Icelandic

Romanian: Cornilescu

2 Samuel

12

1Drottinn sendi Natan til Davíðs, og Natan kom til hans og sagði við hann: ,,Tveir menn voru í sömu borg. Annar var ríkur, hinn fátækur.
1Domnul a trimes pe Natan la David. Şi Natan a venit la el şi i -a zis: ,,Într'o cetate erau doi oameni, unul bogat şi altul sărac.
2Hinn ríki átti fjölda sauða og nauta,
2Bogatul avea foarte multe oi şi foarte mulţi boi.
3en hinn fátæki átti ekki nema eitt gimbrarlamb, sem hann hafði keypt og alið. Það óx upp hjá honum og með börnum hans, það át af mat hans og drakk af bikar hans og svaf við brjóst hans og var eins og dóttir hans.
3Săracul n'avea nimic decît o mieluşa, pe care o cumpărase; o hrănea, şi o creştea la el împreună cu copiii lui; ea mînca din aceeaş bucată de pîne cu el, bea din acelaş pahar cu el, dormea la sînul lui, şi o privea ca pe fata lui.
4Þá kom gestur til ríka mannsins, og hann tímdi ekki að taka neinn af sauðum sínum eða nautum til þess að matreiða fyrir ferðamanninn, sem til hans var kominn, heldur tók gimbrarlamb fátæka mannsins og matbjó það fyrir manninn, sem kominn var til hans.``
4A venit un călător la omul acela bogat. Şi bogatul nu s'a îndurat să se atingă de oile sau de boii lui, ca să pregătească un prînz călătorului care venise la el; ci a luat oaia săracului, şi a gătit -o pentru omul care venise la el.``
5Þá reiddist Davíð manninum ákaflega og sagði við Natan: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir: Sá maður, sem slíkt hefir aðhafst, er dauðasekur,
5David s'a aprins foarte tare de mînie împotriva omului acestuia, şi a zis lui Natan: ,,,Viu este Domnul că omul care a făcut lucrul acesta este vrednic de moarte.
6og lambið skal hann borga sjöfaldlega, fyrst hann gjörði slíkt og hafði enga meðaumkun.``
6Şi să dea înapoi patru miei, pentrucă a săvîrşit fapta aceasta, şi n'a avut milă.``
7En Natan sagði við Davíð: ,,Þú ert maðurinn! Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Ég hefi smurt þig til konungs yfir Ísrael, og ég hefi frelsað þig af hendi Sáls,
7Şi Natan a zis lui David: ,,Tu eşti omul acesta!`` Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul lui Israel: ,Eu te-am uns împărat peste Israel, şi te-am scăpat din mîna lui Saul;
8og ég gaf þér hús herra þíns og lagði konur herra þíns upp að brjósti þér, og ég hefi fengið þér Ísraels hús og Júda _ og hefði það verið of lítið, mundi ég hafa bætt einhverju við þig.
8te-am făcut stăpîn pe casa stăpînului tău, am pus la sînul tău nevestele stăpînului tău, şi ţi-am dat casa lui Israel şi Iuda. Şi dacă ar fi fost puţin atîta, aş mai fi adăugat.
9Hví hefir þú fyrirlitið orð Drottins með því að aðhafast það, sem honum mislíkar? Úría Hetíta hefir þú fellt með sverði. Konu hans hefir þú tekið þér fyrir konu, en sjálfan hann hefir þú myrt með sverði Ammóníta.
9Pentruce dar au dispreţuit tu cuvîntul Domnului, făcînd ce este rău înaintea Lui? Ai lovit cu sabia pe Urie..., Hetitul; ai luat de nevastă pe nevastă-sa, şi pe el l-ai ucis cu sabia fiilor lui Amon.
10Fyrir því skal sverðið aldrei víkja burt frá húsi þínu, sakir þess að þú fyrirleist mig og tókst konu Úría Hetíta þér fyrir konu.
10Acum niciodată nu se va depărta sabia din casa ta, pentrucă M'ai dispreţuit, şi pentrucă ai luat de nevastă pe nevasta lui Urie, Hetitul.`
11Svo segir Drottinn: Sjá, ég læt ólán koma yfir þig frá húsi þínu og tek konur þínar fyrir augunum á þér og gef þær öðrum manni, svo að hann hvíli hjá konum þínum að sólinni ásjáandi.
11Aşa vorbeşte Domnul. ,Iată, din casa ta voi ridica nenorocirea împotriva ta, şi voi lua de subt ochii tăi, pe nevestele tale şi le voi da altuia care se va culca cu ele în faţa soarelui acestuia.
12Þú hefir gjört þetta með launung, en ég mun framkvæma þetta í augsýn alls Ísraels og í augsýn sólarinnar.``
12Căci ai lucrat pe ascuns; Eu însă voi face lucru acesta în faţa întregului Israel şi în faţa soarelui.``
13Þá sagði Davíð við Natan: ,,Ég hefi syndgað móti Drottni.`` Natan sagði við Davíð: ,,Drottinn hefir og fyrirgefið þér synd þína. Þú munt ekki deyja.
13David a zis lui Natan: ,,Am păcătuit împotriva Domnului!`` Şi Natan a zis lui David: ,,Domnul îţi iartă păcatul..., nu vei muri.
14En sakir þess, að þú hefir smánað Drottin með athæfi þínu, þá skal sá sonur, sem þér er fæddur, vissulega deyja.``
14Dar, pentrucă ai făcut pe vrăjmaşii Domnului să -L hulească, săvîrşind fapta aceasta, fiul care ţi s'a născut, va muri.``
15Síðan fór Natan heim til sín. Drottinn sló barnið, sem kona Úría hafði fætt Davíð, svo að það varð sjúkt.
15Şi Natan a plecat acasă. Domnul a lovit copilul pe care -l născuse lui David nevasta lui Uirie, şi a fost greu bolnav.
16Og Davíð leitaði Guðs vegna sveinsins og fastaði, og er hann kom heim, lagðist hann til svefns á gólfinu um nóttina.
16David s'a rugat lui Dumnezeu pentru copil, şi a postit; şi cînd a venit acasă, toată noaptea a stat culcat pe pămînt.
17Þá gengu elstu mennirnir í húsi hans til hans til þess að fá hann til að rísa upp af gólfinu, en hann vildi það ekki og neytti ekki matar með þeim.
17Bătrînii casei au stăruit de el să se scoale dela pămînt; dar n'a voit, şi n'a mîncat nimic cu ei.
18En á sjöunda degi dó barnið. Og þjónar Davíðs þorðu ekki að segja honum, að barnið væri dáið, því að þeir hugsuðu með sér: ,,Sjá, meðan barnið lifði, töluðum vér við hann, en hann ansaði oss ekki. Hvernig ættum vér þá nú að segja við hann: ,Barnið er dáið!` Hann kynni að fremja voðaverk.``
18A şaptea zi, copilul a murit. Slujitorii lui David s'au temut să -i dea de veste că a murit copilul. Căci ziceau: ,,Cînd copilul trăia încă, i-am vorbit, şi nu ne -a ascultat: cum să îndrăznim să -i spunem: ,A murit copilul?` Are să se întristeze şi mai mult.``
19En Davíð sá, að þjónar hans voru að hvísla hver að öðrum, og skildi hann þá, að barnið væri dáið. Og Davíð sagði við þjóna sína: ,,Er barnið dáið?`` og þeir sögðu: ,,Já, það er dáið.``
19David a băgat de seamă că slujitorii lui vorbeau în şoaptă între ei, şi a înţeles că murise copilul. El a zis slujitorilor săi: ,,A murit copilul?`` Şi ei au răspuns: ,,A murit.``
20Þá stóð Davíð upp af gólfinu, laugaðist og smurði sig og hafði klæðaskipti. Síðan gekk hann í hús Drottins og baðst fyrir og fór því næst heim til sín og bað um mat. Var honum þá borinn matur, og hann neytti.
20Atunci David s'a sculat de la pămînt. S'a spălat, s'a uns, şi şi -a schimbat hainele; apoi s'a dus în casa Domnului, şi s'a închinat. Întorcîndu-se acasă, a cerut să i se dea să mănînce, şi a mîncat.
21Þá sögðu þjónar hans við hann: ,,Hvað er þetta, sem þú hefir gjört? Meðan barnið lifði, fastaðir þú og grést vegna þess, en þegar barnið var dáið, stóðst þú upp og mataðist?``
21Slujitrii lui i-au zis: ,,Ce însemnează ceeace faci? Cînd trăia copilul, posteai şi plîngeai; şi acum, cînd a murit copilul, te scoli şi mănînci!``
22Hann svaraði: ,,Meðan barnið var á lífi, fastaði ég og grét, því að ég hugsaði: ,Hver veit nema Drottinn miskunni mér, og barnið fái að lifa?`
22El a răspuns: ,,Cînd trăia copilul, posteam şi plîneam, căci ziceam: ,Cine ştie dacă nu Se va îndura Domnul de mine şi dacă nu va trăi copilul?`
23En fyrst það er nú dáið, hvers vegna ætti ég þá að fasta? Mun ég geta látið það hverfa aftur? Ég fer til þess, en það kemur eigi aftur til mín.``
23Acum, cînd a murit, pentruce să mai postesc? Pot să -l întorc în viaţă? Eu mă voi duce la el, dar el nu se va întoarce la mine.``
24Davíð huggaði Batsebu, konu sína, og hann gekk inn til hennar og lagðist með henni, og hún ól son. Og hann nefndi hann Salómon. Drottinn elskaði hann
24David a mîngîiat pe nevastă-sa Bet-Şeba, şi a intrat la ea şi s'a culcat cu ea. Ea a născut un fiu, pe care l -a numit Solomon, şi care a fost iubit de Domnul.
25og lét Natan spámann flytja þau boð, að hann skyldi heita Jedídjah vegna Drottins.
25El l -a încredinţat în mînile proorocului Natan, şi Natan i -a pus numele Iedidia (Iubitul Domnului), pentru Domnul.
26Jóab herjaði á Rabba, borg Ammóníta, og vann lágborgina.
26Ioab, care împresura Raba fiilor lui Amon, a pus mîna pe cetatea împărătească,
27Og hann gjörði menn til Davíðs og sagði: ,,Ég hefi herjað á Rabba og þegar unnið lágborgina.
27şi a trimes soli lui David să -i spună: ,,Am început lupta împotriva Rabei, şi am pus stăpînire pe cetatea apelor;
28Safna nú saman því sem eftir er af liðinu og sest um borgina og vinn hana, svo að ég vinni ekki borgina og hún verði ekki kennd við mig.``
28strînge acum cealaltă parte a poporului, tăbărăşte împotriva cetăţii, şi ia -o, ca să n'o iau eu şi să vină asupra mea cinstea.``
29Þá safnaði Davíð saman öllu liðinu og fór til Rabba og herjaði á hana og vann hana.
29David a strîns tot poporul, şi a mers asupra cetăţii Raba; a bătut -o şi a luat -o.
30Hann tók kórónu Milkóms af höfði honum. Hún vó talentu gulls, og í henni var dýrindis steinn. Davíð setti hana á höfuð sér og flutti mjög mikið herfang burt úr borginni.Hann flutti og burt fólkið, sem þar var, og setti það við sagirnar, járnfleygana og járnaxirnar og lét það vinna að tígulsteinagjörð. Svo fór hann með allar borgir Ammóníta. Síðan fór Davíð ásamt öllu liðinu aftur heim til Jerúsalem.
30A luat cununa de pe capul împăratului ei, care cîntărea un talant de aur şi era împodobită cu pietre scumpe. Au pus -o pe capul lui David, care a luat o foarte mare pradă din cetate.
31Hann flutti og burt fólkið, sem þar var, og setti það við sagirnar, járnfleygana og járnaxirnar og lét það vinna að tígulsteinagjörð. Svo fór hann með allar borgir Ammóníta. Síðan fór Davíð ásamt öllu liðinu aftur heim til Jerúsalem.
31A scos pe locuitori, şi i -a trecut prin ferestraie, prin grape de fer şi securi de fer, şi i -a pus în cuptoarele de cărămizi; aşa a făcut tuturor cetăţilor fiilor lui Amon. David s'a întors la Ierusalim cu tot poporul.