Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

23

1Vei hirðunum, sem eyða og tvístra gæsluhjörð minni! segir Drottinn.
1,,Vai de păstorii cari nimicesc şi risipesc turma păşunei mele, zice Domnul.``
2Fyrir því segir Drottinn, Ísraels Guð, svo um hirðana, sem gæta þjóðar minnar: Þér hafið tvístrað sauðum mínum og sundrað þeim og ekki litið eftir þeim. Sjá, ég skal vitja vonskuverka yðar á yður _ segir Drottinn.
2,,De aceea, aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul lui Israel, împotriva păstorilor cari pasc pe poporul meu: ,Pentrucă Mi-aţi risipit oile, le-aţi izgonit, şi nu v'aţi îngrijit de ele, iată că vă voi pedepsi din pricina răutăţii faptelor voastre, zice Domnul.``
3En ég vil sjálfur safna leifum hjarðar minnar saman úr öllum löndum, þangað sem ég hefi rekið þá, og leiða þá aftur í haglendi þeirra, og þeir skulu frjóvgast og þeim fjölga.
3,,Şi Eu însumi voi strînge rămăşiţa oilor Mele din toate ţările, în cari le-am izgonit; le voi aduce înapoi în păşunea lor, şi vor creşte şi se vor înmulţi.
4Og ég vil setja hirða yfir þá, og þeir skulu gæta þeirra, og þeir skulu eigi framar hræðast né skelfast og einskis þeirra skal saknað verða _ segir Drottinn.
4Voi pune peste ele păstori cari le vor paşte; nu le va mai fi teamă, nici groază, şi nu va mai lipsi niciuna din ele, zice Domnul.``
5Sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _ að ég mun uppvekja fyrir Davíð réttan kvist, er ríkja skal sem konungur og breyta viturlega og iðka rétt og réttlæti í landinu.
5,,Iată vin zile, zice Domnul, cînd voi ridica lui David o Odraslă, neprihănită. El va împărăţi, va lucra cu înţelepciune, şi va face dreptate şi judecată în ţară.
6Á hans dögum mun Júda hólpinn verða og Ísrael búa óhultur, og þetta mun verða nafn hans, það er menn nefna hann með: ,,Drottinn er vort réttlæti!``
6În vremea Lui, Iuda va fi mîntuit, şi Israel va avea linişte în locuinţa lui; şi iată Numele pe care i -L vor da: ,Domnul, Neprihănirea noastră!``
7Sjá, fyrir því munu þeir dagar koma _ segir Drottinn _ að menn munu eigi framar segja: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi Ísraelsmenn út af Egyptalandi!``
7,,De aceea iată, vin zile, zice Domnul, cînd nu se va mai zice: ,Viu este Domnul, care a scos din ţara Egiptului pe copiii lui Israel!`
8heldur: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er leiddi og flutti heim niðja Ísraels húss úr landinu norður frá og úr öllum þeim löndum, þangað sem ég hafði rekið þá, svo að þeir mættu búa í landi sínu!``
8Ci se va zice: ,Viu este Domnul, care a scos şi a adus înapoi sămînţa casei lui Israel din ţara dela miază noapte şi din toate ţările în cari îi risipisem! ,Şi vor locui în ţara lor.`
9Um spámennina: Hjartað í brjósti mér er sundurmarið, öll bein mín skjálfa. Ég er eins og drukkinn maður, eins og maður sem vínið hefir bugað, vegna Drottins og vegna hans heilögu orða.
9Asupra proorocilor. ,,Inima îmi este zdrobită în mine, toate oasele îmi tremură; sînt ca un om beat, ca un om ameţit de vin, din pricina Domnului şi din pricina sfintelor Lui cuvinte.
10Landið er fullt af hórkörlum, já, vegna bölvunarinnar syrgir landið, og beitilöndin í öræfunum eru skrælnuð. Þeir hlaupa á eftir vonsku og styrkur þeirra er ósannsögli.
10Căci ţara este plină de preacurvii, şi ţara se jăleşte din pricina jurămintelor; cîmpiile pustiei sînt uscate.`` Toată alergătura lor ţinteşte numai la rău, şi toată vitejia lor este pentru nelegiuire!
11Bæði spámenn og prestar eru guðlausir, jafnvel í húsi mínu hefi ég rekið mig á vonsku þeirra _ segir Drottinn.
11Proorocii şi preoţii sînt stricaţi; ,,le-am găsit răutatea chiar şi în Casa Mea, zice Domnul.``
12Fyrir því mun vegur þeirra verða þeim eins og sleipir staðir í myrkri. Þeim skal verða hrundið, svo að þeir detti á honum, því að ég leiði óhamingju yfir þá árið sem þeim verður refsað _ segir Drottinn.
12,,De aceea, calea lor va fi lunecoasă şi întunecoasă, vor fi împinşi şi vor cădea; căci voi aduce nenorocirea peste ei în anul cînd îi voi pedepsi, zice Domnul.``
13Hjá spámönnum Samaríu sá ég hneykslanlegt athæfi: Þeir spáðu í nafni Baals og leiddu lýð minn Ísrael afvega.
13,,În proorocii Samariei am văzut următoarea nebunie: au proorocit pe Baal, şi au rătăcit pe poporul Meu Israel!
14En hjá spámönnum Jerúsalem sá ég hryllilegt athæfi: Þeir drýgja hór og fara með lygar og veita illgjörðarmönnum liðveislu, svo að enginn þeirra snýr sér frá illsku sinni. Þeir eru allir orðnir mér eins og Sódóma og íbúar hennar eins og Gómorra.
14Dar în proorocii Ierusalimului am văzut lucruri grozave. Sînt preacurvari, trăiesc în minciună; întăresc mînile celor răi, aşa că nici unul nu se mai întoarce dela răutatea lui; toţi sînt înaintea Mea ca Sodoma, şi locuitorii Ierusalimului ca Gomora.``
15Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo um spámennina: Sjá, ég vil gefa þeim malurt að eta og eiturvatn að drekka, því að frá spámönnum Jerúsalem hefir guðleysi breiðst út um allt landið.
15,,De aceea, aşa vorbeşte Domnul oştirilor despre prooroci: iată, îi voi hrăni cu pelin, şi le voi da să bea ape otrăvite; căci prin proorocii Ierusalimului s'a răspîndit nelegiuirea în toată ţara.``
16Svo segir Drottinn allsherjar: Hlýðið ekki á orð spámannanna, sem spá yður; þeir draga yður á tálar. Þeir boða vitranir, sem þeir sjálfir hafa spunnið upp, en ekki fengið frá Drottni.
16,,Aşa vorbeşte Domnul oştirilor: ,N'ascultaţi cuvintele proorocilor cari vă proorocesc! Ei vă leagănă în închipuiri zădarnice; spun vedenii ieşite din inima lor, nu ce vine din gura Domnului.
17Sífelldlega segja þeir við þá, er hafa hafnað orði Drottins: ,,Yður mun heill hlotnast!`` Og við alla sem fara eftir þverúð hjarta síns, segja þeir: ,,Engin ógæfa mun yfir yður koma!``
17Ei spun celor ce Mă nesocotesc: ,Domnul a zis: ,Veţi avea pace;` şi zic tuturor celor ce trăiesc după aplecările inimii lor: ,Nu vi se va întîmpla niciun rău.`
18Já, hver stendur í ráði Drottins? Hver sér og heyrir orð hans? Hver gefur gaum að orðum mínum og kunngjörir þau?
18Cine a fost de faţă la sfatul Domnului ca să vadă şi să asculte cuvîntul Lui? Cine a plecat urechea la cuvîntul Lui şi cine l -a auzit?
19Sjá, stormur Drottins brýst fram _ reiði og hvirfilbylur _ hann steypist yfir höfuð hinna óguðlegu.
19Iată că furtuna Domnului, urgia izbucneşte, se năpusteşte vijelia şi cade peste capul celor răi!
20Reiði Drottins léttir ekki fyrr en hann hefir framkvæmt og leitt til lykta fyrirætlanir hjarta síns. Síðar meir munuð þér skilja það greinilega.
20Mînia Domnului nu se va potoli, pînă nu va împlini şi va înfăptui planurile inimii Lui. Veţi înţelege în totul lucrul acesta în cursul vremilor.
21Ég hefi ekki sent spámennina, og þó hlupu þeir. Ég hefi eigi talað til þeirra, og þó spáðu þeir.
21Eu n'am trimes pe proorocii aceştia, şi totuş ei au alergat; nu le-am vorbit, şi totuş au proorocit.
22Hefðu þeir staðið í mínu ráði, þá mundu þeir kunngjöra þjóð minni mín orð og snúa þeim frá þeirra vonda vegi og frá þeirra vondu verkum.
22Dacă ar fi fost faţă la sfatul Meu, ar fi trebuit să spună cuvintele Mele poporului Meu, şi să -i întoarcă dela calea lor rea, dela răutatea faptelor lor!``
23Er ég þá aðeins Guð í nánd _ segir Drottinn _ og ekki Guð í fjarlægð?
23,,Sînt Eu numai un Dumnezeu de aproape, zice Domnul, şi nu sînt Eu şi un Dumnezeu de departe?
24Getur nokkur falið sig í fylgsnum, svo að ég sjái hann ekki? _ segir Drottinn. Uppfylli ég ekki himin og jörð? _ segir Drottinn.
24Poate cineva să stea într'un loc ascuns fără să -l văd Eu? zice Domnul. Nu umplu Eu cerurile şi pămîntul? zice Domnul.
25Ég heyri hvað spámennirnir segja, þeir sem boða lygar í mínu nafni. Þeir segja: ,,Mig dreymdi, mig dreymdi!``
25,,Am auzit ce spun proorocii, cari proorocesc minciuni în Numele Meu, zicînd: ,Am avut un vis! Am visat un vis!`
26Hversu lengi á þetta svo að ganga? Ætla spámennirnir, þeir er boða lygar og flytja tál, er þeir sjálfir hafa upp spunnið _
26Pînă cînd vor prooroci aceştia să proorocescă minciuni, să proorocească înşelătoriile inimii lor?
27hvort hyggjast þeir að koma þjóð minni til að gleyma nafni mínu, með draumum sínum, er þeir segja hver öðrum, eins og feður þeirra gleymdu nafni mínu vegna Baals?
27Cred ei oare că pot face pe poporul Meu să uite Numele Meu prin visurile pe cari le istoriseşte fiecare din ei aproapelui său, cum Mi-au uitat părinţii lor Numele din pricina lui Baal?
28Sá spámaður, sem dreymir draum, segi drauminn, og sá, sem hefir mitt orð, flytji hann mitt orð í sannleika. Hvað er sameiginlegt hálmstrái og korni? _ segir Drottinn.
28Proorocul, care a avut un vis, să istorisească visul acesta, şi cine a auzit Cuvîntul Meu, să spună întocmai Cuvîntul Meu! ,Pentruce să amesteci paiele cu grîul? zice Domnul.``
29Er ekki orð mitt eins og eldur _ segir Drottinn _ og eins og hamar, sem sundurmolar klettana?
29,,Nu este Cuvîntul Meu ca un foc, zice Domnul, şi ca un ciocan care sfărîmă stînca?``
30Sjá, þess vegna skal ég finna spámennina _ segir Drottinn _ sem stela orðum mínum hver frá öðrum.
30,,De aceea, iată, zice Domnul, am necaz pe proorocii cari îşi ascund unul altuia cuvintele Mele.``
31Ég skal finna spámennina _ segir Drottinn _ sem taka til sinnar eigin tungu til þess að umla guðmæli.
31,,Iată, zice Domnul, am necaz pe proorocii cari iau cuvîntul lor şi -l dau drept cuvînt al Meu.``
32Ég skal finna spámennina, sem kunngjöra lygadrauma _ segir Drottinn _ og segja frá þeim og leiða þjóð mína afvega með lygum sínum og gorti, og þó hefi ég ekki sent þá og ekkert umboð gefið þeim, og þeir gjöra þessari þjóð alls ekkert gagn _ segir Drottinn.
32,,Iată, zice Domnul, am necaz pe cei ce proorocesc visuri neadevărate, cari le istorisesc şi rătăcesc pe poporul Meu, cu minciunile şi cu îndrăzneala lor; nu i-am trimes Eu, nu Eu le-am dat poruncă, şi nu sînt de niciun folos poporului acestuia, zice Domnul.``
33Þegar þessi lýður spyr þig, eða einhver spámaðurinn eða einhver presturinn, og segir: ,,Hver er byrði Drottins?`` þá skalt þú segja við þá: Þér eruð byrðin, og ég mun varpa yður af mér _ segir Drottinn.
33,,Dacă poporul acesta, sau un prooroc, sau un preot te va întreba: ,Care este ameninţarea Domnului?` să le spui care este această ameninţare: ,Vă voi lepăda, zice Domnul.``
34En sá spámaður og sá prestur og sá lýður, sem talar um ,,byrði Drottins`` _ slíks manns vil ég vitja og húss hans.
34,,Şi pe proorocul, pe preotul, sau pe acela din popor care va zice: ,O ameninţare a Domnului,` îl voi pedepsi, pe el şi casa lui!
35Svo skuluð þér segja hver við annan og einn við annan: ,,Hverju hefir Drottinn svarað?`` eða ,,Hvað hefir Drottinn sagt?``
35Aşa să spuneţi însă, fiecare aproapelui său, fiecare fratelui său: ,Ce a răspuns Domnul?` Sau: ,Ce a zis Domnul?`
36En ,,byrði Drottins`` skuluð þér ekki framar nefna, því að hverjum manni munu þau orð hans verða ,,byrði``, þar sem þér hafið rangfært orð hins lifanda Guðs, Drottins allsherjar, vors Guðs.
36Dar să nu mai ziceţi: ,O ameninţare a Domnului,` căci cuvîntul fiecăruia va fi o ameninţare pentru el, dacă veţi suci astfel cuvintele Dumnezeului Celui viu, cuvintele Domnului oştirilor, Dumnezeului nostru!
37Svo skulu menn segja við spámanninn: ,,Hverju hefir Drottinn svarað þér?`` eða ,,Hvað hefir Drottinn sagt?``
37Aşa să zici proorocului: ,Ce ţi -a răspuns Domnul?` Sau: ,Ce a zis Domnul?`
38En ef þér talið um ,,byrði`` Drottins _ þá segir Drottinn svo: Af því að þér viðhafið þetta orð ,,byrði Drottins``, þótt ég gjörði yður þá orðsending: Þér skuluð ekki tala um ,,byrði Drottins`` _
38Dar dacă veţi mai zice: ,O ameninţare a Domnului,` atunci aşa vorbeşte Domnul: ,Pentrucă spuneţi cuvintele acestea: ,O ameninţare a Domnului,` măcar că am trimes să vă spună: Să nu mai ziceţi: O ameninţare a Domnului,
39sjá, fyrir því vil ég hefja yður upp og varpa yður og borginni, sem ég gaf yður og feðrum yðar, burt frá mínu augliti.Og ég legg á yður eilífa smán og eilífa skömm, sem aldrei mun gleymast.
39din pricina aceasta, iată, vă voi uita, şi vă voi lepăda, pe voi şi cetatea, pe care v'o dădusem vouă şi părinţilor voştri, vă voi arunca dinaintea Mea;
40Og ég legg á yður eilífa smán og eilífa skömm, sem aldrei mun gleymast.
40şi voi pune peste voi o vecinică ocară, şi o vecinică necinste, care nu se va uita.``