Icelandic

Romanian: Cornilescu

Jeremiah

8

1Þá munu menn _ segir Drottinn _ taka bein Júdakonunga og bein Júdahöfðingja og bein prestanna og bein spámannanna og bein Jerúsalembúa úr gröfum þeirra,
1,,În vremea aceea, zice Domnul, se vor scoate din mormintele lor oasele împăraţilor lui Iuda, oasele căpeteniilor lui, oasele preoţilor, oasele proorocilor, şi oasele locuitorilor Ierusalimului.
2og breiða þau út á móti sólinni og tunglinu og öllum her himinsins, er þeir elskuðu og þjónuðu og eltu og gengu til frétta við og féllu fram fyrir. Þeim verður ekki safnað saman og þau verða ekki grafin, þau skulu verða að áburði á akrinum.
2Le vor întinde în faţa soarelui, în faţa lunii, şi în faţa întregei oştiri a cerurilor, pe cari i-au iubit ei, cărora le-au slujit, pe cari i-au urmat, pe cari i-au căutat şi înaintea cărora s'au închinat. Nu le vor mai strînge, nici nu le vor mai îngropa, şi se vor face gunoi pe pămînt.
3Og allar leifarnar, þeir er eftir verða af þessari vondu kynslóð á öllum þeim stöðum, þangað sem ég hefi rekið þá, munu heldur kjósa dauða en líf _ segir Drottinn allsherjar.
3Toţi ceice vor rămînea din acest neam rău, vor dori mai degrabă moartea de cît viaţa, în toate locurile unde îi voi izgoni, zice Domnul oştirilor.``
4Seg því við þá: Svo segir Drottinn: Hvort falla menn og standa ekki upp aftur? Eða hverfa menn burt án þess að koma aftur?
4,,Spune-le: ,Aşa vorbeşte Domnul: ,Cine cade şi nu se mai scoală?` ,Sau cine se abate fără se se întoarcă iarăş?``
5Hvers vegna hefir þessi lýður horfið burt til ævarandi fráhvarfs? Þeir halda fast við svikin og vilja ekki hverfa aftur.
5,,Pentruce dar poporul acesta al Ierusalimului se lasă dus în necurmate rătăciri, stăruiesc în înşelătorie, şi nu vor să se întoarcă la Dumnezeu?
6Ég tók eftir og heyrði: Þeir tala ósannindi, enginn iðrast illsku sinnar, svo að hann segi: ,,Hvað hefi ég gjört?`` Allir hafa þeir gjörst fráhverfir í rásinni, eins og hestur, sem ryðst áfram í orustu.
6,Căci Eu sînt cu luare aminte, şi aud că ei nu vorbesc cum ar trebui; niciunul nu se căieşte de răutatea lui, şi nu zice: ,Ce am făcut?` Ci toţi îşi încep din nou alergarea, ca un cal care se aruncă la luptă.
7Jafnvel storkurinn í loftinu þekkir sínar ákveðnu tíðir, og turtildúfan og svalan og tranan gefa gætur að tíma endurkomu sinnar, en lýður minn þekkir ekki rétt Drottins.
7Chiar şi cocostîrcul îşi cunoaşte vremea pe ceruri; turtureaua, rîndunica şi cocorul îşi păzesc vremea venirii lor; dar poporul Meu nu cunoaşte Legea Domnului!`
8Hvernig getið þér sagt: ,,Vér erum vitrir og lögmál Drottins er hjá oss``? Víst er svo, en lygapenni fræðimannanna hefir gjört það að lygi.
8Cum puteţi voi să ziceţi: ,Sîntem înţelepţi, şi Legea Domnului este cu noi?` ,,Cu adevărat, degeaba s'a pus la lucru pana mincinoasă a cărturarilor.
9Hinir vitru verða til skammar, þeir skelfast og verða gripnir, sjá, þeir hafa hafnað orði Drottins, hvaða visku hafa þeir þá?
9Înţelepţii sînt daţi de ruşine, sînt uimiţi, sînt prinşi; căci au nesocotit Cuvîntul Domnului, şi ce înţelepciune au ei?
10Fyrir því mun ég selja konur þeirra öðrum á vald og sigurvegurunum lönd þeirra, því að bæði ungir og gamlir, allir eru þeir fíknir í rangfenginn gróða, bæði spámenn og prestar, allir hafa þeir svik í frammi.
10De aceea, pe nevestele lor le voi da altora, şi ogoarele lor altor stăpîni. Căci dela cel mai mic pînă la cel mai mare, toţi sînt lacomi de cîştig mîrşav, dela prooroc pînă la preot, toţi înşală!
11Þeir hyggjast að lækna áfall þjóðar minnar með hægu móti, segjandi: ,,Heill, heill!`` þar sem engin heill er.
11Leagă în chip uşuratic rana fiicei poporului Meu, zicînd: ,Pace! Pace!` Şi totuş pace nu este.
12Þeir munu hljóta að skammast sín fyrir að hafa framið svívirðing! En þeir skammast sín ekki og vita ekki hvað það er að blygðast sín. Fyrir því munu þeir falla meðal þeirra, sem falla. Þegar minn tími kemur að hegna þeim, munu þeir steypast _ segir Drottinn.
12Vor fi daţi de ruşine, căci săvîrşesc astfel de urîciuni; nu roşesc, şi nu ştiu de ruşine; de aceea, vor cădea împreună cu ceice cad, şi vor fi răsturnaţi, cînd îi voi pedepsi, zice Domnul.``
13Ég vil safna þeim saman eins og um uppskeru _ segir Drottinn _ en engin vínber eru á vínviðinum og engar fíkjur á fíkjutrénu, og laufið er fölnað. Vil ég því selja þá þeim á vald, er þá munu upp eta.
13,,Vreau să isprăvesc cu ei, zice Domnul. Nu vor mai fi struguri în vie, nici smochine în smochin, şi frunzele se vor vesteji. Le voi da celor ce vor trece peste ele.`` -
14Til hvers sitjum vér hér kyrrir? Safnist saman og höldum inn í víggirtu borgirnar og förumst þar, því að Drottinn, Guð vor, lætur oss farast og drykkjar oss með eiturvatni, af því að vér höfum syndgað á móti Drottni.
14,,Pentruce şedem jos?`` ,,Strîngeţi-vă, şi haidem în cetăţile întărite, ca să pierim acolo! Căci Domnul, Dumnezeul nostru, ne sorteşte la moarte, ne dă să bem ape otrăvite, pentrucă am păcătuit împotriva Domnului.
15Menn vænta hamingju, en ekkert gott kemur, vænta lækningartíma, og sjá, skelfing!
15Aşteptam pacea, şi nu vine nimic mai bun; o vreme de vindecare, şi iată groaza!`` -
16Frá Dan heyrist frýsið í fákum hans, og af hneggi hesta hans nötrar allt landið, og þeir koma og eta upp landið og það, sem í því er, borgina og íbúa hennar.
16,,Sforăitul cailor săi se aude dinspre Dan şi de vuietul nechezatului lor se cutremură toată ţara; vin, mănîncă ţara şi ce cuprinde ea, cetatea şi pe cei ce o locuiesc.``
17Sjá, ég sendi meðal yðar höggorma, nöðrur, sem særingar vinna ekki á, og þeir skulu bíta yður _ segir Drottinn.
17,,Căci iată că trimet între voi nişte şerpi, nişte basilici, împotriva cărora nu este niciun descîntec, şi vă vor muşca, zice Domnul.``
18Ó hvað má hugsvala mér í harminum! Hjartað er sjúkt í mér.
18,,Aş vrea să-mi alin durerea; dar mă doare inima în mine.
19Heyr, kvein þjóðar minnar hljómar úr fjarlægu landi. Er Drottinn ekki í Síon, eða er konungur hennar ekki í henni? ,,Hví egndu þeir mig til reiði með skurðmyndum sínum, með fánýtum, útlendum goðum?``
19Iată, strigătele fiicei poporului meu răsună dintr'o ţară depărtată.`` ,,Nu mai este Domnul în Sion?`` ,,Nu mai este în ea împăratul ei?`` -,,Pentru ce M'au mîniat ei cu chipurile lor cioplite, cu idoli străini?`` -
20Uppskeran er liðin, aldinskurðurinn á enda, en vér höfum eigi hlotið hjálp.
20,,Secerişul a trecut, vara s'a isprăvit, şi noi tot nu sîntem mîntuiţi!`` -
21Ég er helsærður af helsári þjóðar minnar, ég geng í sorgarbúningi, skelfing hefir gripið mig.Eru þá engin smyrsl í Gíleað, eða er þar enginn læknir? Hví er engin hyldgan komin á sár þjóðar minnar?
21,,Sînt zdrobit de durerea fiicei poporului meu, mă doare, m'apucă groaza.
22Eru þá engin smyrsl í Gíleað, eða er þar enginn læknir? Hví er engin hyldgan komin á sár þjóðar minnar?
22Nu este nici un leac alinător în Galaad? Nu este niciun doftor acolo? Pentruce nu se face dar vindecarea fiicei poporului meu?`` -