Icelandic

Romanian: Cornilescu

Proverbs

24

1Öfunda ekki vonda menn og lát þig ekki langa til að vera með þeim,
1Nu pismui pe oamenii cei răi, şi nu dori să fii cu ei;
2því að hjarta þeirra býr yfir ofríkisverkum, og varir þeirra mæla ógæfu.
2căci inima lor se gîndeşte la prăpăd, şi buzele lor vorbesc nelegiuiri. -
3Fyrir speki verður hús reist, og fyrir hyggni verður það staðfast,
3Prin înţelepciune se înalţă o casă, şi prin pricepere se întăreşte;
4fyrir þekking fyllast forðabúrin alls konar dýrum og yndislegum fjármunum.
4prin ştiinţă se umplu cămările ei de toate bunătăţile de preţ şi plăcute.
5Vitur maður er betri en sterkur og fróður maður betri en aflmikill,
5Un om înţelept este plin de putere, şi cel priceput îşi oţeleşte vlaga.
6því að holl ráð skalt þú hafa, er þú heyr stríð, og þar sem margir ráðgjafar eru, fer allt vel.
6Căci prin măsuri chibzuite cîştigi bătălia, şi prin marele număr al sfetnicilor ai biruinţa. -
7Viskan er afglapanum ofviða, í borgarhliðinu lýkur hann ekki upp munni sínum.
7Înţelepciunea este prea înaltă pentru cel nebun: el nu va deschide gura la judecată. -
8Þann sem leggur stund á að gjöra illt, kalla menn varmenni.
8Cine se gîndeşte să facă rău, se cheamă un om plin de răutate. -
9Syndin er fíflslegt fyrirtæki, og spottarinn er mönnum andstyggð.
9Gîndul celui nebun nu este decît păcat, şi batjocoritorul este o scîrbă pentru oameni. -
10Látir þú hugfallast á neyðarinnar degi, þá er máttur þinn lítill.
10Dacă slăbeşti în ziua necazului, mică îţi este puterea. -
11Frelsaðu þá, sem leiddir eru fram til lífláts, og þyrm þeim, sem ganga skjögrandi að höggstokknum.
11Izbăveşte pe cei tîrîţi la moarte, şi scapă pe ceice sînt aproape să fie junghiaţi. -
12Segir þú: ,,Vér vissum það eigi,`` _ sá sem vegur hjörtun, hann verður sannarlega var við það, og sá sem vakir yfir sálu þinni, hann veit það og mun gjalda manninum eftir verkum hans.
12Dacă zici: ,,Ah! n'am ştiut!``... Crezi că nu vede Celce cîntăreşte inimile şi Celce veghează asupra sufletului tău? Şi nu va răsplăti El fiecăruia după faptele lui? -
13Et þú hunang, son minn, því að það er gott, og hunangsseimur er gómi þínum sætur.
13Fiule, mănîncă miere, căci este bună, şi fagurul de miere este dulce pentru cerul gurii tale.
14Nem á sama hátt speki fyrir sálu þína, finnir þú hana, er framtíð fyrir hendi, og von þín mun eigi að engu verða.
14Tot aşa, şi înţelepciunea este bună pentru sufletul tău: dacă o vei găsi, ai un viitor, şi nu ţi se va tăia nădejdea. -
15Sit eigi, þú hinn óguðlegi, um bústað hins réttláta og eyðilegg ekki heimkynni hans,
15Nu întinde curse, nelegiuitule, la locuinţa celui neprihănit, şi nu -i turbura odihna.
16því að sjö sinnum fellur hinn réttláti og stendur aftur upp, en óguðlegir steypast í ógæfu.
16Căci cel neprihănit de şapte ori cade, şi se ridică, dar cei răi se prăbuşesc în nenorocire.
17Gleð þig eigi yfir falli óvinar þíns, og hjarta þitt fagni eigi yfir því að hann steypist,
17Nu te bucura de căderea vrăjmaşului tău, şi să nu ţi se veselească inima cînd se poticneşte el,
18svo að Drottinn sjái það ekki og honum mislíki, og hann snúi reiði sinni frá honum til þín.
18ca nu cumva Domnul să vadă, să nu -I placă, şi să-Şi întoarcă mînia dela el. -
19Reiðst ekki vegna illgjörðamanna, öfunda eigi óguðlega,
19Nu te mînia din pricina celor ce fac rău, şi nu pizmui pe cei răi!
20því að vondur maður á enga framtíð fyrir höndum, á lampa óguðlegra slokknar.
20Căci cel ce face răul n'are niciun viitor, şi lumina celor răi se stinge. -
21Son minn, óttastu Drottin og konunginn, samlaga þig ekki óróaseggjum,
21Fiule, teme-te de Domnul şi de împăratul; şi să nu te amesteci cu cei neastîmpăraţi!
22því að ógæfa þeirra ríður að þegar minnst varir, og ófarir beggja _ hver veit um þær?
22Căci deodată le va veni pieirea, şi cine poate şti sfîrşitul amîndorora! -
23Þessir orðskviðir eru líka eftir spekinga. Hlutdrægni í dómi er ljót.
23Iată ce mai spun înţelepţii: ,,Nu este bine să ai în vedere faţa oamenilor în judecăţi.`` -
24Þeim sem segir við hinn seka: ,,Þú hefir rétt fyrir þér!`` honum formæla menn, honum bölvar fólk.
24Pe cine zice celui rău: ,,Tu eşti bun!`` îl blastămă popoarele, şi -l urăsc neamurile.
25En þeim sem hegna eins og ber, mun vel vegna, yfir þá kemur ríkuleg blessun.
25Dar celor ce judecă drept le merge bine, şi o mare binecuvîntare vine peste ei. -
26Sá kyssir á varirnar, sem veitir rétt svör.
26Un răspuns bun este ca un sărut pe buze.
27Annastu verk þitt utan húss og ljúk því á akrinum, síðan getur þú byggt hús þitt.
27Vezi-ţi întîi de treburi afară, îngrijeşte de lucrul cîmpului, şi apoi apucă-te să-ţi zideşti casa. -
28Vertu eigi vottur gegn náunga þínum að ástæðulausu, eða mundir þú vilja svíkja með vörum þínum?
28Nu vorbi în chip uşuratic împotriva aproapelui tău; ori ai vrea să înşeli cu buzele tale? -
29Seg þú ekki: ,,Eins og hann gjörði mér, eins ætla ég honum að gjöra, ég ætla að endurgjalda manninum eftir verkum hans!``
29Nu zice: ,,Cum mi -a făcut el aşa am să -i fac şi eu, îi vor răsplăti după faptele lui!`` -
30Mér varð gengið fram hjá akri letingja nokkurs og fram hjá víngarði óviturs manns.
30Am trecut pe lîngă ogorul unui leneş, şi pe lîngă via unui om fără minte.
31Og sjá, hann var allur vaxinn klungrum, hann var alþakinn netlum, og steingarðurinn umhverfis hann var hruninn.
31Şi era numai spini, acoperit de mărăcini, şi zidul de piatră era prăbuşit.
32En ég varð þess var, veitti því athygli, sá það og lét mér það að kenningu verða:
32M'am uitat bine şi cu luare aminte, şi am tras învăţătură din ce am văzut.
33Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendurnar ögn enn til að hvílast,þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
33,,Să mai dorm puţin, să mai aţipesc puţin, să mai încrucişez mînile puţin ca să mă odihnesc!``...
34þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
34Şi sărăcia vine peste tine pe neaşteptate, ca un hoţ, şi lipsa, ca un om înarmat.