Icelandic

Turkish

Ezekiel

1

1Á þrítugasta árinu, í fjórða mánuðinum, hinn fimmta dag mánaðarins, þá er ég var á meðal hinna herleiddu við Kebarfljótið, opnaðist himinninn og ég sá guðlegar sýnir.
1Otuzuncu yılda, dördüncü ayın beşinci günü Kevar Irmağı kıyısında sürgünde yaşayanlar arasındayken gökler açıldı, Tanrıdan gelen görümler gördüm.
2Fimmta dag mánaðarins, það var fimmta árið eftir að Jójakín konungur var burt fluttur,
2Kral Yehoyakinin sürgünlüğünün beşinci yılında, ayın beşinci günü,
3þá kom orð Drottins til Esekíels Búsísonar prests í Kaldealandi við Kebarfljótið, og hönd Drottins kom þar yfir hann.
3Kildan ülkesinde, Kevar Irmağı kıyısında RAB Buzi oğlu Kâhin Hezekiele seslendi. RABbin eli orada onun üzerindeydi. Hezekielin yaşının otuz olduğu sanılıyor.
4Ég sá, og sjá: Stormvindur kom úr norðri og ský mikið og eldur, sem hnyklaðist saman, og stóð af því bjarmi umhverfis, og út úr honum sást eitthvað, sem glóði eins og lýsigull.
4Kuzeyden esen kasırganın göz alıcı bir ışıkla çevrelenmiş, ateş saçan büyük bir bulutla geldiğini gördüm. Ateşin ortası ışıldayan madeni andırıyordu.
5Út úr honum sáust myndir af fjórum verum. Og þetta var útlit þeirra: Mannsmynd var á þeim.
5En ortasında insana benzer dört canlı yaratık duruyordu;
6Hver þeirra hafði fjórar ásjónur og hver þeirra hafði fjóra vængi.
6her birinin dört yüzü, dört kanadı vardı.
7Fætur þeirra voru keipréttir og iljarnar sterklegar eins og kálfsiljar, og þeir blikuðu eins og skyggður eir.
7Bacakları dimdikti, ayakları buzağı ayağına benziyor ve cilalı tunç gibi parlıyordu.
8Og undir vængjum þeirra á hliðunum fjórum voru mannshendur.
8Dört yanlarında, kanatların altında insan elleri vardı. Dördünün de yüzleri, kanatları vardı.
9Vængir þeirra lágu hver upp að öðrum, og ásjónur þeirra fjögurra sneru sér ekki við, er þær gengu, heldur gekk hver beint af augum fram.
9Kanatları birbirine değerek dosdoğru ilerliyor, ilerlerken sağa sola dönmüyordu.
10Ásjónur þeirra litu svo út: Mannsandlit að framan, ljónsandlit hægra megin á þeim fjórum, nautsandlit vinstra megin á þeim fjórum og arnarandlit á þeim fjórum aftanvert.
10Her yaratığın dört yüzü vardı: Önde dördünün yüzü insan yüzüne, sağda dördünün aslan yüzüne, solda dördünün öküz yüzüne, arkada dördünün kartal yüzüne benzer bir yüzü vardı.
11Og vængir þeirra voru þandir upp á við. Hver þeirra hafði tvo vængi, sem voru tengdir saman, og tvo vængi, sem huldu líkami þeirra.
11Yüzleri böyleydi. Kanatları yukarıya doğru açılmıştı. Her yaratığın iki kanadı yanda öbür yaratıkların kanadına değiyor, iki kanatla da bedenlerini örtüyordu.
12Og þær gengu hver fyrir sig beint af augum fram, þær gengu þangað, sem andinn vildi fara, þær snerust eigi við í göngunni.
12Her biri dosdoğru ilerliyordu. Ruhları onları nereye yönlendirirse, sağa sola sapmadan oraya gidiyorlardı.
13Milli veranna var að sjá sem eldsglæður brynnu. Það var eins og blys færu aftur og fram milli veranna, og bjarma lagði af eldinum og út frá eldinum gengu leiftur.
13Canlı yaratıkların görünüşü yanan ateş közleri ya da meşale gibiydi. Ateş yaratıkların ortasında hareket ediyordu; ışık saçıyor ve içinden şimşekler çakıyordu.
14Og verurnar hlupu fram og aftur eins og glampi af leiftri.
14Yaratıklar şimşek çakar gibi hızla ileri geri gidip geliyorlardı.
15Enn fremur sá ég, og sjá: Eitt hjól stóð á jörðinni hjá hverri af verunum fjórum.
15Bu dört yüzlü yaratıklara bakarken, her birinin yanında, yere değen bir tekerlek gördüm.
16Og hjólin voru á að líta eins og þegar blikar á krýsolít, og öll fjögur voru þau samlík og þannig gjörð, sem eitt hjólið væri innan í öðru hjóli.
16Tekerleklerin görünüşü ve yapısı şöyleydi: Sarı yakut gibi parlıyorlardı ve dördü de birbirine benziyordu. Görünüşleri ve yapılışları iç içe girmiş bir tekerlek gibiydi.
17Þau gengu til allra fjögurra hliða, þau snerust eigi, er þau gengu.
17Hareket edince yaratıkların baktıkları dört yönden birine doğru sağa sola sapmadan ilerliyordu.
18Og hjólbaugar þeirra _ þeir voru háir og ógurlegir _ hjólbaugar þeirra voru alsettir augum allt umhverfis á þeim fjórum.
18Tekerleklerin kenarı yüksek ve korkunçtu; hepsi çepeçevre gözlerle doluydu.
19Og þegar verurnar gengu, þá gengu og hjólin við hliðina á þeim, og þegar verurnar hófu sig frá jörðu, þá hófu og hjólin sig.
19Canlı yaratıklar hareket edince, yanlarındaki tekerlekler de hareket ediyordu; yaratıklar yerden yükseldikçe, tekerlekler de onlarla birlikte yükseliyordu.
20Þangað sem andinn vildi fara, þangað gengu þær, og hjólin hófust upp samtímis þeim, því að andi veranna var í hjólunum.
20Ruhları onları nereye yönlendirirse oraya gidiyorlardı. Tekerlekler de onlarla birlikte yükseliyordu. Çünkü yaratıkların ruhu tekerleklerdeydi.
21Þegar þær gengu, gengu þau einnig, þegar þær stóðu kyrrar, stóðu þau og kyrr, og þegar þær hófust frá jörðu, hófust og hjólin samtímis þeim, því að andi verunnar var í hjólunum.
21Yaratıklar hareket ettiğinde onlar da hareket ediyor, yaratıklar durduğunda onlar da duruyor, yaratıklar yerden yükseldiğinde onlar da yükseliyordu. Çünkü yaratıkların ruhu tekerleklerdeydi.
22Uppi yfir höfðum veranna var því líkast sem hvelfing væri, blikandi sem kristall. Þandist hún út uppi yfir höfðum þeirra.
22Kubbeye benzer, billur gibi parlak ve korkunç bir şey canlı yaratıkların başları üzerine yayılmıştı.
23Og undir hvelfingunni voru vængir þeirra út þandir hver á móti öðrum, og hver þeirra hafði tvo vængi, sem huldu líkami þeirra.
23Kubbenin altında kanatlarının biri öbürünün kanatlarına doğru açılmıştı. Her birinin bedenini örten başka iki kanadı vardı.
24Ég heyrði vængjaþyt þeirra, eins og nið mikilla vatna, sem þrumu hins Almáttka, er þær gengu, gnýrinn og hávaðinn var sem gnýr í herbúðum. Þegar þær stóðu kyrrar, létu þær vængina síga.
24Yaratıklar hareket edince, kanatlarının çıkardığı sesi duydum. Gürül gürül akan suların çağıltısını, Her Şeye Gücü Yetenin sesini, bir ordunun gürültüsünü ansıtıyordu. Durunca kanatlarını indiriyorlardı.
25En þytur var uppi yfir hvelfingunni, sem var yfir höfðum þeirra, þegar þær stóðu kyrrar, létu þær vængina síga.
25Kanatları inik dururken, başları üzerindeki kubbeden bir ses duyuldu.
26En uppi yfir hvelfingunni, sem var yfir höfðum þeirra, var að sjá sem safírsteinn væri, í lögun sem hásæti, og þar uppi á hásætinu, sem svo sýndist, var mynd nokkur í mannslíki.
26Başları üzerindeki kubbenin üstünde laciverttaşından yapılmış tahta benzer bir nesne vardı. Yüksekte, tahtı andıran nesnede insana benzer biri oturuyordu.
27Sú mynd þótti mér því líkust sem glóandi lýsigull væri þar neðan frá, sem mér þótti mittið vera og upp eftir, en ofan frá því, sem mér þótti mittið vera, og niður eftir þótti mér hún álits sem eldur, og umhverfis hana var bjarmi.Bjarminn umhverfis var tilsýndar líkur boga þeim, sem í skýjum stendur, þegar rignir. Þannig var ímynd dýrðar Drottins á að líta. Og er ég sá hana, féll ég fram á ásjónu mína, og ég heyrði rödd einhvers, sem talaði.
27Gördüm ki, beli andıran kısmının yukarısı içi ateş dolu maden gibi ışıldıyordu, belden aşağısı ateşe benziyordu ve çevresi göz alıcı bir ışıkla kuşatılmıştı.
28Bjarminn umhverfis var tilsýndar líkur boga þeim, sem í skýjum stendur, þegar rignir. Þannig var ímynd dýrðar Drottins á að líta. Og er ég sá hana, féll ég fram á ásjónu mína, og ég heyrði rödd einhvers, sem talaði.
28Görünüşü yağmurlu bir gün bulutların arasında oluşan gökkuşağına benziyordu. Öyleydi çevresini saran parlaklık. RAB'bin görkemini andıran olayın görünüşü böyleydi. Görünce, yüzüstü yere yığıldım, birinin konuştuğunu duydum.