Icelandic

Romanian: Cornilescu

Isaiah

49

1Heyrið mig, þér eylönd, og hyggið að, þér fjarlægar þjóðir! Drottinn hefir kallað mig allt í frá móðurlífi, nefnt nafn mitt frá því ég var í kviði móður minnar.
1,,Ascultaţi-Mă, ostroave! Luaţi aminte, popoare depărtate! Domnul M'a chemat din sînul mamei şi M'a numit dela ieşirea din pîntecele mamei.
2Hann hefir gjört munn minn sem beitt sverð og hulið mig í skugga handar sinnar. Hann hefir gjört mig að fágaðri ör og falið mig í örvamæli sínum.
2Mi -a făcut gura ca o sabie ascuţită, M'a acoperit cu umbra mînii Lui; şi M'a făcut o săgeată ascuţită, M'a ascuns în tolba Lui cu săgeţi,
3Hann sagði við mig: ,,Þú ert þjónn minn, Ísrael, sá er ég mun sýna á vegsemd mína.``
3şi Mi -a zis: ,Israele, Tu eşti Robul Meu, în care Mă voi slăvi.`
4En ég sagði: ,,Ég hefi þreytt mig til einskis, eytt krafti mínum til ónýtis og árangurslaust. Samt sem áður er réttur minn hjá Drottni og laun mín hjá Guði mínum.``
4Şi Eu Mă gîndeam: ,Degeaba am muncit, în zădar şi fără folos Mi-am istovit puterea.` Dar dreptul Meu este la Domnul, şi răsplata Mea la Dumnezeul Meu.
5En nú segir Drottinn, hann sem myndaði mig allt í frá móðurlífi til að vera þjón sinn, til þess að ég sneri Jakob aftur til hans og til þess að Ísrael yrði safnað saman til hans, _ og ég er dýrmætur í augum Drottins og Guð minn varð minn styrkur _
5Şi acum, Domnul vorbeşte, El, care M'a întocmit din pîntecele mamei ca să fiu Robul Lui, ca să aduc înapoi la El pe Iacov, şi pe Israel, care este încă împrăştiat; căci Eu sînt preţuit înaintea Domnului, şi Dumnezeul Meu este tăria Mea.
6nú segir hann: ,,Það er of lítið fyrir þig að vera þjónn minn, til þess að endurreisa ættkvíslir Jakobs og leiða heim aftur þá, er varðveitst hafa af Ísrael. Fyrir því gjöri ég þig að ljósi fyrir þjóðirnar, svo að þú sért mitt hjálpræði til endimarka jarðarinnar.``
6El zice: ,Este prea puţin lucru să fii Robul Meu ca să ridici seminţiile lui Iacov şi să aduci înapoi rămăşiţele lui Israel. De aceea, te pun să fii Lumina neamurilor, ca să duci mîntuirea pînă la marginile pămîntului.
7Svo segir Drottinn, frelsari og heilagur Guð Ísraels, við þann, sem af mönnum er fyrirlitinn, við þann, sem fólk hefir andstyggð á, við þjón harðstjóranna: Konungar munu sjá það og standa upp, þjóðhöfðingjar munu sjá það og falla fram, vegna Drottins, sem reynist trúr, vegna Hins heilaga í Ísrael, sem þig hefir útvalið.
7Aşa vorbeşte Domnul, Răscumpărătorul, Sfîntul lui Israel, către Cel dispreţuit şi urît de popor, către Robul celor puternici: ,Împăraţii vor vedea lucrul acesta, şi se vor scula, şi voivozii se vor arunca la pămînt şi se vor închina, din pricina Domnului, care este credincios, din pricina Sfîntului lui Israel, care Te -a ales.``
8Svo segir Drottinn: Á tíma náðarinnar bænheyri ég þig, og á degi hjálpræðisins hjálpa ég þér. Ég varðveiti þig og gjöri þig að sáttmála fyrir lýðinn, til þess að reisa við landið, til þess að úthluta erfðahlutum, sem komnir eru í auðn,
8,,Aşa vorbeşte mai departe Domnul: ,La vremea îndurării Te voi asculta, şi în ziua mîntuirii Te voi ajuta; Te voi păzi şi Te voi pune să faci legămînt cu poporul, să ridici ţara, şi să împarţi moştenirile pustiite;
9til þess að segja hinum fjötruðu: ,,Gangið út,`` og þeim sem í myrkrunum eru: ,,Komið fram í dagsbirtuna.`` Fram með vegunum skulu þeir vera á beit, og á öllum gróðurlausum hæðum skal vera beitiland fyrir þá.
9să spui prinşilor de război: ,Ieşiţi!` şi celor ce sînt în întunerec: ,Arătaţi-vă.` Ei vor paşte pe drumuri şi vor găsi locuri de păşune pe toate coastele.
10Þá skal ekki hungra og ekki þyrsta, og eigi skal breiskjuloftið og sólarhitinn vinna þeim mein, því að miskunnari þeirra vísar þeim veg og leiðir þá að uppsprettulindum.
10Nu le va fi foame, nici nu le va fi sete; nu -i va bate arşiţa, nici soarele; căci Cel ce are milă de ei îi va călăuzi şi -i va duce la izvoare de ape.
11Ég gjöri öll mín fjöll að vegi, og brautir mínar skulu hækka.
11Voi preface toţi munţii Mei în drumuri, şi drumurile Mele vor fi bine croite.
12Sjá, sumir koma langt að, sumir frá norðri og vestri, aðrir frá Syene.
12Iată -i că vin de departe, unii dela miază noapte şi dela apus, iar alţii din ţara Sinim.
13Lofsyngið, þér himnar, og fagna þú, jörð! Hefjið gleðisöng, þér fjöll, því að Drottinn veitir huggun sínum lýð og auðsýnir miskunn sínum þjáðu.
13Bucuraţi-vă, ceruri! Veseleşte-te, pămîntule! Izbucniţi în strigăte de bucurie, munţilor! Căci Domnul mîngîie pe poporul Său, şi are milă de nenorociţii Lui.``
14Síon segir: ,,Drottinn hefir yfirgefið mig, hinn alvaldi hefir gleymt mér!``
14Sionul zicea: ,,M'a părăsit Domnul, şi m'a uitat Domnul!``
15Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki.
15Poate o femeie să uite copilul pe care -l alăptează, şi să n'aibă milă de rodul pîntecelui ei? Dar chiar dacă l-ar uita, totuş Eu nu te voi uita cu niciun chip:
16Sjá, ég hefi rist þig á lófa mína, múrar þínir standa jafnan fyrir augum mér.
16Iată că te-am săpat pe mînile Mele, şi zidurile tale sînt totdeauna înaintea ochilor Mei!
17Byggjendur þínir koma með flýti, en þeir, sem brutu þig niður og lögðu þig í rústir, víkja burt frá þér.
17Fiii tăi aleargă; dar ceice te dărîmaseră şi te pustiiseră vor ieşi din mijlocul tău.
18Hef upp augu þín og litast um: Þeir safnast allir saman og koma til þín. Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn, skalt þú íklæðast þeim öllum sem skarti og belta þig með þeim sem brúður.
18Ridică-ţi ochii de jur împrejur, şi priveşte: toţi aceştia se strîng, vin la tine.`` ,,Pe viaţa Mea, zice Domnul, că te vei îmbrăca cu toţi aceştia ca şi cu o podoabă, şi te vei încinge cu ei ca o mireasă.
19Því að rústir þínar, eyðistaðir þínir og umturnað land þitt _ já, nú verður þú of þröng fyrir íbúana og eyðendur þínir munu vera langt í burtu.
19Căci locurile tale pustiite şi pustii, ţara ta nimicită, vor fi strîmte pentru locuitorii tăi; şi ceice voiau să te mănînce se vor depărta.
20Enn munu börnin frá árunum, er þú varst barnalaus, segja í eyru þér: ,,Hér er of þröngt um mig. Færðu þig, svo að ég fái bústað!``
20Fiii aceştia, de cari ai fost lipsit, vor spune mereu la urechile tale: ,Locul este prea strîmt pentru mine; fă-mi loc, ca să pot să mă aşez.`
21Þá muntu segja í hjarta þínu: ,,Hver hefir alið mér þessi börn? Ég var barnlaus og óbyrja, útlæg og brottrekin. Og hver hefir fóstrað þessi börn? Sjá, ég var ein eftir skilin, hvernig stendur þá á börnum þessum?``
21Şi vei zice în inima ta: ,Cine mi i -a născut? Căci eram fără copii, şi stearpă; eram roabă, izgonită: cine i -a crescut? Rămăsesem singură: unde erau aceştia?`
22Svo segir hinn alvaldi Drottinn: Sjá, ég mun banda hendi minni til þjóðanna og reisa upp merki mitt fyrir lýðina, og munu þeir þá færa hingað sonu þína í fangi sér, og dætur þínar bornar verða hingað á öxlinni.
22De aceea, aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeu: ,Iată, voi face neamurilor semn cu mîna, şi-Mi voi înălţa steagul spre popoare; ele vor aduce înapoi pe fiii tăi în braţele lor, şi vor duce pe fiicele tale pe umeri.
23Konungar skulu verða barnfóstrar þínir og drottningar þeirra barnfóstrur þínar. Þeir munu falla til jarðar fram á ásjónur sínar fyrir þér og sleikja duft fóta þinna. Þá munt þú komast að raun um, að ég er Drottinn og að þeir verða ekki til skammar, sem á mig vona.
23Te vor hrăni împăraţi, şi împărătesele lor te vor alăpta. Se vor închina cu faţa la pămînt înaintea ta, şi vor linge ţărîna de pe picioarele tale, ca să ştii că Eu sînt Domnul, şi că ceice nădăjduiesc în Mine nu vor fi daţi de ruşine.``
24Hvort mun herfangið verða tekið af hinum sterka? Og munu bandingjar ofbeldismannsins fá komist undan?
24,,Se poate lua prada celui puternic? Şi poate să scape cel prins din prinsoare? -
25Já, svo segir Drottinn: Bandingjarnir skulu teknir verða af hinum sterka og herfang ofbeldismannsins komast undan. Ég skal verja sök þína gegn sökunautum þínum, og sonu þína mun ég frelsa.Ég mun láta kúgara þína eta eigið hold, og þeir skulu verða drukknir af eigin blóði, eins og af vínberjalegi. Allt hold mun þá komast að raun um, að ég, Drottinn, er frelsari þinn, og hinn voldugi Jakobs Guð, lausnari þinn.
25,Da, zice Domnul, prada celui puternic îi va fi luată, şi cel prins de asupritor va scăpa; căci Eu voi lupta împotriva vrăjmaşilor tăi, şi voi scăpa pe fiii tăi.
26Ég mun láta kúgara þína eta eigið hold, og þeir skulu verða drukknir af eigin blóði, eins og af vínberjalegi. Allt hold mun þá komast að raun um, að ég, Drottinn, er frelsari þinn, og hinn voldugi Jakobs Guð, lausnari þinn.
26Eu voi da asupritorilor tăi să-şi mănînce carnea, şi se vor îmbăta ca de must de însuş sîngele lor. Şi va şti orice făptură, că Eu sînt Domnul, Mîntuitorul tău, Răscumpărătorul tău, Puternicul lui Iacov.``