Icelandic

Romanian: Cornilescu

Numbers

33

1Þessir voru áfangar Ísraelsmanna, er þeir fóru af Egyptalandi, hver hersveit fyrir sig, undir forystu þeirra Móse og Arons.
1Iată popasurile copiilor lui Israel cari au ieşit din ţara Egiptului, după oştirile lor, subt povăţuirea lui Moise şi lui Aaron.
2Móse færði í letur að boði Drottins staðina, sem þeir lögðu upp frá, eftir áföngum þeirra, og þessir voru áfangar þeirra frá einum áfangastað til annars:
2Moise a scris călătoriile lor din popas în popas, după porunca Domnului. Şi iată popasurile lor, după călătoriile lor.
3Þeir lögðu upp frá Ramses í fyrsta mánuðinum, á fimmtánda degi hins fyrsta mánaðar. Daginn eftir páska lögðu Ísraelsmenn af stað óhikað, að Egyptum öllum ásjáandi,
3Au pornit din Ramses în luna întîi, în ziua a cincisprezecea a lunii întîi. A doua zi după Paşte, copiii lui Israel au ieşit gata de luptă în faţa tuturor Egiptenilor,
4meðan Egyptar voru að jarða alla frumburðina, er Drottinn hafði fyrir þeim deytt, og Drottinn hafði látið refsidóma ganga yfir goð þeirra.
4în timp ce Egiptenii îşi îngropau pe toţi întîii lor născuţi, pe cari -i lovise Domnul dintre ei. Căci Domnul făcuse chiar şi pe dumnezeii lor să simtă puterea Lui.
5Ísraelsmenn lögðu upp frá Ramses og settu búðir sínar í Súkkót.
5Copiii lui Israel au pornit din Ramses şi au tăbărît la Sucot.
6Þeir lögðu upp frá Súkkót og settu búðir sínar í Etam, þar sem eyðimörkina þrýtur.
6Au pornit din Sucot, şi au tăbărît la Etam, care este la marginea pustiei.
7Þeir lögðu upp frá Etam og sneru leið sinni til Pí-Hakírót, sem er fyrir austan Baal Sefón, og settu búðir sínar fyrir austan Mígdól.
7Au pornit din Etam, s'au întors înapoi la Pi-Hahirot, faţă în faţă cu Baal-Ţefon, şi au tăbărît înaintea Migdolului.
8Þeir lögðu upp frá Pí-Hakírót og fóru þvert yfir hafið inn í eyðimörkina. Og þeir fóru þriggja daga leið í Etameyðimörk og settu búðir sínar í Mara.
8Au pornit dinaintea Pi-Hahirotului, şi au trecut prin mijlocul mării în spre pustie; au făcut un drum de trei zile în pustia Etamului, şi au tăbărît la Mara.
9Þeir lögðu upp frá Mara og komu til Elím. En í Elím voru tólf vatnslindir og sjötíu pálmaviðir. Þar settu þeir búðir sínar.
9Au pornit dela Mara, şi au ajuns la Elim; la Elim erau douăsprezece izvoare de apă şi şaptezeci de finici: acolo au tăbărît.
10Þeir lögðu upp frá Elím og settu búðir sínar við Sefhafið.
10Au pornit din Elim, şi au tăbărît lîngă marea Roşie.
11Þeir lögðu upp frá Sefhafinu og settu búðir sínar í Síneyðimörk.
11Au pornit dela marea Roşie, şi au tăbărît în pustia Sin.
12Þeir lögðu upp frá Síneyðimörk og settu búðir sínar í Dofka.
12Au pornit din pustia Sin, şi au tăbărît la Dofca.
13Þeir lögðu upp frá Dofka og settu búðir sínar í Alús.
13Au pornit din Dofca, şi au tăbărît la Aluş.
14Þeir lögðu upp frá Alús og settu búðir sínar í Refídím. Þar hafði lýðurinn ekki vatn að drekka.
14Au pornit din Aluş, şi au tăbărît la Refidim, unde poporul n'a găsit apă de băut.
15Þeir lögðu upp frá Refídím og settu búðir sínar í Sínaí-eyðimörk.
15Au pornit din Refidim, şi au tăbărît în pustia Sinai.
16Þeir lögðu upp frá Sínaí-eyðimörk og settu búðir sínar í Kibrót-hattava.
16Au pornit din pustia Sinai, şi au tăbărît la Chibrot-Hataava.
17Þeir lögðu upp frá Kibrót-hattava og settu búðir sínar í Haserót.
17Au pornit dela Chibrot-Hataava, şi au tăbărît la Haţerot.
18Þeir lögðu upp frá Haserót og settu búðir sínar í Ritma.
18Au pornit din Haţerot, şi au tăbărît la Ritma.
19Þeir lögðu upp frá Ritma og settu búðir sínar í Rimmón Peres.
19Au pornit dela Ritma, şi au tăbărît la Rimon-Pereţ.
20Þeir lögðu upp frá Rimmón Peres og settu búðir sínar í Líbna.
20Au pornit din Rimon-Pereţ, şi au tăbărît la Libna.
21Þeir lögðu upp frá Líbna og settu búðir sínar í Ríssa.
21Au pornit din Libna, şi au tăbărît la Risa.
22Þeir lögðu upp frá Ríssa og settu búðir sínar í Kehelata.
22Au pornit din Risa, şi au tăbărît la Chehelata.
23Þeir lögðu upp frá Kehelata og settu búðir sínar á Seferfjalli.
23Au pornit din Chehelata, şi au tăbărît la muntele Şafer.
24Þeir lögðu upp frá Seferfjalli og settu búðir sínar í Harada.
24Au pornit dela muntele Şafer, şi au tăbărît la Harada.
25Þeir lögðu upp frá Harada og settu búðir sínar í Makhelót.
25Au pornit din Harada, şi au tăbărît la Machelot.
26Þeir lögðu upp frá Makhelót og settu búðir sínar í Tahat.
26Au pornit din Machelot, şi au tăbărît la Tahat.
27Þeir lögðu upp frá Tahat og settu búðir sínar í Tera.
27Au pornit din Tahat, şi au tăbărît la Tarah.
28Þeir lögðu upp frá Tera og settu búðir sínar í Mitka.
28Au pornit din Tarah, şi au tăbărît la Mitca.
29Þeir lögðu upp frá Mitka og settu búðir sínar í Hasmóna.
29Au pornit din Mitca, şi au tăbărît la Haşmona.
30Þeir lögðu upp frá Hasmóna og settu búðir sínar í Móserót.
30Au pornit din Haşmona, şi au tăbărît la Moserot.
31Þeir lögðu upp frá Móserót og settu búðir sínar í Bene Jaakan.
31Au pornit din Moserot, şi au tăbărît la Bene-Iaacan.
32Þeir lögðu upp frá Bene Jaakan og settu búðir sínar í Hór Haggiðgað.
32Au pornit din Bene-Iaacan, şi au tăbărît la Hor-Ghidgad.
33Þeir lögðu upp frá Hór Haggiðgað og settu búðir sínar í Jotbata.
33Au pornit din Hor-Ghidgad, şi au tăbărît la Iotbata.
34Þeir lögðu upp frá Jotbata og settu búðir sínar í Abróna.
34Au pornit din Iotbata, şi au tăbărît la Abrona.
35Þeir lögðu upp frá Abróna og settu búðir sínar í Esjón Geber.
35Au pornit din Abrona, şi au tăbărît la Eţion-Gheber.
36Þeir lögðu upp frá Esjón Geber og settu búðir sínar í Síneyðimörk, það er Kades.
36Au pornit din Eţion-Gheber, şi au tăbărît în pustia Ţin, adică la Cades.
37Þeir lögðu upp frá Kades og settu búðir sínar á Hórfjalli, á landamærum Edómlands.
37Au pornit din Cades, şi au tăbărît la muntele Hor, la marginea ţării Edomului.
38Og Aron prestur fór að boði Drottins upp á Hórfjall og andaðist þar á fertugasta ári eftir brottför Ísraelsmanna af Egyptalandi, í fimmta mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins.
38Preotul Aaron s'a suit pe muntele Hor, după porunca Domnului; şi a murit acolo, în al patruzecilea an după ieşirea copiilor lui Israel din ţara Egiptului, în luna a cincea, în cea dintîi zi a lunii.
39Aron var hundrað tuttugu og þriggja ára, þegar hann andaðist á Hórfjalli.
39Aaron era în vîrstă de o sută douăzeci şi trei de ani cînd a murit pe muntele Hor.
40Og Kanaanítinn, konungurinn í Arad, sem bjó í suðurhluta Kanaanlands, spurði komu Ísraelsmanna.
40Împăratul Aradului, Cananitul, care locuia în partea de miazăzi a ţării Canaanului, a aflat de sosirea copiilor lui Israel.
41Þeir lögðu upp frá Hórfjalli og settu búðir sínar í Salmóna.
41Au pornit dela muntele Hor, şi au tăbărît la Ţalmona.
42Þeir lögðu upp frá Salmóna og settu búðir sínar í Fúnón.
42Au pornit din Ţalmona, şi au tăbărît la Punon.
43Þeir lögðu upp frá Fúnón og settu búðir sínar í Óbót.
43Au pornit din Punon, şi au tăbărît la Obot.
44Þeir lögðu upp frá Óbót og settu búðir sínar í Íje Haabarím, Móabslandi.
44Au pornit din Obot, şi au tăbărît la Iie-Abarim, la hotarul Moabului.
45Þeir lögðu upp frá Íjím og settu búðir sínar í Díbon Gað.
45Au pornit din Iie-Abarim, şi au tăbărît la Dibon-Gad:
46Þeir lögðu upp frá Díbon Gað og settu búðir sínar í Almón Díblataím.
46Au pornit din Dibon-Gad, şi au tăbărît la Almon-Diblataim.
47Þeir lögðu upp frá Almón Díblataím og settu búðir sínar í Abarímfjöllum, fyrir austan Nebó.
47Au pornit din Almon-Diblataim, şi au tăbărît la munţii Abarim, înaintea muntelui Nebo.
48Þeir lögðu upp frá Abarímfjöllum og settu búðir sínar á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó.
48Au pornit dela munţii Abarim, şi au tăbărît în cîmpia Moabului, lîngă Iordan, în faţa Ierihonului.
49Settu þeir búðir sínar við Jórdan frá Bet Hajesímót til Abel Hasittím á Móabsheiðum.
49Au tăbărît lîngă Iordan, dela Bet-Ieşimot pînă la Abel-Sitim, în cîmpia Moabului.
50Drottinn talaði við Móse á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó, og sagði:
50Domnul a vorbit lui Moise în cîmpia Moabului, lîngă Iordan în faţa Ierihonului. Şi a zis:
51,,Mæl þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þegar þér eruð komnir yfir um Jórdan inn í Kanaanland,
51,,Vorbeşte copiilor lui Israel, şi spune-le: ,Dupăce veţi trece Iordanul şi veţi intra în ţara Canaanului,
52skuluð þér stökkva burt undan yður öllum íbúum landsins og eyða öllum myndasteinum þeirra, þér skuluð og eyða öllum steyptum goðalíkneskjum þeirra og leggja fórnarhæðir þeirra í eyði.
52să izgoniţi dinaintea voastră pe toţi locuitorii ţării, să le dărîmaţi toţi idolii de piatră, să le nimiciţi toate icoanele turnate, şi să le nimiciţi toate înălţimile pentru jertfe.
53Og þér skuluð kasta eign yðar á landið og festa byggð í því, því að yður hefi ég gefið landið til eignar.
53Să luaţi ţara în stăpînire, şi să vă aşezaţi în ea; căci Eu v'am dat ţara aceasta, ca să fie moşia voastră.
54Og þér skuluð fá erfðahluti í landinu eftir hlutkesti, hver ættkvísl fyrir sig. Þeirri ættkvísl, sem mannmörg er, skuluð þér fá mikinn erfðahlut, en þeirri, sem fámenn er, skuluð þér fá lítinn erfðahlut. Þar sem hlutur hvers eins fellur, það skal verða hans, eftir kynkvíslum feðra yðar skuluð þér fá það í erfðahlut.
54Să împărţiţi ţara prin sorţi, după familiile voastre. Celor ce sînt în număr mai mare, să le daţi o parte mai mare, şi celor ce sînt în număr mai mic, să le daţi o parte mai mică. Fiecare să stăpînească ce -i va cădea la sorţi; s'o luaţi în stăpînire, după seminţiile părinţilor voştri.
55En ef þér stökkvið ekki íbúum landsins burt undan yður, þá munu þeir af þeim, er þér skiljið eftir, verða þyrnar í augum yðar og broddar í síðum yðar, og þeir munu veita yður þungar búsifjar í landinu, sem þér búið í,og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``
55Dar dacă nu veţi izgoni dinaintea voastră pe locuitorii ţării, aceia dintre ei pe cari îi veţi lăsa, vă vor fi ca nişte spini în ochi şi ca nişte ghimpi în coaste: vă vor fi vrăjmaşi în ţara în care veţi merge să vă aşezaţi.
56og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``
56Şi vă voi face şi vouă cum hotărîsem să le fac lor.``