Icelandic

Turkish

Lamentations

5

1Minnstu þess, Drottinn, hvað yfir oss hefir gengið, lít þú á og sjá háðung vora.
1Anımsa, ya RAB, başımıza geleni,Bak da utancımızı gör.
2Arfleifð vor er komin í hendur annarra, hús vor í hendur útlendinga.
2Mülkümüz yabancılara geçti,Evlerimiz ellere.
3Vér erum orðnir munaðarleysingjar, föðurlausir, mæður vorar orðnar sem ekkjur.
3Öksüz kaldık, babasız,Annelerimiz dul kadınlara döndü.
4Vatnið sem vér drekkum, verðum vér að kaupa, viðinn fáum vér aðeins gegn borgun.
4Suyumuzu parayla içtik,Odunumuzu parayla almak zorunda kaldık.
5Ofsækjendur vorir sitja á hálsi vorum, þótt vér séum þreyttir, fáum vér enga hvíld.
5Bizi kovalayanlar ensemizde,Yorgun düştük, rahatımız yok.
6Til Egyptalands réttum vér út höndina, til Assýríu, til þess að seðjast af mat.
6Ekmek içinMısıra, Asura el açtık.
7Feður vorir syndguðu, þeir eru eigi framar til, og vér berum misgjörð þeirra.
7Atalarımız günah işledi,Ama artık onlar yok;Suçlarının cezasını biz yüklendik.
8Þrælar drottna yfir oss, enginn hrífur oss úr höndum þeirra.
8Köleler üstümüzde saltanat sürüyor,Bizi ellerinden kurtaracak kimse yok.
9Með lífsháska sækjum vér matbjörg vora í eyðimörkinni, þar sem sverðið vofir yfir oss.
9Çöldeki kılıçlı haydutlar yüzündenEkmeğimizi canımız pahasına kazanıyoruz.
10Hörund vort er orðið svart eins og ofn af hungurbruna.
10Kıtlığın yakıcı sıcağındanDerimiz fırın gibi kızardı.
11Konur hafa þeir svívirt í Síon, meyjar í Júda-borgum.
11Siyonda kadınların,Yahuda kentlerinde erden kızların ırzına geçtiler.
12Höfðingja hengdu þeir, öldungnum sýndu þeir enga virðingu.
12Önderler ellerinden asıldı,Yaşlılar saygı görmedi.
13Æskumennirnir urðu að þræla við kvörnina, og sveinarnir duttu undir viðarbyrðunum.
13Değirmen taşını gençler çevirdi,Çocuklar odun yükü altında tökezledi.
14Öldungarnir eru horfnir úr borgarhliðunum, æskumennirnir frá strengleikum.
14Yaşlılar kent kapısında oturmaz oldu,Gençler saz çalmaz oldu.
15Fögnuður hjarta vors er þrotinn, gleðidans vor snúinn í sorg.
15Yüreğimizin sevinci durdu,Oyunumuz yasa döndü.
16Kórónan er fallin af höfði voru, vei oss, því að vér höfum syndgað.
16Taç düştü başımızdan,Vay başımıza!Çünkü günah işledik.
17Af því er hjarta vort sjúkt orðið, vegna þess eru augu vor döpur,
17Bu yüzden yüreğimiz baygın,Bunlardan ötürü gözlerimiz karardı.
18vegna Síonarfjalls, sem er í eyði og refir nú hlaupa um.
18Viran olan Siyon Dağının üstündeÇakallar geziyor!
19Þú, Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns.
19Ama sen, sonsuza dek tahtında oturursun, ya RAB,Egemenliğin kuşaklar boyu sürer.
20Hví vilt þú gleyma oss eilíflega, yfirgefa oss um langan aldur?Snú þú oss til þín, Drottinn, þá snúum vér við, lát þú daga vora aftur verða eins og forðum!
20Niçin bizi hep unutuyorsun,Neden bizi uzun süre terk ediyorsun?
21Snú þú oss til þín, Drottinn, þá snúum vér við, lát þú daga vora aftur verða eins og forðum!
21Bizi kendine döndür, ya RAB, döneriz,Eski günlerimizi geri ver.
22Bizi büsbütün attıysan,Bize çok öfkelenmiş olmalısın.