1Ég sagði við sjálfan mig: Jæja þá, reyndu gleðina og njóttu gæða lífsins! En sjá, einnig það er hégómi.
1Jag sade i mitt hjärta: »Välan, jag vill pröva huru glädje kommer dig, gör dig nu goda dagar.» Men se, också detta var fåfänglighet.
2Um hláturinn sagði ég: hann er vitlaus! og um gleðina: hverju fær hún til vegar komið?
2Jag måste säga om löjet: »Det är dårskap», och om glädjen: »Vad gagnar den till?»
3Mér kom til hugar að gæða líkama mínum á víni _ en hjarta mitt skyldi stjórna öllu viturlega _ og að halda fast við heimskuna, uns ég sæi, hvað gott væri fyrir mennina að gjöra undir himninum alla ævidaga þeirra.
3I mitt hjärta begrundade jag huru jag skulle pläga min kropp med vin -- allt under det att mitt hjärta ägnade sig åt vishet -- och huru jag skulle hålla fast vid dårskap, till dess jag finge se vad som vore bäst för människors barn att göra under himmelen, de dagar de leva.
4Ég gjörði stórvirki: Ég reisti mér hús, ég plantaði mér víngarða,
4Jag företog mig stora arbeten, jag byggde hus åt mig, jag planterade vingårdar åt mig.
5ég gjörði mér jurtagarða og aldingarða og gróðursetti þar alls konar aldintré,
5Jag anlade åt mig lustgårdar och parker och planterade i dem alla slags fruktträd.
6ég bjó mér til vatnstjarnir til þess að vökva með vaxandi viðarskóg,
6Jag anlade vattendammar åt mig för att ur dem vattna den skog av träd, som växte upp.
7ég keypti þræla og ambáttir, og ég átti heimafædd hjú. Ég átti og meiri hjarðir nauta og sauða en allir þeir, sem verið höfðu á undan mér í Jerúsalem.
7Jag köpte trälar och trälinnor, och hemfödda tjänare fostrades åt mig; jag fick ock boskap, fäkreatur och får, i större myckenhet än någon som före mig hade varit i Jerusalem.
8Ég safnaði mér og silfri og gulli og fjársjóðum frá konungum og löndum, ég fékk mér söngmenn og söngkonur og það sem er yndi karlmannanna: fjölda kvenna.
8Jag samlade mig jämväl silver och guld och allt vad konungar och länder kunna äga; jag skaffade mig sångare och sångerskor och vad som är människors lust: en hustru, ja, många.
9Og ég varð mikill og meiri öllum þeim, er verið höfðu í Jerúsalem á undan mér. Einnig speki mín var kyrr hjá mér.
9Så blev jag stor, allt mer och mer, större än någon som före mig hade varit i Jerusalem; och under detta bevarade jag ändå min vishet.
10Og allt það sem augu mín girntust, það lét ég eftir þeim. Ég neitaði ekki hjarta mínu um nokkra gleði, því að hjarta mitt hafði ánægju af allri fyrirhöfn minni, og þetta var hlutdeild mín af allri fyrirhöfn minni.
10Intet som mina ögon begärde undanhöll jag dem, och ingen glädje nekade jag mitt hjärta. Ty mitt hjärta fann glädje i all min möda, och detta var min behållna del av all min möda.
11En er ég leit á öll verk mín, þau er hendur mínar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn, er ég hafði haft fyrir að gjöra þau, þá sá ég, að allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi, og að enginn ávinningur er til undir sólinni.
11Men när jag så vände mig till att betrakta alla de verk som mina händer hade gjort, och den möda som jag hade nedlagt på dem, se, då var det allt fåfänglighet och ett jagande efter vind. Ja, under solen finnes intet som kan räknas för vinning.
12Ég sneri mér að því að virða fyrir mér speki og flónsku og heimsku, _ því að hvað mun sá maður gjöra, er kemur eftir konunginn? Hann gjörir það sem menn hafa gjört fyrir löngu. _
12När jag alltså vände mig till att jämföra vishet med oförnuft och dårskap -- ty vad kunna de människor göra, som komma efter konungen, annat än detsamma som man redan förut har gjort? --
13Þá sá ég, að spekin hefir yfirburði yfir heimskuna eins og ljósið hefir yfirburði yfir myrkrið.
13då insåg jag att visheten väl har samma företräde framför dårskapen, som ljuset har framför mörkret:
14Vitur maður hefir augun í höfðinu, en heimskinginn gengur í myrkri. Jafnframt tók ég eftir því, að eitt og hið sama kemur fram við alla.
14Den vise har ögon i sitt huvud, men dåren vandrar i mörker. Dock märkte jag att det går den ene som den andre.
15Og ég sagði við sjálfan mig: Hið sama sem kemur fram við heimskingjann, það kemur og fram við mig, og til hvers hefi ég þá orðið svo frábærlega vitur? Þá hugsaði ég í hjarta mínu, að einnig það væri hégómi.
15Då sade jag i mitt hjärta: »Såsom det går dåren, så skall det ock gå mig; vad gagn har då därav att jag är förmer i vishet?» Och jag sade i mitt hjärta att också detta var fåfänglighet.
16Því að menn minnast ekki hins vitra að eilífu, frekar en heimskingjans, því að allir verða þeir löngu gleymdir á komandi tímum, og deyr ekki jafnt vitur sem heimskur?
16Ty den vises minne varar icke evinnerligen, lika litet som dårens; i kommande dagar skall ju alltsammans redan vara förgätet. Och måste icke den vise dö såväl som dåren?
17Þá varð mér illa við lífið, því að mér mislíkaði það, er gjörist undir sólinni, því að allt er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
17Och jag blev led vid livet, ty illa behagade mig vad som händer under solen, eftersom allt är fåfänglighet och ett jagande efter vind.
18Og mér varð illa við allt mitt strit, er ég streittist við undir sólinni, með því að ég verð að eftirskilja það þeim manni, er kemur eftir mig.
18Ja, jag blev led vid all den möda som jag hade gjort mig under solen, eftersom jag åt någon annan som skall komma efter mig måste lämna vad jag har gjort.
19Og hver veit, hvort hann verður spekingur eða heimskingi? Og þó á hann að ráða yfir öllu striti mínu, er ég hefi streitst við og viturlega með farið undir sólinni _ einnig það er hégómi.
19Och vem vet om denne skall vara en vis man eller en dåre? Men ändå skall han få råda över allt det varpå jag har nedlagt min möda och min vishet under solen. Också detta är fåfänglighet.
20Þá hvarf ég að því að láta hjarta mitt örvænta yfir allri þeirri mæðu, er ég hafði átt í undir sólinni.
20Så begynte jag då att åter förtvivla i mitt hjärta över all den möda som jag hade gjort mig under solen.
21Því að hafi einhver unnið starf sitt með hyggindum, þekking og dugnaði, verður hann að selja það öðrum í hendur til eignar, sem ekkert hefir fyrir því haft. Einnig það er hégómi og mikið böl.
21Ty om en människa med vishet och insikt och skicklighet har utstått sin möda, så måste hon dock lämna sin del åt en annan som icke har haft någon möda därmed. Också detta är fåfänglighet och ett stort elände.
22Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og ástundun hjarta síns, er hann mæðist í undir sólinni?
22Ja, vad gagn har människan av all möda och hjärteoro som hon gör sig under solen?
23Því að allir dagar hans eru kvöl, og starf hans er armæða. Jafnvel á næturnar fær hjarta hans eigi hvíld. Einnig þetta er hégómi.
23Alla hennes dagar äro ju fulla av plåga, och det besvär hon har är fullt av grämelse; icke ens om natten får hennes hjärta någon ro. Också detta är fåfänglighet.
24Það er ekkert betra til með mönnum en að eta og drekka og láta sálu sína njóta fagnaðar af striti sínu. En það hefi ég séð, að einnig þetta kemur af Guðs hendi.
24Det är icke en lycka som beror av människan själv, att hon kan äta och dricka och göra sig goda dagar under sin möda. Jag insåg att också detta kommer från Guds hand, hans som har sagt:
25Því að hver má eta eða neyta nokkurs án hans?Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
25»Vem kan äta, och vem kan njuta, mig förutan?»
26Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
26Ty åt den människa som täckes honom giver han vishet och insikt och glädje; men åt syndaren giver han besväret att samla in och lägga tillhopa, för att det sedan må tillfalla någon som täckes Gud. Också detta är fåfänglighet och ett jagande efter vind.