Icelandic

Romanian: Cornilescu

Amos

4

1Heyrið þetta orð, þér Basans kvígur á Samaríufjalli, sem kúgið hina snauðu, misþyrmið hinum fátæku, sem segið við menn yðar: ,,Dragið að, svo að vér megum drekka!``
1,,Ascultaţi cuvîntul acesta, juncane din Basan, de pe muntele Samariei, voi cari asupriţi pe cei sărmani, zdrobiţi pe cei lipsiţi, şi ziceţi bărbaţilor voştri: ,Daţi-ne să bem!``
2Drottinn Guð hefir svarið við heilagleik sinn: Sjá, þeir dagar munu yfir yður koma, að þér skuluð verða burt færðar með önglum og hinar síðustu af yður með goggum.
2Domnul Dumnezeu a jurat pe sfinţenia Lui, şi a zis: ,,Iată, vin zile pentru voi, cînd vă vor prinde cu cîrligele, şi rămăşiţa voastră cu undiţi de pescari;
3Þá munuð þér fara út um veggskörðin, hver beint sem horfir, og yður mun verða varpað til Hermon, _ segir Drottinn.
3,veţi ieşi prin spărturi, fiecare drept înainte, şi veţi fi lepădate în Harmon, zice Domnul.``
4Farið til Betel og syndgið, til Gilgal og syndgið enn þá meir! Berið fram sláturfórnir yðar að morgni dags, á þriðja degi tíundir yðar!
4Duceţi-vă numai la Betel, şi păcătuiţi! Duceţi-vă la Ghilgal, şi păcătuiţi şi mai mult! Aduceţi-vă jertfele în fiecare dimineaţă, şi zeciuielile la fiecare trei zile!
5Brennið sýrð brauð í þakkarfórn, boðið til sjálfviljafórna, gjörið þær heyrinkunnar! Því að það er yðar yndi, Ísraelsmanna, _ segir Drottinn Guð.
5Faceţi să fumege jertfe de mulţămire făcute cu aluat! Trîmbiţaţi-vă, vestiţi-vă darurile de mîncare de bună voie! Căci aşa vă place, copii ai lui Israel, zice Domnul Dumnezeu.``
6Ég hefi látið yður halda hreinum tönnum í öllum borgum yðar og látið mat skorta í öllum bústöðum yðar. Og þó hafið þér ekki snúið yður til mín, _ segir Drottinn.
6Şi Eu, de partea Mea, v'am trimes foametea în toate cetăţile voastre, şi lipsa de pîne în toate locuinţele voastre. Cu toate acestea tot nu v'aţi întors la Mine, zice Domnul.`` -
7Ég synjaði yður um regn, þá er þrír mánuðir voru til uppskeru, og ég lét rigna í einni borg, en ekki í annarri. Ein akurspildan vökvaðist af regni, en önnur akurspilda, sem regnið vökvaði ekki, hún skrælnaði.
7,,N'am vrut să vă dau nici ploaie, cînd mai erau încă trei luni pînă la secerat; am dat ploaie peste o cetate, dar n'am dat ploaie peste o altă cetate; într'un ogor a plouat, şi altul, în care n'a plouat, s'a uscat.
8Menn ráfuðu úr tveimur, þremur borgum til einnar borgar til að fá sér vatn að drekka, en fengu þó eigi slökkt þorstann. Og þó hafið þér ekki snúið yður til mín, _ segir Drottinn.
8Două, trei cetăţi s'au dus la alta ca să bea apă, şi tot nu şi-au potolit setea. Cu toate acestea, tot nu v'aţi întors la Mine, zice Domnul.`` -
9Ég refsaði yður með korndrepi og gulnan. Ég eyddi aldingarða yðar og víngarða, engisprettur upp átu fíkjutré yðar og olíutré. Og þó hafið þér ekki snúið yður til mín, _ segir Drottinn.
9V'am lovit cu rugină în grîu şi cu tăciune; grădinile voastre cele multe, viile, smochinii şi măslinii voştri i-au mîncat deseori lăcustele. Cu toate acestea, tot nu v'aţi întors la Mine, zice Domnul.``
10Ég sendi yður drepsótt eins og á Egyptalandi, ég deyddi æskumenn yðar með sverði, auk þess voru hestar yðar fluttir burt hernumdir, og ég lét hrævadauninn úr herbúðum yðar leggja fyrir vit yðar. Og þó hafið þér ekki snúið yður til mín, _ segir Drottinn.
10Am trimes în voi ciuma, ca în Egipt; v'am ucis tinerii cu sabia, şi am lăsat să vi se ia caii, am făcut să vi se suie în nări duhoarea taberii voastre. Şi cu toate acestea, tot nu v'aţi întors la Mine, zice Domnul.`` -
11Ég olli umturnun meðal yðar, eins og þegar Guð umturnaði Sódómu og Gómorru, og þér voruð eins og brandur úr báli dreginn. Og þó hafið þér ekki snúið yður til mín, _ segir Drottinn.
11,,V'am nimicit ca pe Sodoma şi Gomora, pe cari le -a nimicit Dumnezeu; şi aţi fost ca un tăciune scos din foc. Cu toate acestea, tot nu v'aţi întors la Mine, zice Domnul...
12Fyrir því vil ég svo með þig fara, Ísrael. Af því að ég ætla að fara svo með þig, þá ver viðbúinn að mæta Guði þínum, Ísrael!Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.
12,,De aceea îţi voi face astfel, Israele, -şi fiindcă îţi voi face astfel, pregăteşte-te să întîlneşti pe Dumnezeul tău, Israele!
13Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.
13Căci iată că El a întocmit munţii, a făcut vîntul, şi spune omului pînă şi gîndurile lui. El preface zorile în întunerec, şi umblă pe înălţimile pămîntului: Domnul, Dumnezeul oştirilor, este Numele Lui.