Icelandic

Romanian: Cornilescu

Amos

3

1Heyrið þetta orð, sem Drottinn hefir talað gegn yður, þér Ísraelsmenn, gegn öllum þeim kynstofni, sem ég leiddi út af Egyptalandi, svolátandi:
1Ascultaţi cuvîntul acesta, pe care -l rosteşte Domnul împotriva voastră, copii ai lui Israel, împotriva întregei familii pe care am scos -o din ţara Egiptului!
2Yður eina læt ég mér annt um fremur öllum kynstofnum jarðarinnar. Þess vegna hegni ég yður fyrir allar misgjörðir yðar.
2,,Eu v'am ales numai pe voi dintre toate familiile pămîntului: de aceea vă voi şi pedepsi pentru toate nelegiuirile voastre.
3Mega tveir menn verða samferða, nema þeir mæli sér mót?
3Merg oare doi oameni împreună, fără să fie învoiţi?
4Mun ljónið öskra í skóginum, ef það hefir enga bráð? Mun ljónshvolpurinn láta til sín heyra í bæli sínu, ef hann hefir engu náð?
4Răcneşte leul în pădure, dacă n'are pradă? Sbiară puiul de leu din fundul vizuinei lui, dacă n'a prins nimic?
5Getur fuglinn komið í gildruna á jörðinni, ef engin snara er þar fyrir hann? Hrökkur gildran upp af jörðinni, nema eitthvað hafi í hana fengist?
5Cade pasărea în laţul de pe pămînt, dacă nu i s'a întins o cursă? Se ridică laţul dela pămînt, fără să se fi prins ceva în el?
6Verður lúðurinn svo þeyttur innan borgar, að fólkið flykkist ekki saman í angist? Vill nokkur ógæfa svo til í borginni, að Drottinn sé ekki valdur að henni?
6Sau sună cineva cu trîmbiţa într'o cetate, fără să se spăimînte poporul? Sau se întîmplă o nenorocire într'o cetate, fără s'o fi făcut Domnul?
7Nei, Drottinn Guð gjörir ekkert án þess að hann hafi opinberað þjónum sínum, spámönnunum, ráðsályktun sína.
7Nu, Domnul Dumnezeu nu face nimic fără să-Şi descopere taina Sa slujitorilor Săi prooroci.
8Hafi ljónið öskrað, hver skyldi þá ekki óttast? Hafi Drottinn Guð talað, hver skyldi þá ekki spá?
8Leul răcneşte: cine nu se va speria? Domnul Dumnezeu vorbeşte: cine nu va prooroci?``
9Kallið út yfir hallirnar í Asdód og hallirnar í Egyptalandi og segið: Safnist saman upp á Samaríufjöll og lítið á hina miklu ókyrrð í borginni og ofbeldisverkin inni í henni.
9Strigaţi de pe acoperişul palatelor Asdodului şi de pe palatele ţării Egiptului, şi spuneţi: ,,Strîngeţi-vă pe munţii Samariei, şi vedeţi ce neorînduială mare este în mijlocul ei, ce asupriri sînt în ea!
10Þeir kunna ekki rétt að gjöra _ segir Drottinn _, þeir sem hrúga upp ofríki og kúgun í höllum sínum.
10Nu sînt în stare să lucreze cu neprihănire, zice Domnul, ci îşi grămădesc în palate comori cîştigate prin sîlnicie şi răpire.``
11Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Fjandmenn munu umkringja landið á alla vegu og rífa niður virki þín, og hallir þínar munu rændar verða.
11De aceea, aşa vorbeşte Domnul Dumnezeu: ,,Vrăjmaşul va împresura ţara, îţi va doborî tăria, şi palatele tale vor fi jăfuite!``
12Svo segir Drottinn: Eins og hirðirinn bjargar tveimur fótum eða snepli af eyra úr gini ljónsins, svo skulu Ísraelsmenn bjargast, þeir er sitja í Samaríu í legubekkjarhorni og á hvílbeðjarhægindum.
12Aşa vorbeşte Domnul: ,,După cum păstorul scapă din gura leului numai două bucăţi de picioare sau un vîrf de ureche, aşa vor scăpa copiii lui Israel cari stau în Samaria în colţul unui pat şi pe covoare de Damasc!
13Heyrið og verið vottar að þessu gegn Jakobs húsi, segir Drottinn alvaldur, Guð allsherjar:
13Ascultaţi, şi spuneţi lucrul acesta casei lui Iacov, zice Domnul Dumnezeu, Dumnezeul oştirilor:
14Þann dag, er ég hegni Ísraelsmönnum fyrir glæpi þeirra, vil ég láta hegninguna koma niður á ölturunum í Betel, til þess að altarishornin verði afhöggin og falli til jarðar.Þá vil ég brjóta niður vetrarhallirnar ásamt sumarhöllunum, og fílabeinshallirnar skulu farast og mörg hús eyðileggjast, _ segir Drottinn.
14,,În ziua cînd voi pedepsi pe Israel pentru fărădelegile lui, voi pedepsi şi altarele din Betel; coarnele altarului vor fi sfărîmate, şi vor cădea la pămînt.
15Þá vil ég brjóta niður vetrarhallirnar ásamt sumarhöllunum, og fílabeinshallirnar skulu farast og mörg hús eyðileggjast, _ segir Drottinn.
15Voi surpa casele de iarnă şi casele de vară; palatele de fildeş se vor duce, şi casele cele multe se vor nimici, zice Domnul.``