Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Kings

5

1Naaman, hershöfðingi Sýrlandskonungs, var í miklum metum hjá herra sínum og í hávegum hafður, því að undir forustu hans hafði Drottinn veitt Sýrlendingum sigur. Var maðurinn hinn mesti kappi, en líkþrár.
1Naaman, căpetenia oştirii împăratului Siriei, avea trecere înaintea stăpînului său şi mare vază; căci prin el izbăvise Domnul pe Sirieni. Dar omul acesta tare şi viteaz era lepros.
2Sýrlendingar höfðu farið herför í smáflokkum og haft burt af Ísraelslandi unga stúlku. Þjónaði hún konu Naamans.
2Şi Sirienii ieşiseră în cete la o luptă, şi aduseseră roabă pe o fetiţă din ţara lui Israel. Ea era în slujba nevestei lui Naaman.
3Hún sagði við húsmóður sína: ,,Ég vildi óska að húsbóndi minn væri kominn til spámannsins í Samaríu. Hann mundi losa hann við líkþrána.``
3Şi ea a zis stăpînei sale: ,,Oh, dacă domnul meu ar fi la proorocul acela din Samaria, proorocul l-ar tămădui de lepra lui!``
4Þá fór Naaman og sagði herra sínum frá á þessa leið: ,,Svo og svo hefir stúlkan frá Ísraelslandi talað.``
4Naaman s'a dus şi a spus stăpînului său: ,,Fata aceea din ţara lui Israel a vorbit aşa şi aşa.``
5Þá mælti Sýrlandskonungur: ,,Far þú, ég skal senda Ísraelskonungi bréf.`` Lagði Naaman þá af stað og tók með sér tíu talentur silfurs, sex þúsund sikla gulls og tíu alklæðnaði.
5Şi împăratul Siriei a zis: ,,Du-te la Samaria, şi voi trimete o scrisoare împăratului lui Israel.`` A plecat, luînd cu el zece talanţi de argint, şase mii de sicli de aur, şi zece haine de schimb.
6Hann færði Ísraelskonungi bréfið, er var á þessa leið: ,,Þegar bréf þetta kemur þér í hendur, þá skalt þú vita, að ég hefi sent til þín Naaman þjón minn, og skalt þú losa hann við líkþrá hans.``
6A dus împăratului lui Israel scrisoarea, care glăsuia aşa: ,,Acum, cînd vei primi scrisoarea acasta, vei ştii că îţi trimet pe slujitorul meu Naaman, ca să -l vindeci de lepra lui.``
7En er Ísraelskonungur hafði lesið bréfið, reif hann klæði sín og mælti: ,,Er ég þá Guð, er deytt geti og lífgað, fyrst hann gjörir mér orð um að losa mann við líkþrá hans? Megið þér þar sjá og skynja, að hann leitar saka við mig.``
7După ce a citit scrisoarea, împăratul lui Israel şi -a rupt hainele, şi a zis: ,,Oare sînt eu Dumnezeu, ca să omor şi să înviez, de-mi spune să vindec pe un om de lepra lui? Să ştiţi dar şi să înţelegeţi că el caută prilej de ceartă cu mine.``
8En er Elísa, guðsmaðurinn, frétti, að Ísraelskonungur hefði rifið klæði sín, sendi hann til konungs og lét segja honum: ,,Hví rífur þú klæði þín? Komi hann til mín, þá skal hann komast að raun um, að til er spámaður í Ísrael.``
8Cînd a auzit Elisei, omul lui Dumnezeu, că împăratul lui Israel şi -a sfîşiat hainele, a trimes să spună împăratului: ,,Pentruce ţi-ai sfîşiat hainele? Lasă -l să vină la mine, şi va şti că este un prooroc în Israel.``
9Þá kom Naaman með hesta sína og vagna og nam staðar úti fyrir húsdyrum Elísa.
9Naaman a venit cu caii şi cu carul lui, şi s'a oprit la poarta casei lui Elisei.
10Þá sendi Elísa mann til hans og lét segja honum: ,,Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!``
10Elisei a trimes să -i spună printr'un sol: ,,Du-te, şi scaldă-te de şapte ori în Iordan; şi carnea ţi se va face sănătoasă, şi vei fi curat.``
11Þá varð Naaman reiður og gekk burt og mælti: ,,Ég hugði þó, að hann mundi koma út til mín og ganga að mér og ákalla nafn Drottins, Guðs síns, veifa hendinni í áttina til helgistaðarins og koma þannig líkþránni burt.
11Naaman s'a mîniat, şi a plecat, zicînd: ,,Eu credeam că va ieşi la mine, se va înfăţişa el însuş, va chema Numele Domnului, Dumnezeului lui, îşi va duce mîna pe locul rănii, şi va vindeca lepra.
12Eru ekki Abana og Farfar, fljótin hjá Damaskus, betri en allar ár í Ísrael? Gæti ég ekki laugað mig í þeim og orðið hreinn?`` Sneri hann sér þá við og hélt burt í reiði.
12Nu sînt oare rîurile Damascului, Abana şi Parpar, mai bune decît toate apele lui Israel? N'aş fi putut oare să mă spăl în ele şi să mă fac curat?`` Şi s'a întors şi a plecat plin de mînie.
13Þá gengu þjónar hans til hans, töluðu til hans og sögðu: ,,Ef spámaðurinn hefði skipað þér eitthvað erfitt, mundir þú þá ekki hafa gjört það? Hve miklu fremur þá, er hann hefir sagt þér: ,Lauga þig og munt þú hreinn verða`?``
13Dar slujitorii lui s'au apropiat să -i vorbească, şi au zis: ,,Părinte, dacă proorocul ţi-ar fi cerut un lucru greu, nu l-ai fi făcut? Cu atît mai mult trebuie să faci ce ţi -a spus: ,,Scaldă-te, şi vei fi curat.``
14Þá fór hann ofan eftir og dýfði sér sjö sinnum niður í Jórdan, eins og guðsmaðurinn hafði sagt. Varð þá hold hans aftur sem hold á ungum sveini, og hann varð hreinn.
14S'a pogorît atunci şi s'a cufundat de şapte ori în Iordan, după cuvîntul omului lui Dumnezeu; şi carnea lui s'a făcut iarăş cum este carnea unui copilaş, şi s'a curăţit.
15Þá hvarf hann aftur til guðsmannsins og allt hans föruneyti, og er hann kom þangað, gekk hann fyrir hann og mælti: ,,Nú veit ég, að enginn Guð er til í neinu landi nema í Ísrael, og þigg nú gjöf af þjóni þínum.``
15Naaman s'a întors la omul lui Dumnezeu cu tot alaiul lui. Cînd a ajuns, s'a înfăţişat înaintea lui, şi a zis: ,,Iată, cunosc acum că nu este Dumnezeu pe tot pămîntul, decît în Israel. Şi acum, primeşte, rogu-te, un dar din partea robului tău.``
16En Elísa mælti: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er ég þjóna: Ég tek ekki við neinu!`` Og þótt hann legði að honum að taka við því, þá færðist hann undan.
16Elisei a răspuns: ,,Viu este Domnul, al cărui slujitor sînt, că nu voi primi.`` Naaman a stăruit de el să primească, dar el n'a vrut.
17Þá mælti Naaman: ,,Ef ekki, þá lát þó gefa þjóni þínum mold á tvo múla, því að þjónn þinn mun eigi framar færa brennifórnir og sláturfórnir neinum guðum öðrum en Drottni.
17Atunci Naaman a zis: ,,Fiindcă nu vrei să primeşti tu, îngăduie să se dea robului tău pămînt cît pot duce doi catîri; căci robul tău nu mai vrea să mai aducă altor dumnezei nici ardere de tot, nici jertfă, ci va aduce numai Domnului.
18Það eitt verður Drottinn að fyrirgefa þjóni þínum: Þegar herra minn gengur í musteri Rimmons til þess að biðjast þar fyrir, og hann þá styðst við hönd mína, svo að ég fell fram í musteri Rimmons, þegar hann fellur fram í musteri Rimmons, _ það verður Drottinn að fyrirgefa þjóni þínum.``
18Iată totuş ce rog pe Domnul să ierte robului tău: cînd stăpînul meu intră în casa lui Rimon să se închine acolo şi se sprijineşte pe mîna mea, mă închin şi eu în casa lui Rimon: să ierte Domnul pe robul tău, cînd mă voi închina în casa lui Rimon!``
19En Elísa mælti til hans: ,,Far þú í friði.`` En er Naaman var kominn spölkorn frá honum,
19Elisei i -a zis ,,Du-te în pace.``
20þá sagði Gehasí, sveinn Elísa, guðsmannsins, við sjálfan sig: ,,Sjá, herra minn hefir hlíft Naaman þessum sýrlenska og ekki þegið af honum það, sem hann kom með. Svo sannarlega sem Drottinn lifir, þá skal ég hlaupa á eftir honum og þiggja eitthvað af honum.``
20Ghehazi, slujitorul lui Elisei, omul lui Dumnezeu, a zis în sine: ,,Iată că stăpînul meu a cruţat pe Sirianul acela Naaman, şi n'a primit din mîna lui ce adusese. Viu este Domnul că voi alerga după el, şi voi căpăta ceva dela el.``
21Hélt Gehasí nú á eftir Naaman. En er Naaman sá mann koma hlaupandi á eftir sér, stökk hann af vagninum, gekk í móti honum og mælti: ,,Er nokkuð að?``
21Şi Ghehazi a alergat după Naaman. Naaman, cînd l -a văzut alergînd după el, s'a dat jos din car ca să -i iasă înainte, şi a zis: ,,Este bine totul?``
22Gehasí svaraði: ,,Nei, en herra minn sendir mig og lætur segja þér: ,Rétt í þessu komu til mín frá Efraímfjöllum tveir sveinar af spámannasveinunum. Gef mér handa þeim talentu silfurs og tvo alklæðnaði.```
22El a răspuns: ,,Totul este bine. Stăpînul meu mă trimite să-ţi spun: ,,Iată că au venit la mine doi tineri din muntele lui Efraim, dintre fiii proorocilor; dă-mi pentru ei, te rog, un talant de argint şi două haine de schimb.``
23Naaman svaraði: ,,Gjör þú mér þann greiða að taka við tveimur talentum!`` Og hann lagði að honum og batt tvær talentur silfurs í tvo sjóðu, svo og tvo alklæðnaði og fékk tveimur sveinum sínum, og báru þeir það fyrir honum.
23Naaman a zis: ,,Fă-mi plăcerea şi ia doi talanţi.`` A stăruit de el, şi a legat doi talanţi de argint în doi saci, împreună cu două haine de schimb, şi a pus pe doi din slujitorii săi să le ducă înaintea lui Ghehazi.
24En er þeir komu á hæðina, þá tók Gehasí við því af þeim, geymdi það í húsinu og lét mennina fara burt, og fóru þeir leiðar sinnar.
24Ajungînd la deal, Ghehazi le -a luat din mînile lor, şi le -a pus în casă. Apoi a dat drumul oamenilor acelora cari au plecat.
25Síðan fór hann inn og gekk fyrir herra sinn. En Elísa sagði við hann: ,,Hvaðan kemur þú, Gehasí?`` Hann svaraði: ,,Þjónn þinn hefir alls ekkert farið.``
25După aceea s'a dus şi s'a înfăţişat înaintea stăpînului său. Elisei i -a zis: ,,De unde vii, Ghehazi?`` El a răspuns: ,,Robul tău nu s'a dus nicăieri.``
26Og Elísa sagði við hann: ,,Ég fylgdi þér í anda, þegar maðurinn sneri frá vagni sínum í móti þér. Nú hefir þú fengið silfur og munt fá klæði, olíutré, víngarða, sauði og naut, þræla og ambáttir.En líkþrá Naamans mun ávallt loða við þig og niðja þína.`` Gekk hann þá burt frá honum hvítur sem snjór af líkþrá.
26Dar Elisei i -a zis: ,,Oare n'a fost duhul meu cu tine, cînd a lăsat omul acela carul şi a venit înaintea ta? Este oare acum vremea de luat argint, haine, măslini, vii, oi, boi, robi şi roabe?
27En líkþrá Naamans mun ávallt loða við þig og niðja þína.`` Gekk hann þá burt frá honum hvítur sem snjór af líkþrá.
27Lepra lui Naaman se va lipi de tine şi de sămînţa ta pentru totdeauna.`` Şi Ghehazi a ieşit dinaintea lui Elisei plin de lepră, alb ca zăpada.