1Ætthöfðingjar levítanna gengu fyrir þá Eleasar prest, Jósúa Núnsson og ætthöfðingja kynkvísla Ísraelsmanna
1Căpeteniile de familie ale Leviţilor s'au apropiat de preotul Eleazar, de Iosua, fiul lui Nun, şi de căpeteniile de familie ale seminţiilor copiilor lui Israel.
2og töluðu þannig til þeirra í Síló í Kanaanlandi: ,,Drottinn bauð fyrir Móse að oss skyldi borgir gefa til bústaða, svo og beitilandið, er að þeim liggur, handa fénaði vorum.``
2Le-au vorbit la Silo, în ţara Canaanului, şi au zis: ,,Domnul a poruncit prin Moise ca să ni se dea cetăţi de locuit, cu împrejurimile lor pentru vitele noastre.``
3Þá gáfu Ísraelsmenn levítunum af óðulum sínum, eftir boði Drottins, þessar borgir og beitilönd þau, er að þeim lágu.
3Copiii lui Israel au dat atunci Leviţilor, din moştenirea lor, cetăţile următoare şi împrejurimile lor, după porunca Domnului.
4Nú kom upp hlutur ætta Kahatíta, og fengu þá meðal levítanna synir Arons prests með hlutkesti þrettán borgir hjá Júda kynkvísl, Símeons kynkvísl og Benjamíns kynkvísl.
4Au tras la sorţi pentru familiile Chehatiţilor; şi Leviţii, fiii preotului Aaron, au avut prin sorţi treisprezece cetăţi din seminţia lui Iuda, din seminţia lui Simeon şi din seminţia lui Beniamin;
5Hinir synir Kahats fengu með hlutkesti tíu borgir frá ættum Efraíms kynkvíslar og frá Dans kynkvísl og frá hálfri kynkvísl Manasse.
5ceilalţi fii ai lui Chehat au avut prin sorţi zece cetăţi ale familiilor din seminţia lui Efraim, din seminţia lui Dan, şi din jumătate din seminţia lui Manase.
6Synir Gersons fengu með hlutkesti þrettán borgir frá ættum Íssakars kynkvíslar, frá Assers kynkvísl, frá Naftalí kynkvísl og frá hálfri kynkvísl Manasse í Basan.
6Fiii lui Gherşon au avut prin sorţi treisprezece cetăţi ale familiilor din seminţia lui Isahar, din seminţia lui Aşer, din seminţia lui Neftali şi din jumătate din seminţia lui Manase în Basan.
7Merarí synir fengu tólf borgir eftir ættum þeirra frá Rúbens kynkvísl, frá Gaðs kynkvísl og frá Sebúlons kynkvísl.
7Fiii lui Merari, după familiile lor, au avut douăsprezece cetăţi din seminţia lui Ruben, din seminţia lui Gad, şi din seminţia lui Zabulon.
8Ísraelsmenn gáfu levítunum borgir þessar og beitilandið, er að þeim liggur, eftir hlutkesti, eins og Drottinn hafði boðið fyrir meðalgöngu Móse.
8Copiii lui Israel au dat Leviţilor, prin sorţi, aceste cetăţi şi împrejurimile lor, cum poruncise lui Moise Domnul.
9Þeir gáfu af kynkvísl Júda sona og af kynkvísl Símeons sona þessar borgir, sem hér eru nafngreindar.
9Au dat din seminţia fiilor lui Iuda şi din seminţia fiilor lui Simeon următoarele cetăţi numite pe nume,
10Af ættum Kahatíta meðal Leví sona fengu Arons synir þær, af því að fyrsti hluturinn hlotnaðist þeim.
10şi cari au fost ale fiilor lui Aaron dintre familiile Chehatiţilor şi ale fiilor lui Levi, căci ei au ieşit cei dintîi la sorţi.
11Þeim gáfu þeir Kirjat-Arba, er átt hafði Arba, faðir Anaks, það er Hebron, á Júdafjöllum og beitilandið umhverfis hana.
11Le-au dat Chiriat-Arba, sau Hebronul, în muntele lui Iuda, şi locul dimprejur: Arba era tatăl lui Anac.
12En akurland borgarinnar og þorpin, er að henni lágu, gáfu þeir Kaleb Jefúnnesyni til eignar.
12Cîmpia cetăţii şi satele ei au fost date în stăpînire lui Caleb, fiul lui Iefune.
13Sonum Arons prests gáfu þeir: Hebron, sem var griðastaður vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Líbna og beitilandið, er að henni lá,
13Au dat deci fiilor preotului Aaron: cetatea de scăpare pentru ucigaşi, Hebronul şi împrejurimile lui, Libna şi împrejurimile ei,
14Jattír og beitilandið, er að henni lá, Estemóa og beitilandið, er að henni lá,
14Iatirul şi împrejurimile lui, Eştemoa şi împrejurimile ei,
15Hólon og beitilandið, er að henni lá, Debír og beitilandið, er að henni lá,
15Holonul şi împrejurimile lui, Debirul şi împrejurimile lui,
16Asan og beitilandið, er að henni lá, Jútta og beitilandið, er að henni lá, og Bet Semes og beitilandið er að henni lá _ níu borgir frá þessum tveimur ættkvíslum.
16Ainul şi împrejurimile lui, Iuta şi împrejurimile ei, şi Bet-Şemeşul şi împrejurimile lui: nouă cetăţi din aceste două seminţii;
17Af Benjamíns kynkvísl: Gíbeon og beitilandið, er að henni lá, Geba og beitilandið, er að henni lá,
17şi din seminţia lui Beniamin: Gabaonul şi împrejurimile lui, Gheba şi împrejurimile ei,
18Anatót og beitilandið, er að henni lá, og Almón og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
18Anatot şi împrejurimile lui, şi Almonul şi împrejurimile lui: patru cetăţi.
19Þannig hlutu synir Arons, prestarnir, þrettán borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
19Toate cetăţile preoţilor, fiii lui Aaron, au fost treisprezece cetăţi şi împrejurimile lor.
20Að því er snertir ættir þeirra Kahats sona, er töldust til levítanna, hinna Kahats sonanna, þá fengu þær borgir þær, er þeim hlotnuðust frá Efraíms kynkvísl.
20Leviţii din familiile celorlalţi fii ai lui Chehat au avut prin sorţ cetăţi din seminţia lui Efraim.
21Þeir gáfu þeim Síkem, sem var griðastaður vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, á Efraímfjöllum, Geser og beitilandið, er að henni lá,
21Le-au dat cetatea de scăpare pentru ucigaşi, Sihemul şi împrejurimile lui, în muntele lui Efraim, Ghezerul şi împrejurimile lui,
22Kibsaím og beitilandið, er að henni lá, og Bet Hóron og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
22Chibţaim şi împrejurimile lui, şi Bet-Horon şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
23Frá kynkvísl Dans: Elteke og beitilandið, er að henni lá, Gibbetón og beitilandið, er að henni lá,
23din seminţia lui Dan: Elteche şi împrejurimile ei, Ghibeton şi împrejurimile lui,
24Ajalon og beitilandið, er að henni lá, og Gat Rimmon og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
24Aialon şi împrejurimile lui, şi Gat-Rimon şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
25Frá hálfri kynkvísl Manasse: Taanak og beitilandið, er að henni lá, og Jibleam og beitilandið, er að henni lá _ tvær borgir.
25şi din jumătate din seminţia lui Manase: Taanac şi împrejurimile lui, şi Gat-Rimon şi împrejurimile lui, două cetăţi.
26Ættir hinna Kahats sonanna hlutu þannig tíu borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
26Toate cetăţile erau zece, şi împrejurimile lor, pentru familiile celorlalţi fii ai lui Chehat.
27Af ættum levítanna fengu Gersons synir frá hálfri kynkvísl Manasse: Gólan í Basan, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, og Beestera og beitilandið, er að henni lá _ tvær borgir.
27Au dat fiilor lui Gherşon, dintre familiile Leviţilor: din cealaltă jumătate a seminţiei lui Manase, cetatea de scăpare pentru ucigaşi Golan din Basan şi împrejurimile ei, şi Beeştra şi împrejurimile ei, două cetăţi;
28Frá Íssakars kynkvísl: Kisjón og beitilandið, er að henni lá, Daberat og beitilandið, er að henni lá,
28din seminţia lui Isahar: Chişion şi împrejurimile lui, Dabrat şi împrejurimile lui,
29Jarmút og beitilandið, er að henni lá, og En-Ganním og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
29Iarmutul şi împrejurimile lui şi En-Ganim şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
30Frá Assers kynkvísl: Míseal og beitilandið, er að henni lá, Abdón og beitilandið, er að henni lá,
30din seminţia lui Aşer: Mişeal şi împrejurimile lui, Abdonul şi împrejurimile lui,
31Helkat og beitilandið, er að henni lá, og Rehób og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
31Helcat şi împrejurimile lui, şi Rehob şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
32Frá Naftalí kynkvísl: Kedes í Galíleu, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Hammót Dór og beitilandið, er að henni lá, og Kartan og beitilandið er að henni lá _ þrjár borgir.
32şi din seminţia lui Neftali: cetatea de scăpare pentru ucigaşi Chedeş din Galilea şi împrejurimile ei, Hamot-Dor şi împrejurimile lui, şi Cartanul şi împrejurimile lui, trei cetăţi.
33Þannig hlutu Gersonítar eftir ættum þeirra, þrettán borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
33Toate cetăţile Gherşoniţilor, după familiile lor, erau treisprezece cetăţi, şi împrejurimile lor.
34Ættir Merarí sona, þeirra Leví sona, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlons kynkvísl: Jokneam og beitilandið, er að henni lá, Karta og beitilandið, er að henni lá,
34Celorlalţi Leviţi, cari făceau parte din familiile fiilor lui Merari, le-au dat: din seminţia lui Zabulon: Iocneamul şi împrejurimile lui, Carta şi împrejurimile ei,
35Dimna og beitilandið, er að henni lá, og Nahalal og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
35Dimna şi împrejurimile ei, şi Nahalal, şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
36Frá Rúbens kynkvísl: Beser í eyðimörkinni, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá,
36din seminţia lui Ruben: Beţerul şi împrejurimile lui, Iahţa şi împrejurimile ei,
37Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
37Chedemot şi împrejurimile lui, şi Mefaat şi împrejurimile lui, patru cetăţi;
38Frá Gaðs kynkvísl: Ramót í Gíleað, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá,
38şi din seminţia lui Gad: cetatea de scăpare pentru ucigaşi, Ramot din Galaad şi împrejurimile lui, Mahanaim şi împrejurimile lui,
39Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaeser og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir alls.
39Hesbonul şi împrejurimile lui, şi Iaezerul şi împrejurimile lui, de toate: patru cetăţi.
40Þannig fengu Merarí synir, eftir ættum þeirra, þeir er enn voru eftir af ættum levítanna, í sitt hlutskipti tólf borgir alls.
40Toate cetăţile cari au căzut la sorţi fiilor lui Merari, după familiile lor, alcătuind celelalte familii ale Leviţilor, erau douăsprezece cetăţi.
41Borgir þær, er levítarnir fengu inni í eignarlöndum Ísraelsmanna, voru fjörutíu og átta alls, og beitilöndin, er að þeim lágu.
41Toate cetăţile Leviţilor din mijlocul moşiilor copiilor lui Israel erau patruzeci şi opt de cetăţi, şi împrejurimile lor.
42Og allar þessar borgir voru hver um sig ein borg með beitilandi umhverfis. Var svo um allar þessar borgir.
42Fiecare din aceste cetăţi îşi avea împrejurimile ei de jur împrejur; aşa erau toate cetăţile acestea.
43Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust þar að.
43Astfel, Domnul a dat lui Israel toată ţara pe care jurase că o va da părinţilor lor; ei au luat -o în stăpînire şi s'au aşezat în ea.
44Og Drottinn lét þá búa í friði á alla vegu, öldungis eins og hann hafði svarið feðrum þeirra. Enginn af öllum óvinum þeirra fékk staðist fyrir þeim, Drottinn gaf alla óvini þeirra í hendur þeim.Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll.
44Domnul le -a dat odihnă dejur împrejur, cum jurase părinţilor lor; niciunul din vrăjmaşii lor nu putuse să le stea împotrivă, şi Domnul i -a dat pe toţi în mînile lor.
45Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll.
45Din toate vorbele bune pe cari le spusese casei lui Israel Domnul, niciuna n'a rămas neîmplinită: toate s'au împlinit.