1Heyrið þetta, þér Jakobs niðjar, þér sem nefndir eruð eftir Ísrael og runnir eruð úr Júda lindum, þér sem sverjið við nafn Drottins og tignið Ísraels Guð, þótt eigi sé í sannleika og réttlæti,
1,,Ascultaţi lucrul acesta, casa lui Iacov, voi, cari purtaţi numele lui Israel, şi cari aţi ieşit din apele lui Iuda; voi, cari aţi jurat pe Numele Domnului, şi cari chemaţi pe Dumnezeul lui Israel, dar nu în adevăr, nici cu neprihănire!
2því að þeir kenna sig við hina helgu borg og leita trausts hjá Ísraels Guði: Nafn hans er Drottinn allsherjar.
2Căci ei îşi trag numele dela cetatea sfîntă, şi se bizuiesc pe Dumnezeul lui Israel, al cărui Nume este Domnul oştirilor.
3Það sem nú er fram komið, hefi ég kunngjört fyrir löngu, það er útgengið af mínum munni, og ég hefi gjört það heyrinkunnugt. Skyndilega færði ég það til vegar, og það kom fram.
3De multă vreme am făcut cele dintîi proorocii, din gura Mea au ieşit, şi Eu le-am vestit: deodată am lucrat, şi s'au împlinit.
4Af því að ég vissi, að þú ert þrjóskur og háls þinn seigur sem járnseymi og enni þitt hart sem kopar,
4Ştiind că eşti împietrit, că grumazul îţi este un drug de fier, şi că ai o frunte de aramă,
5fyrir því kunngjörði ég þér það löngu fyrir og lét þig vita það áður en það kom fram, til þess að þú skyldir ekki segja: ,,Goð mitt hefir komið því til leiðar, og skurðgoð mitt og hið steypta líkneski mitt hefir ráðstafað því.``
5ţi-am vestit de mult aceste lucruri, ţi le-am spus mai înainte ca să se întîmple, ca să nu poţi să zici: ,Idolul meu le -a făcut, chipul meu cioplit sau chipul meu turnat le -a poruncit!`
6Þú hefir heyrt það, sjá, nú er það allt komið fram! Og þér, hljótið þér ekki að játa það? Nú boða ég þér nýja hluti og hulda, sem þú ekkert veist um.
6Ai auzit toate aceste lucruri pe cari le vezi acum! Şi nu vreţi să le mărturisiţi acum?... De acum, îţi vestesc lucruri noi, ascunse, necunoscute de tine.
7Þeir eru nú að skapast, en eigi fyrr, fyrr en í dag hefir þú ekkert um þá heyrt, svo að þú skyldir ekki geta sagt: ,,Sjá, ég vissi það!``
7Ele se fac în timpul de faţă, şi nu fac parte din trecut; pînă în ziua de azi n'aveai nicio cunoştinţă despre ele, ca să nu poţi zice: ,Iată, că le ştiam.`
8Þú hefir hvorki heyrt það né vitað það, né heldur hefir eyra þitt verið opið fyrir löngu, því að ég vissi, að þú ert mjög ótrúr og að þú hefir kallaður verið ,,trúrofi`` frá móðurlífi.
8Nici nu le-ai auzit, nici nu le-ai ştiut, şi nici nu-ţi era deschisă odinioară urechea la ele: căci ştiam că ai să fii necredincios, şi că din naştere ai fost numit răzvrătit.
9Fyrir sakir nafns míns sefa ég reiði mína og vegna lofs míns hefti ég hana þér í vil, svo að ég uppræti þig eigi.
9Din pricina Numelui Meu, sînt îndelung răbdător, pentru slava Mea Mă opresc faţă de tine, ca să nu te nimicesc.
10Sjá, ég hefi hreinsað þig, þó eigi sem silfur, ég hefi reynt þig í bræðsluofni hörmungarinnar.
10Iată, te-am pus în cuptor, dar nu te-am găsit argint; te-am lămurit în cuptorul urgiei.
11Mín vegna, sjálfs mín vegna gjöri ég það, og dýrð mína gef ég eigi öðrum, því að hversu mjög yrði nafn mitt vanhelgað!
11Din dragoste pentru Mine, din dragoste pentru Mine vreau să lucrez! Căci cum ar putea fi hulit Numele Meu? Nu voi da altuia slava Mea.
12Heyr mig, Jakob, og þú Ísrael, sem ég hefi kallað: Ég er hann, ég er hinn fyrsti, ég er einnig hinn síðasti.
12,,Ascultă-Mă, Iacove! Şi tu, Israele, pe care te-am chemat! Eu, Eu sînt Cel dintîi, şi tot Eu sînt şi Cel din urmă.
13Hönd mín hefir grundvallað jörðina, og hægri hönd mín hefir þanið út himininn. Þegar ég kalla á þau, koma þau.
13Mîna Mea a întemeiat pămîntul, şi dreapta Mea a întins cerurile: cum le-am chemat, s'au şi înfăţişat îndată.
14Safnist allir saman og heyrið: Hver á meðal þeirra hefir kunngjört þetta: Sá er Drottinn elskar, skal framkvæma vilja hans á Babýlon og vera armleggur hans meðal Kaldea?
14Strîngeţi-vă cu toţii şi ascultaţi! Cine dintre ei a vestit aceste lucruri? Acela pe care -l iubeşte Domnul va împlini voia Lui împotriva Babilonului, şi braţul lui va apăsa asupra Haldeilor.
15Það er ég, það er ég, sem hefi talað það, ég hefi og kallað hann. Ég hefi leitt hann fram og veitt honum sigurgengi.
15Eu am vorbit, şi Eu l-am şi chemat; Eu l-am adus, şi lucrarea lui va izbuti.
16Komið til mín og heyrið þetta: Frá upphafi hefi ég eigi talað í leyndum; þegar kominn var sá tími, að það skyldi verða, kom ég. Nú hefir hinn alvaldi Drottinn sent mig með sinn anda.
16Apropiaţi-vă de Mine, şi ascultaţi! Dela început, n'am vorbit în ascuns, dela obîrşia acestor lucruri, am fost de faţă. Şi acum, Domnul Dumnezeu m'a trimes cu Duhul Său.
17Svo segir Drottinn, frelsari þinn, Hinn heilagi í Ísrael: Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga.
17Aşa vorbeşte Domnul, Răscumpărătorul tău, Sfîntul lui Israel: ,Eu, Domnul, Dumnezeul tău, te învăţ ce este de folos, şi te călăuzesc pe calea pe care trebuie să mergi!
18Æ, að þú vildir gefa gaum að boðorðum mínum, þá mundi heill þín verða sem fljót og réttlæti þitt sem bylgjur sjávarins.
18O! de ai fi luat aminte la poruncile Mele, atunci pacea ta ar fi fost ca un rîu, şi fericirea ta ca valurile mării.
19Niðjar þínir mundu þá verða sem fjörusandur og lífsafkvæmi þín sem sandkorn. Nafn hans mun aldrei afmáð verða og aldrei hverfa burt frá mínu augliti.
19Sămînţa ta ar fi fost ca nisipul, şi roadele pîntecelui tău ca boabele de nisip; numele tău n'ar fi fost şters şi nimicit înaintea Mea.
20Gangið út úr Babýlon, skundið burt frá Kaldeum með fagnaðarópi, boðið þetta og birtið það, útbreiðið það til endimarka jarðarinnar: Drottinn hefir frelsað þjón sinn Jakob!
20Ieşiţi din Babilon, fugiţi din mijlocul Haldeilor! Vestiţi, trîmbiţaţi cu glas de veselie, daţi de ştire pînă la capătul pămîntului, spuneţi: ,Domnul a răscumpărat pe robul Său Iacov!
21Og þá þyrsti ekki, þegar hann leiddi þá um öræfin. Hann lét vatn spretta upp úr kletti handa þeim, og hann klauf klettinn, svo að vatnið vall þar upp.Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
21Şi nu vor suferi de sete în pustiurile în cari -i va duce: ci va face să curgă pentru ei apă din stîncă, va despica stînca, şi va curge apa.
22Hinum óguðlegu, segir Drottinn, er enginn friður búinn.
22Cei răi n'au pace, zice Domnul.