sagt.
43Slujitorul său a răspuns: ,,Cum pot să dau din ele la o sută de inşi?`` Dar Elisei a zis: ,,Dă oamenilor să mănînce; căci aşa vorbeşte Domnul: ,Vor mînca, şi va mai rămînea.``
44Þá lagði hann það fyrir þá, en þeir neyttu og gengu frá leifðu, eins og Drottinn hafði sagt.
44Atunci le -a pus pînile înainte; şi au mîncat şi le -a mai şi rămas, după cuvîntul Domnului.