1Drottinn talaði við Jósúa á þessa leið:
1Domnul a vorbit lui Iosua, şi a zis:
2,,Tala þú til Ísraelsmanna og seg: Takið nú til griðastaðina, þá er ég hefi talað um við yður fyrir Móse,
2,,Vorbeşte copiilor lui Israel, şi spune-le: Hotărîţi-vă cum v'am poruncit prin Moise, cetăţi de scăpare,
3að þangað megi flýja vegandi, sá er af vangá, óviljandi, hefir orðið manni að bana, svo að þeir séu yður hæli fyrir hefnanda.
3unde să poată fugi ucigaşul care va omorî pe cineva fără voie, fără să aibă vreun gînd să -l omoare; ele să vă fie un loc de scăpare împotriva răzbunătorului sîngelui.
4Hann má flýja í einhverja af borgum þessum og nema staðar rétt fyrir utan borgarhliðið og skýra þar frá máli sínu í áheyrn öldunga borgar þeirrar. Skulu þeir taka við honum inn í borgina og fá honum stað, svo að hann megi búa hjá þeim.
4Ucigaşul să fugă într'una din aceste cetăţi, să se oprească la intrarea porţii cetăţii, şi să spună întîmplarea lui bătrînilor cetăţii aceleia; ei să -l primească la ei în cetate, şi să -i dea o locuinţă, ca să locuiască împreună cu ei.
5Og ef hefnandinn eltir hann, þá skulu þeir eigi framselja vegandann í hendur honum, þar eð hann óviljandi hefir orðið náunga sínum að bana og eigi verið óvinur hans áður.
5Dacă răzbunătorul sîngelui îl va urmări, ei să nu dea pe ucigaş în mînile lui; căci fără să vrea a omorît pe aproapele lui, şi fără să -i fi fost vrăjmaş mai înainte.
6Og hann skal hafa aðsetur í borg þeirri, þar til er hann hefir komið fyrir dóm safnaðarins, þar til sá æðsti prestur er dáinn, sem þá er. Þá má vegandinn hverfa aftur og fara heim til sinnar borgar og síns húss, þeirrar borgar, er hann flýði úr.``
6El să rămînă în cetatea aceasta pînă se va înfăţişa înaintea adunării ca să fie judecat, pînă la moartea marelui preot care va fi atunci în slujbă. Atunci, ucigaşul să se întoarcă şi să intre iarăş în cetatea şi în casa lui, în cetatea de unde fugise``.
7Þá helguðu þeir Kedes í Galíleu á Naftalífjöllum, Síkem á Efraímfjöllum og Kirjat Arba, það er Hebron, á Júdafjöllum.
7Ei au pus deoparte Chedeşul, în Galileia, în muntele lui Neftali; Sihemul în muntele lui Efraim; şi Chiriat-Arba, sau Hebronul, în muntele lui Iuda.
8En hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó að austanverðu, létu þeir af hendi Beser í eyðimörkinni, á sléttlendinu, af kynkvísl Rúbens, Ramót í Gíleað af kynkvísl Gaðs og Gólan í Basan af kynkvísl Manasse.Þetta voru borgirnar, sem tilteknar voru handa öllum Ísraelsmönnum og útlendingum þeim, er meðal þeirra dvöldust, að þangað mætti flýja hver sá maður, sem óviljandi hefði orðið manni að bana, svo að hann þyrfti ekki að deyja fyrir hendi hefnandans, þar til er hann hefði staðið fyrir máli sínu frammi fyrir söfnuðinum.
8Şi de cealaltă parte a Iordanului, la răsăritul Ierihonului, a ales Beţerul, în pustie, în cîmpie, în seminţia lui Ruben; Ramot în Galaad, în seminţia lui Gad; şi Golan, în Basan, în seminţia lui Manase.
9Þetta voru borgirnar, sem tilteknar voru handa öllum Ísraelsmönnum og útlendingum þeim, er meðal þeirra dvöldust, að þangað mætti flýja hver sá maður, sem óviljandi hefði orðið manni að bana, svo að hann þyrfti ekki að deyja fyrir hendi hefnandans, þar til er hann hefði staðið fyrir máli sínu frammi fyrir söfnuðinum.
9Acestea au fost cetăţile hotărîte pentru toţi copiii lui Israel şi pentru străinul care locuieşte în mijlocul lor, pentru ca cel ce va ucide pe cineva fără voie să poată fugi în ele, şi să nu moară ucis de mîna răzbunătorului sîngelui, înainte de a se înfăţişa înaintea adunării.