Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

24

1Drottinn lét mig sjá: Tvær karfir fullar af fíkjum voru settar fyrir framan musteri Drottins, eftir að Nebúkadresar Babelkonungur hafði herleitt Jekonja Jójakímsson, Júdakonung, og höfðingjana í Júda og trésmiðina og járnsmiðina burt frá Jerúsalem og flutt þá til Babýlon.
1Domnul mi -a arătat două coşuri cu smochine, puse înaintea Templului Domnului, după ce Nebucadneţar, împăratul Babilonului, strămutase din Ierusalim şi dusese în Babilon, pe Ieconia, fiul lui Ioiachim, împăratul lui Iuda, pe căpeteniile lui Iuda, pe lemnari şi ferari.
2Í annarri körfinni voru mjög góðar fíkjur, líkar árfíkjum, en í hinni körfinni voru mjög vondar fíkjur, sem voru svo vondar, að þær voru óætar.
2Unul din coşuri avea smochine foarte bune, ca smochinele cari se coc întîi, iar celalt coş avea smochine foarte rele, cari nu se puteau mînca de rele ce erau.
3Þá sagði Drottinn við mig: Hvað sér þú, Jeremía? Og ég svaraði: Fíkjur! Góðu fíkjurnar eru mjög góðar, en þær vondu eru mjög vondar, já svo vondar, að þær eru óætar.
3Domnul mi -a zis: ,,Ce vezi, Ieremio?`` Eu am răspuns: ,,Nişte smochine! Smochinele cele bune sînt foarte bune, iar cele rele sînt foarte rele şi, de rele ce sînt, nu se pot mînca.``
4Þá kom orð Drottins til mín:
4Cuvîntul Domnului mi -a vorbit astfel:
5Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Eins og á þessar góðu fíkjur, svo lít ég á hina herleiddu úr Júda, sem ég hefi sent héðan til Kaldealands, þeim til heilla.
5,,Aşa vorbeşte Domnul, Dumnezeul lui Israel: ,Cum deosebeşti tu aceste smochine bune, aşa voi deosebi Eu, ca să le dau îndurare, pe prinşii de război ai lui Iuda, pe cari i-am trimes din locul acesta în ţara Haldeilor;
6Ég beini augum mínum á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo að ég megi byggja þá upp og ekki rífa þá niður aftur og gróðursetja þá og ekki uppræta þá aftur.
6Îi voi privi cu un ochi binevoitor, şi -i voi aduce înapoi în ţara aceasta: îi voi aşeza şi nu -i voi mai nimici, îi voi sădi şi nu -i voi mai smulge.
7Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mig, að ég er Drottinn, og þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta.
7Le voi da o inimă ca să înţeleagă că Eu sînt Domnul. Ei vor fi poporul Meu, iar Eu voi fi Dumnezeul lor, dacă se vor întoarce la Mine cu toată inima lor.
8Og eins og vondu fíkjurnar, sem eru svo vondar, að þær eru óætar _ já, svo segir Drottinn _, þannig vil ég fara með Sedekía konung í Júda og höfðingja hans og leifarnar af Jerúsalem, þá sem eftir eru í þessu landi og þá sem setst hafa að í Egyptalandi.
8,,Şi ca smochinele cele rele cari, de rele ce sînt, nu se pot mînca, zice Domnul, aşa voi face să ajungă Zedechia, împăratul lui Iuda, căpeteniile lui, şi rămăşiţa Ierusalimului, cei ce au rămas în ţara aceasta şi cei ce locuiesc în ţara Egiptului.
9Ég mun gjöra þá að grýlu, að andstyggð öllum konungsríkjum jarðar, að háðung, orðskvið, spotti og formæling á öllum þeim stöðum, þangað sem ég rek þá.Og ég sendi sverð, hungur og drepsótt í móti þeim, þar til er þeir eru gjöreyddir úr landinu, sem ég gaf þeim og feðrum þeirra.
9Îi voi face de pomină, o pricină de nenorocire pentru toate împărăţiile pămîntului, de ocară, de batjocură, de rîs, şi de blestem, în toate locurile unde îi voi izgoni.
10Og ég sendi sverð, hungur og drepsótt í móti þeim, þar til er þeir eru gjöreyddir úr landinu, sem ég gaf þeim og feðrum þeirra.
10Voi trimete în ei sabia, foametea şi ciuma, pînă vor pieri din ţara pe care le -o dădusem lor şi părinţilor lor.``