Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Samuel

11

1Svo bar til árið eftir, um það leyti sem konungar eru vanir að fara í hernað, að Davíð sendi Jóab af stað með menn sína og allan Ísrael. Þeir herjuðu á Ammóníta og settust um Rabba, en Davíð sat heima í Jerúsalem.
1În anul următor, pe vremea cînd porneau împăraţii la război, David a trimes pe Ioab, cu slujitorii lui şi tot Israelul, să pustiască ţara lui Amon şi să împresoare Raba. Dar David a rămas la Ierusalim.
2Nú vildi svo til eitt kvöld, að Davíð reis upp úr hvílu sinni og fór að ganga um gólf uppi á þaki konungshallarinnar. Sá hann þá ofan af þakinu konu vera að lauga sig. En konan var forkunnar fögur.
2Într'o după amiază spre seară, David s'a sculat de pe pat; şi pe cînd se plimba pe acoperişul casei împărăteşti, a zărit de acolo o femeie care se scălda şi care era foarte frumoasă la chip.
3Þá sendi Davíð og spurðist fyrir um konuna, og var honum sagt: ,,Það er Batseba Elíamsdóttir, kona Úría Hetíta.``
3David a întrebat cine este femeia aceasta, şi i-au spus: ,,Este Bat-Şeba, fata lui Eliam, nevasta lui Urie, Hetitul.``
4Og Davíð sendi menn og lét sækja hana. Og hún kom til hans, og hann lagðist með henni, því að hún hafði hreinsað sig af óhreinleika sínum. Síðan fór hún aftur heim til sín.
4Şi David a trimes nişte oameni s'o aducă. Ea a venit la el, şi el s'a culcat cu ea. După ce s'a curăţit de necurăţia ei, ea s'a întors acasă.
5En konan var þunguð orðin, og hún sendi og lét Davíð vita það og mælti: ,,Ég er með barni.``
5Femeia a rămas însărcinată şi a trimes vorbă lui David, zicînd: ,,Sînt însărcinată.``
6Davíð gjörði þá Jóab boð: ,,Sendu Úría Hetíta til mín.`` Og Jóab sendi Úría til Davíðs.
6Atunci David a trimes următoarea poruncă lui Ioab: ,,Trimete-mi pe Urie, Hetitul.`` Şi Ioab a trimes pe Urie la David.
7En er Úría kom á hans fund, spurði Davíð, hvernig Jóab liði og hvernig honum liði og hvernig hernaðurinn gengi.
7Urie a venit la David, care l -a întrebat despre starea lui Ioab, despre starea poporului, şi despre mersul războiului.
8Því næst sagði Davíð við Úría: ,,Gakk þú nú heim til þín og lauga fætur þína.`` Gekk Úría þá burt úr konungshöllinni, og var gjöf frá konungi borin á eftir honum.
8Apoi David a zis lui Urie: ,,Pogoară-te acasă, şi spală-ţi picioarele.`` Urie a ieşit din casa împărătească, şi a fost urmat de un dar din partea împăratului.
9En Úría lagðist til hvíldar fyrir dyrum konungshallarinnar hjá öðrum þjónum herra síns, en fór ekki heim til sín.
9Dar Urie s'a culcat la poarta casei împărăteşti, cu toţi slujitorii stăpînului său, şi nu s'a pogorît acasă la el.
10Menn sögðu Davíð frá því og mæltu: ,,Úría er ekki farinn heim til sín.`` Þá sagði Davíð við Úría: ,,Þú ert kominn úr ferð, _ hvers vegna ferð þú ekki heim til þín?``
10Au dat de ştire lui David despre aceasta, şi i-au spus: ,,Urie nu s'a pogorît la el casă.`` Şi David a zis lui Urie: ,,Nu vii tu oare din călătorie? Pentruce nu te-ai pogorît acasă?``
11Þá sagði Úría við Davíð: ,,Örkin og Ísrael og Júda búa í laufskálum, og herra minn Jóab og menn herra míns hafast við úti á bersvæði, _ og þá ætti ég að fara heim til mín til þess að eta og drekka og hvíla hjá konu minni? Svo sannarlega sem Drottinn lifir og þú lifir, það gjöri ég ekki.``
11Urie a răspuns lui David: ,,Chivotul şi Israel şi Iuda locuiesc în corturi, domnul meu Ioab şi slujitorii domnului meu sînt tăbărîţi în cîmp, şi eu să intru în casă să mănînc şi să beau şi să mă culc cu nevastă-mea! Viu eşti tu şi viu este sufletul tău că nu voi face lucrul acesta.``
12Þá sagði Davíð við Úría: ,,Vertu þá hér líka í dag, en á morgun gef ég þér fararleyfi.`` Var Úría þann dag í Jerúsalem.
12David a zis lui Urie: ,,Mai rămîi şi astăzi aici, şi mîne îţi voi da drumul.`` Şi Urie a rămas la Ierusalim în ziua aceea şi a doua zi.
13Daginn eftir hafði Davíð hann í boði sínu, og hann át og drakk með honum, og hann gjörði hann drukkinn. En um kvöldið gekk hann burt og lagðist til hvíldar hjá þjónum herra síns, en fór ekki heim til sín.
13David l -a poftit să mănînce şi să bea cu el, şi l -a îmbătat; şi seara. Urie a ieşit şi s'a culcat cu slujitorii stăpînului său, dar nu s'a pogorît acasă.
14Morguninn eftir skrifaði Davíð Jóab bréf og sendi það með Úría.
14A doua zi dimineaţa, David a scris o scrisoare lui Ioab, şi a trimes -o prin Urie.
15Í bréfinu skrifaði hann svo: ,,Setjið Úría fremstan í bardagann, þar sem hann er harðastur, og hörfið aftur undan frá honum, svo að hann verði ofurliði borinn og falli.``
15În scrisoarea aceasta scria: ,,Puneţi pe Urie în locul cel mai greu al luptei, şi trageţi-vă înapoi dela el, ca să fie lovit şi să moară.``
16Jóab sat um borgina og skipaði nú Úría þar til orustu, sem hann vissi að hraustir menn voru fyrir.
16Ioab, împresurînd cetatea, a pus pe Urie în locul pe care -l ştia apărat de ostaşi viteji.
17Gjörðu borgarmenn síðan úthlaup og börðust við Jóab. Féllu þá nokkrir af liðinu, af þjónum Davíðs. Þá lét og Úría Hetíti líf sitt.
17Oamenii din cetate au făcut o ieşire şi s'au bătut împotriva lui Ioab; au căzut mulţi din popor, din slujitorii lui David, şi a fost ucis şi Urie, Hetitul.
18Þá sendi Jóab mann og lét segja Davíð, hvernig farið hefði í orustunni,
18Ioab a trimes un sol să istorisească lui David tot ce se petrecuse în luptă.
19og hann lagði svo fyrir sendimanninn: ,,Þegar þú hefir sagt konungi sem greinilegast frá bardaganum,
19Şi a dat solului următoarea poruncă: ,,Cînd vei isprăvi de istorisit împăratului toate amănuntele luptei,
20og konungur þá verður reiður og segir við þig: ,Hví fóruð þér svo nærri borginni í orustu? Vissuð þér ekki að þeir mundu skjóta á yður ofan af borgarveggnum?
20poate că se va mînia şi va zice: ,Pentruce v'aţi apropiat de cetate să luptaţi împotriva ei? Nu ştiaţi că se aruncă săgeţi din vîrful zidului?
21Hver felldi Abímelek Jerúbbesetsson? Kastaði ekki kona kvarnarsteini á hann ofan af borgarveggnum, svo að hann dó í Tebes? Hví fóruð þér svo nærri borgarveggnum?` _ þá skalt þú segja: ,Þjónn þinn, Úría Hetíti, lét og lífið.```
21Cine a omorît pe Abimelec, fiul lui Ierubeşet? Nu o femeie, care a aruncat peste el din vîrful zidului o piatră de moară, şi n'a murit el la Tebeţ? Pentruce v-aţi apropiat de zid?` Atunci să -i spui: ,A murit şi robul tău Urie, Hetitul.``
22Síðan fór sendimaðurinn og kom og flutti Davíð allt, sem Jóab hafði fyrir hann lagt, hvernig farið hefði í orustunni. Varð þá Davíð reiður Jóab og sagði við sendimanninn: ,,Hví fóruð þér svo nærri borginni í orustu? Vissuð þér ekki að það mundi verða kastað á yður ofan af borgarveggnum? Hver felldi Abímelek Jerúbbesetsson? Kastaði ekki kona kvarnarsteini á hann ofan af borgarveggnum, svo að hann dó í Tebes? Hví fóruð þér svo nærri borgarveggnum?``
22Solul a plecat; şi, la sosire, a istorisit lui David tot ce -i poruncise Ioab.
23Þá sagði sendimaðurinn við Davíð: ,,Mennirnir voru oss yfirsterkari og voru komnir í móti oss út á bersvæði. Fyrir því urðum vér að sækja að þeim allt að borgarhliðinu.
23Solul a zis lui David: ,,Oamenii aceia au fost mai tari decît noi; făcuseră o ieşire împotriva noastră în cîmp, şi i-am dat înapoi noastră în cîmp, şi i-am dat înapoi pînă la intrarea porţii,
24En þá skutu skotmennirnir á þjóna þína niður af borgarveggnum, og féllu þá nokkrir af mönnum konungs, og þjónn þinn, Úría Hetíti, lét og lífið.``
24dar arcaşii au tras de pe vîrful zidului asupra slujitorilor tăi, şi mulţi din slujitorii împăratului au fost ucişi, şi a murit şi robul tău Urie, Hetitul.``
25Þá sagði Davíð við sendimanninn: ,,Svo skalt þú segja Jóab: ,Láttu þetta ekki á þig fá, því að sverðið verður ýmist þessum eða hinum að bana. Sæk þú vasklega að borginni og brjót hana` _ og teldu þannig hug í hann.``
25David a zis solului: ,,Iată ce să spui lui Ioab: ,Nu te munci pentru întîmplarea aceasta, căci sabia doboară cînd pe unul, cînd pe altul; bate cetatea cu putere, dărîmă -o. Şi tu, îmbărbătează -l!``
26En er kona Úría frétti, að maður hennar Úría var fallinn, harmaði hún bónda sinn.En þegar sorgardagarnir voru liðnir, sendi Davíð og tók hana heim til sín, og hún varð kona hans og fæddi honum son. En Drottni mislíkaði það, sem Davíð hafði gjört.
26Nevasta lui Urie a aflat că bărbatul ei murise, şi a plîns pe bărbatul ei.
27En þegar sorgardagarnir voru liðnir, sendi Davíð og tók hana heim til sín, og hún varð kona hans og fæddi honum son. En Drottni mislíkaði það, sem Davíð hafði gjört.
27După ce au trecut zilele de jale, David a trimes s'o ia, şi a primit -o în casa lui. Ea i -a fost nevastă, şi i -a născut un fiu. Fapta lui David n'a plăcut Domnului.