Icelandic

Svenska 1917

Ecclesiastes

3

1Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma.
1Allting har sin tid, och vart företag under himmelen har sin stund.
2Að fæðast hefir sinn tíma og að deyja hefir sinn tíma, að gróðursetja hefir sinn tíma og að rífa það upp, sem gróðursett hefir verið, hefir sinn tíma,
2Födas har sin tid, och dö har sin tid. Plantera har sin tid, och rycka upp det planterade har sin tid.
3að deyða hefir sinn tíma og að lækna hefir sinn tíma, að rífa niður hefir sinn tíma og að byggja upp hefir sinn tíma,
3Dräpa har sin tid, och läka har sin tid. Bryta ned har sin tid, och bygga upp har sin tid.
4að gráta hefir sinn tíma og að hlæja hefir sinn tíma, að kveina hefir sinn tíma og að dansa hefir sinn tíma,
4Gråta har sin tid, och le har sin tid. Klaga har sin tid, och dansa har sin tid.
5að kasta steinum hefir sinn tíma og að tína saman steina hefir sinn tíma, að faðmast hefir sinn tíma og að halda sér frá faðmlögum hefir sinn tíma,
5Kasta undan stenar har sin tid, och samla ihop stenar har sin tid. Taga i famn har sin tid, och avhålla sig från famntag har sin tid.
6að leita hefir sinn tíma og að týna hefir sinn tíma, að geyma hefir sinn tíma og að fleygja hefir sinn tíma,
6Söka upp har sin tid, och tappa bort har sin tid. Förvara har sin tid, och kasta bort har sin tid.
7að rífa sundur hefir sinn tíma og að sauma saman hefir sinn tíma, að þegja hefir sinn tíma og að tala hefir sinn tíma,
7Riva sönder har sin tid, och sy ihop har sin tid. Tiga har sin tid, och tala har sin tid.
8að elska hefir sinn tíma og að hata hefir sinn tíma, ófriður hefir sinn tíma, og friður hefir sinn tíma.
8Älska har sin tid, och hata har sin tid. Krig har sin tid, och fred har sin tid.
9Hvern ávinning hefir starfandinn af öllu striti sínu?
9Vad förmån av sin möda har då den som arbetar?
10Ég virti fyrir mér þá þraut, sem Guð hefir fengið mönnunum að þreyta sig á.
10Jag såg vilket besvär Gud har givit människors barn till att plåga sig med.
11Allt hefir hann gjört hagfellt á sínum tíma, jafnvel eilífðina hefir hann lagt í brjóst þeirra, aðeins fær maðurinn ekki skilið það verk, sem Guð gjörir, frá upphafi til enda.
11Allt har han gjort skönt för sin tid, ja, han har ock lagt evigheten i människornas hjärtan, dock så, att de icke förmå att till fullo, ifrån begynnelsen intill änden, fatta det verk som Gud har gjort.
12Ég komst að raun um, að ekkert er betra með þeim en að vera glaður og gæða sér meðan ævin endist.
12Jag insåg att intet är bättre för dem, än att de äro glada och göra sig goda dagar, så länge de leva.
13En það, að maður etur og drekkur og nýtur fagnaðar af öllu striti sínu, einnig það er Guðs gjöf.
13Men om någon kan äta och dricka och njuta vad gott är under all sin möda, så är också detta en Guds gåva.
14Ég komst að raun um, að allt, sem Guð gjörir, stendur að eilífu, við það er engu að bæta, og af því verður ekkert tekið. Guð hefir gjört það svo, til þess að menn óttuðust hann.
14Jag insåg att allt vad Gud gör skall förbliva evinnerligen; man kan icke lägga något därtill, ej heller taga något därifrån. Och Gud har så gjort, för att man skall frukta honom.
15Það sem er, var fyrir löngu, og það sem mun verða, hefir verið fyrir löngu, og Guð leitar aftur hins liðna.
15Vad som är, det var redan förut, och vad som kommer att ske, det skedde ock redan förut; Gud söker blott fram det förgångna.
16Og enn fremur sá ég undir sólinni: Þar sem rétturinn átti að vera, þar var ranglæti, og þar sem réttlætið átti að vera, þar var ranglæti.
16Ytterligare såg jag under solen att på domarsätet rådde orättfärdighet, och på rättfärdighetens säte orättfärdighet.
17Ég sagði við sjálfan mig: Hinn ráðvanda og hinn óguðlega mun Guð dæma, því að hann hefir sett tíma öllum hlutum og öllum gjörðum.
17Då sade jag i mitt hjärta: Både den rättfärdige och den orättfärdige skall Gud döma; ty vart företag och allt vad man gör har sin tid hos honom.
18Ég sagði við sjálfan mig: Það er mannanna vegna, til þess að Guð geti reynt þá, og til þess að þeir sjái, að þeir eru sjálfir ekki annað en skepnur.
18Jag sade i mitt hjärta: För människornas skull sker detta, på det att Gud må pröva dem, och på det att de själva må inse att de äro såsom fänad.
19Því að örlög mannanna og örlög skepnunnar _ örlög þeirra eru hin sömu: Eins og skepnan deyr, svo deyr og maðurinn, og allt hefir sama andann, og yfirburði hefir maðurinn enga fram yfir skepnuna, því að allt er hégómi.
19Ty det går människors barn såsom det går fänaden, dem alla går det lika. Såsom fänaden dör, så dö ock de; enahanda ande hava de ock alla. Ja, människorna hava intet framför fänaden, ty allt är fåfänglighet.
20Allt fer sömu leiðina: Allt er af moldu komið, og allt hverfur aftur til moldar.
20Alla går de till samma mål; alla have de kommit av stoft, och alla skola de åter varda stoft.
21Hver veit, hvort andi mannanna fer upp á við, en andi skepnunnar niður á við til jarðar?Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
21Vem kan veta om människornas ande att den stiger uppåt, och om fänadens ande att den far ned under jorden?
22Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?
22Och jag såg att intet är bättre för människan, än att hon är glad under sitt arbete; ty detta är den del hon får. Ty vem kan föra henne tillbaka, så att hon får se och hava glädje av vad som skall ske efter henne?