Icelandic

Romanian: Cornilescu

Job

23

1Þá svaraði Job og sagði:
1Iov a luat cuvîntul şi a zis:
2Enn sem fyrr munu kveinstafir mínir verða taldir uppreisn, hönd Guðs hvílir þungt á andvörpum mínum.
2,,Şi acum plîngerea mea este tot o răzvrătire. Dar suferinţa îmi înăduşe suspinurile.
3Ég vildi að ég vissi, hvernig ég ætti að finna hann, hvernig ég gæti komist fram fyrir dómstól hans!
3Oh! dacă aş şti unde să -L găsesc, dacă aş putea să ajung pînă la scaunul Lui de domnie,
4Þá mundi ég útskýra málið fyrir honum og fylla munn minn sönnunum.
4mi-aş apăra pricina înaintea Lui, mi-aş umplea gura cu dovezi.
5Ég mundi fá að vita, hverju hann svaraði mér, og heyra hvað hann segði við mig.
5Aş şti ce poate să răspundă, aş vedea ce are să-mi spună.
6Mundi hann deila við mig í mikilleik máttar síns? Nei, hann mundi veita mér óskipta athygli.
6Şi-ar întrebuinţa El toată puterea ca să lupte împotriva mea? Nu; ci m'ar asculta negreşit.
7Þá mundi hreinskilinn maður þreyta málsókn við hann, og ég mundi að eilífu losna við dómara minn.
7Doar un om fără prihană ar vorbi cu El, şi aş fi iertat pentru totdeauna de Judecătorul meu.
8En fari ég í austur, þá er hann þar ekki, og í vestur, þar verð ég hans eigi var.
8Dar, dacă mă duc la răsărit, nu este acolo; dacă mă duc la apus, nu -L găsesc:
9Þótt hann hafist að í norðri, þá sé ég hann ekki, og sveigi hann á leið til suðurs, fæ ég ekki litið hann.
9dacă are treabă la miazănoapte, nu -L pot vedea; dacă se ascunde la miazăzi, nu -L pot descoperi.
10En hann veit, hvernig breytni mín hefir verið, ef hann prófaði mig, mundi ég reynast sem gull.
10Dar El ştie ce cale am urmat; şi, dacă m'ar încerca, aş ieşi curat ca aurul.
11Fótur minn hefir þrætt spor hans, ég hefi haldið veg hans og eigi hneigt af leið.
11Piciorul meu s'a ţinut de paşii Lui; am ţinut calea Lui, şi nu m'am abătut dela ea.
12Frá skipun vara hans hefi ég ekki vikið, hefi varðveitt í brjósti mér orð munns hans.
12N'am părăsit poruncile buzelor Lui; mi-am plecat voia la cuvintele gurii Lui.
13En hann er samur við sig _ hver aftrar honum? Ef hann girnist eitthvað, gjörir hann það.
13Dar hotărîrea Lui este luată, cine i se va împotrivi? Ce -I doreşte sufletul, aceea face.
14Já, hann framkvæmir það, er hann hefir ætlað mér, og mörgu slíku býr hann yfir.
14El Îşi va împlini dar planurile faţă de mine, şi va mai face şi multe altele.
15Þess vegna skelfist ég auglit hans. Hugleiði ég það, hræðist ég hann.
15De aceea tremur înaintea Lui, şi cînd mă gîndesc la lucrul acesta, mă tem de El.
16Já, Guð hefir gjört mig hugdeigan, og hinn Almáttki skotið mér skelk í bringu.Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.
16Dumnezeu mi -a tăiat inima, Cel Atotputernic m'a umplut de groază.
17Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.
17Căci nu întunerecul durerii mele mă nimiceşte, nici negura în care sînt înfăşurat.