Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

10

1Heyrið orðið, sem Drottinn talar til yðar, Ísraels hús!
1,,Ascultaţi Cuvîntul pe care vi -l vorbeşte Domnul, casa lui Israel!
2Svo segir Drottinn: Venjið yður ekki á sið heiðingjanna og hræðist ekki himintáknin, þótt heiðingjarnir hræðist þau.
2,Aşa vorbeşte Domnul: ,Nu vă luaţi după felul de vieţuire al neamurilor, şi nu vă temeţi de semnele cerului, pentrucă neamurile se tem de ele.
3Siðir þjóðanna eru hégómi. Menn höggva tré í skógi, og trésmiðurinn lagar það til með öxinni,
3Căci obiceiurile popoarelor sînt deşerte. Taie un lemn din pădure; mîna meşterului îl lucrează cu securea;
4hann prýðir það silfri og gulli, hann festir það með nöglum og hömrum, svo að það riði ekki.
4îl împodobeşte cu argint şi aur, şi ei îl ţintuiesc cu cuie şi ciocane, ca să nu se clatine.
5Skurðgoðin eru eins og hræða í melónugarði og geta ekki talað, bera verður þau, því að gengið geta þau ekki. Óttist þau því ekki, því að þau geta ekki gjört mein, en þau eru ekki heldur þess umkomin að gjöra gott.
5Dumnezeii aceştia sînt ca o sperietoare de păsări într'un ogor de castraveţi1 (Sau: ca un stîlp tras la strung), şi nu vorbesc; sînt duşi de alţii, pentrucă nu pot să meargă.`` ,,Nu vă temeţi de ei, căci nu pot să facă niciun rău, şi nu sînt în stare să facă niciun bine.``
6Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns.
6,,Niciunul nu este ca Tine, Doamne! Mare eşti Tu, şi mare este Numele Tău prin puterea Ta.
7Hver skyldi eigi óttast þig, konungur þjóðanna? Já, þú ert þess maklegur, því að meðal allra spekinga þjóðanna og í öllu ríki þeirra er enginn þinn líki.
7Cine să nu se teamă de Tine, Împărate al neamurilor? Ţie se cuvine teama; căci între toţi înţelepţii neamurilor şi în toate împărăţiile lor, niciunul nu este ca Tine.
8Allir saman eru þeir óskynsamir og fávísir, þeir þiggja fræðslu hinna fánýtu guða, sem eru úr tré.
8Toţi laolaltă, sînt proşti şi fără minte, ştiinţa idolilor nu este decît deşertăciune, e lemn!
9Silfurplötur eru fluttar frá Tarsis, og gull frá Úfas, þeir eru verk trésmiðsins og gullsmiðsins. Klæðnaður þeirra er gjörður af bláum og rauðum purpura, verk hagleiksmanna eru þeir allir.
9Ei aduc din Tarsis foiţe de argint şi aur din Ufaz; meşterul şi mîna argintarului le pun în lucru; hainele acestor dumnezei sînt de materii văpsite în albastru şi în purpură, toate sînt lucrate de meşteri iscusiţi. -
10En Drottinn er sannur Guð. Hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Fyrir reiði hans nötrar jörðin, og þjóðirnar fá eigi þolað gremi hans.
10Dar Domnul este Dumnezeu cu adevărat, este un Dumnezeu viu şi un Împărat vecinic. Pămîntul tremură de mînia Lui, şi neamurile nu pot să sufere urgia lui.``
11Þannig skuluð þér mæla til þeirra: Þeir guðir, sem ekki hafa skapað himin og jörð, munu hverfa af jörðinni og undan himninum.
11,,Aşa să le vorbiţi: ,Dumnezeii, cari n'au făcut nici cerurile, nici pămîntul, vor pieri depe pămînt şi de supt ceruri.
12Hann sem gjört hefir jörðina með krafti sínum, skapað heiminn af speki sinni og þanið út himininn af hyggjuviti sínu,
12Dar El a făcut pămîntul prin puterea Lui, a întemeiat lumea prin înţelepciunea Lui, a întins cerurile prin priceperea Lui.
13þegar hann þrumar, svarar vatnagnýr í himninum, og hann lætur ský upp stíga frá endimörkum jarðar. Hann gjörir leiftur til þess að búa rás regninu og hleypir vindinum út úr forðabúrum hans.
13La tunetul Lui, urlă apele în ceruri; El ridică norii dela marginile pămîntului, dă naştere fulgerelor şi ploii, şi scoate vîntul din cămările Lui.
14Sérhver maður stendur undrandi og skilur þetta ekki, sérhver gullsmiður hlýtur að skammast sín fyrir líkneski sitt, því að hin steyptu líkneski hans eru tál og í þeim er enginn andi.
14Atunci se arată omul cît este de prost cu ştiinţa lui, şi orice argintar rămîne de ruşine cu chipul lui cioplit; căci idolii lui nu sînt decît minciună, şi nu este nicio suflare în ei;
15Hégómi eru þau, háðungar-smíði. Þegar hegningartími þeirra kemur er úti um þau.
15sînt un lucru de nimic, o lucrare înşelătoare, şi vor pieri, cînd va veni pedeapsa.
16En sá Guð, sem er hlutdeild Jakobs, er ekki þeim líkur, heldur er hann skapari alls, og Ísrael er hans eignarkynkvísl. Drottinn allsherjar er nafn hans.
16Dar Cel ce este partea lui Iacov, nu este ca ei; căci El a întocmit totul, şi Israel este seminţia moştenirii Lui: Domnul oştirilor este Numele Lui.``
17Tak böggul þinn upp af jörðinni, þú sem situr umsetin.
17,,Ia din ţară legătura cu ce este al tău, tu, care eşti în strîmtorare!``
18Því að svo segir Drottinn: Sjá, ég mun burt snara íbúum landsins í þetta sinn og þrengja að þeim til þess að þeir fái að kenna á því.
18,,Căci aşa vorbeşte Domnul: ,Iată, de data aceasta, voi arunca departe pe locuitorii ţării. Îi voi strînge de aproape, ca să simtă.`` -
19Vei mér vegna sárs míns, áverki minn er ólæknandi. Og þó hugsaði ég: Ef þetta er öll þjáningin, þá ber ég hana!
19,,Vai de mine! Sînt zdrobită! Mă doare rana!`` ,,Dar eu zic: ,O nenorocire a dat peste mine şi o voi suferi!
20Tjald mitt er eyðilagt, öll tjaldstög mín slitin, synir mínir eru frá mér farnir og eru ekki framar til. Enginn er sá til, er reisi aftur tjald mitt og festi aftur upp tjalddúka mína.
20Cortul îmi este dărîmat, toate funiile îmi sînt rupte, fiii mei m'au părăsit, nu mai sînt; n'am pe nimeni, care să-mi întindă cortul din nou, sau să-mi ridice pînzele!
21Já, óskynsamir voru hirðarnir og Drottins leituðu þeir ekki. Fyrir því lánaðist þeim ekkert, og allri hjörð þeirra var tvístrað.
21Păstorii s'au prostit, n'au căutat pe Domnul; pentru aceea n'au propăşit, şi li se risipesc toate turmele.
22Heyr! Hávaði! Sjá, það færist nær, ógurlegt hark úr landinu norður frá til þess að gjöra Júdaborgir að auðn, að sjakalabæli.
22Iată, se aude un vuiet! O mare zarvă vine de la miazănoapte să prefacă cetăţile lui Iuda într'un pustiu, într'o vizuină de şacali. -
23Ég veit, Drottinn, að örlög mannsins eru ekki á hans valdi, né það heldur á valdi gangandi manns að stýra skrefum sínum.
23,,Ştiu, Doamne, că soarta omului nu este în puterea lui; nici nu stă în puterea omului, cînd umblă, să-şi îndrepte paşii spre ţintă.
24Refsa oss, Drottinn, en þó í hófi, ekki í reiði þinni, til þess að þú gjörir ekki út af við oss.Úthell heift þinni yfir heiðnu þjóðirnar, sem ekki þekkja þig, og yfir þær kynkvíslir, sem ekki ákalla nafn þitt, því að þær hafa etið Jakob, já, þær hafa etið hann og svelgt hann upp, og beitiland hans hafa þær eytt.
24Pedepseşte-mă, Doamne, dar cu măsură, şi nu în mînia Ta, ca să nu mă nimiceşti!
25Úthell heift þinni yfir heiðnu þjóðirnar, sem ekki þekkja þig, og yfir þær kynkvíslir, sem ekki ákalla nafn þitt, því að þær hafa etið Jakob, já, þær hafa etið hann og svelgt hann upp, og beitiland hans hafa þær eytt.
25Varsă-Ţi urgia peste neamurile cari nu Te cunosc, şi peste popoarele cari nu cheamă Numele Tău! Căci mănîncă pe Iacov, îl înghit, îl topesc, şi -i pustiesc locuinţa.``