1Þá leiddi hann mig að hliðinu, sem vissi til austurs,
1Adam beni doğuya bakan kapıya götürdü.
2og sjá, þá kom dýrð Ísraels Guðs úr austri, og var að heyra sem nið mikilla vatna, og landið var uppljómað af dýrð hans.
2İsrail Tanrısının görkeminin doğudan geldiğini gördüm. Sesi gürül gürül akan suların sesi gibiydi. Görkeminden yeryüzü aydınlıkla doldu.
3Og sú sýn, sem ég sá, var eins og sýnin, er ég sá, þá er hann kom til þess að eyða borgina, og sem sýnin, er ég sá við Kebarfljótið. Og ég féll fram á ásjónu mína.
3Gördüğüm görüm, Tanrı kenti yok etmeye geldiğinde ve Kevar Irmağı kıyısında gördüğüm görümlere benziyordu. Yüzüstü yere düştüm.
4Og dýrð Drottins fór nú inn í musterið um hliðið, sem til austurs vissi.
4RABbin görkemi doğuya bakan kapıdan tapınağa girdi.
5Kraftur andans hóf mig upp og færði mig inn í innri forgarðinn, og sjá, musterið var fullt af dýrð Drottins.
5Ruh beni ayağa kaldırıp iç avluya götürdü. RABbin görkemi tapınağı doldurdu.
6Og ég heyrði einhvern tala til mín úr musterinu, og stóð þó maðurinn enn hjá mér,
6Adam orada yanımda dururken, tapınaktan birinin bana seslendiğini duydum.
7og hann sagði við mig: ,,Mannsson, þetta er staður hásætis míns og þetta er skör fóta minna, hér vil ég búa meðal Ísraelsmanna að eilífu. Og Ísraelsmenn skulu eigi framar flekka mitt heilaga nafn, hvorki þeir né konungar þeirra, með hórdómi sínum og líkum konunga sinna,
7Bana şöyle dedi: ‹‹İnsanoğlu, tahtımın yeri, ayaklarımın basacağı, İsrail halkıyla sonsuza dek yaşayacağım yer burasıdır. Bundan böyle İsrail halkı da kralları da fahişelikleriyle ve krallarının cesetleriyle bir daha kutsal adımı kirletmeyecek.
8með því að þeir settu þröskuld sinn hjá mínum þröskuldi og dyrastafi sína hjá mínum dyrastaf, svo að ekki var nema veggurinn milli mín og þeirra. Og þannig flekkuðu þeir mitt heilaga nafn með svívirðingum sínum, þeim er þeir frömdu, svo að ég tortímdi þeim í reiði minni.
8Onlar kapı eşiklerini kapı eşiğimin, sövelerini sövelerimin bitişiğine yerleştirdiler. Benimle aralarında yalnızca bir duvar vardı. İğrenç uygulamalarıyla kutsal adımı kirlettiler. Bu yüzden öfkemle onları yok ettim.
9Nú munu þeir láta hórdóm sinn og lík konunga sinna vera langt í burtu frá mér, og ég mun búa meðal þeirra að eilífu.
9Şimdi fahişeliklerini, krallarının cesetlerini benden uzaklaştırsınlar; ben de sonsuza dek aralarında yaşayayım.
10En þú, mannsson, lýs þú musterinu fyrir Ísraelsmönnum, til þess að þeir blygðist sín fyrir misgjörðir sínar.
10‹‹İnsanoğlu, günahlarından utanmaları için bu tapınağı İsrail halkına tanıt. Tapınağın tasarısını incelesinler.
11Og þegar þeir blygðast sín fyrir allt það, sem þeir hafa framið, þá skalt þú draga upp musterið og skipulag þess, útgangana úr því og inngangana í það og alla lögun þess og kunngjöra þeim allar tilskipanir og lagafyrirmæli um það, og skrifa þú það upp fyrir augum þeirra, til þess að þeir athugi alla lögun þess og öll ákvæði um það og fari eftir þeim.
11Eğer bütün yaptıklarından utanıyorlarsa, tapınağın tasarını -düzenlemesini, girişlerini, çıkışlarını- kurallarını, yasalarını onlara bildir. Tasarı onların gözü önünde yaz ki, bütün düzenine, kurallarına bağlılıkla uyabilsinler.
12Þetta er ákvæðið um musterið: Efst uppi á fjallinu skal allt svæði þess hringinn í kring teljast háheilagt. Sjá, þetta er ákvæðið um musterið.``
12Tapınakla ilgili yasa şudur: Dağın tepesinde tapınağı çevreleyen bütün alan çok kutsal olacak. İşte tapınakla ilgili yasa böyle.
13Þetta er mál altarisins að álnatali, alinin talin ein alin og þverhönd: Umgjörðin niður við jörðina skal vera álnar há og álnar breið og brúnin út á röndinni hringinn í kring spannarbreið. Og þetta er hæð altarisins:
13‹‹Arşın ölçüsüyle sunağın ölçüleri şunlardır: -Bu arşın, bir arşına ek olarak bir elin eni kadardır.- Sunağı çevreleyen hendeğin derinliği bir arşın, genişliği bir arşın, çevresindeki kenarlık bir karış. Sunağın yüksekliğiyse şöyle:
14Frá umgjörðinni niður við jörðina upp að neðri stallinum tvær álnir og breiddin ein alin, og frá minni stallinum upp á meiri stallinn fjórar álnir og breiddin ein alin.
14Sunağın yerdeki hendekten alt çıkıntıya kadarki bölümünün yüksekliği iki arşın, genişliği bir arşın, küçük çıkıntıdan büyük çıkıntıya kadarki bölümün yüksekliği dört arşın, genişliği bir arşın.
15Og eldstæðið var fjórar álnir, og upp af eldstæðinu gengu hornin fjögur.
15Sunağın kurban yakılan üst bölümünün yüksekliği dört arşın; üst bölümden yukarı doğru dört boynuz uzanacak.
16Og eldstæðið var tólf álna langt og tólf álna breitt, ferhyrningur með fjórum jöfnum hliðum.
16Sunağın üst bölümü kare şeklinde olacak. Uzunluğu on iki arşın, genişliği on iki arşın.
17Og meiri stallurinn var fjórtán álna langur og fjórtán álna breiður á hliðarnar fjórar, og brúnin í kringum hann hálf alin og umgjörðin um hann ein alin hringinn í kring. En þrepin upp að altarinu vissu í austur.
17Üst çıkıntının dört yandan uzunluğu ve genişliği de on dörder arşın. Çevresindeki kenarlık yarım arşın, hendeğin çevresi bir arşın. Sunağın basamakları doğuya bakacak.››
18Og hann sagði við mig: ,,Mannsson, svo segir Drottinn Guð: Þetta eru ákvæðin um altarið þann dag, er það er albúið, svo að á því verði fórnað brennifórn og blóði stökkt á það.
18Adam konuşmasını şöyle sürdürdü: ‹‹İnsanoğlu, Egemen RAB şöyle diyor: ‹Sunak yapılacağı gün, üzerinde yakmalık sunular sunmak ve kan dökmek için kurallar şunlardır:
19Þá skalt þú fá ungan uxa til syndafórnar levítaprestunum, sem eru af ætt Sadóks og mega nálgast mig, _ segir Drottinn Guð _ til þess að þjóna mér.
19Bana hizmet etmek üzere önüme gelen Sadok soyundan Levili kâhinlere günah sunusu olarak bir boğa vereceksin. Egemen RAB böyle diyor.
20Þú skalt taka nokkuð af blóði hans og ríða því á fjögur horn altarisins, og á fjórar hyrningar stallanna og á umgjörðina hringinn í kring og syndhreinsa það og friðþægja fyrir það.
20Boğanın kanından biraz alıp sunağın dört boynuzuna, çıkıntının dört köşesine ve çevresindeki kenarlığın üzerine süreceksin. Böylece sunağı pak kılıp arındıracaksın.
21Síðan skalt þú taka syndafórnaruxann og láta brenna hann hjá varðhúsi musterisins fyrir utan helgidóminn.
21Boğayı günah sunusu olarak alacak, tapınağın dışında, tapınak alanında belirlenen yerde yakacaksın.
22Annan daginn skalt þú færa gallalausan geithafur í syndafórn, til þess að altarið verði syndhreinsað með honum, eins og það var syndhreinsað með uxanum.
22‹‹ ‹İkinci gün günah sunusu olarak kusursuz bir teke sunacaksın. Sunağı boğanın kanıyla arındırdığın gibi tekenin kanıyla da arındır.
23Þegar þú hefir lokið syndhreinsuninni, skaltu leiða fram ungan uxa, gallalausan, og hrút af hjörðinni gallalausan.
23Arındırma işlemini bitirince, sürüden kusursuz bir boğayla bir koç sunacaksın.
24Skalt þú leiða þá fram fyrir Drottin, og skulu prestarnir dreifa salti á þá og fórna þeim í brennifórn Drottni til handa.
24Bunları RABbin önüne getireceksin. Kâhinler üzerlerine tuz serpip yakmalık sunu olarak RABbe sunacaklar.
25Sjö daga samfleytt skalt þú daglega fórna hafri í syndafórn, og auk þess skal fórna ungum uxa og hrút af hjörðinni, báðum gallalausum.
25‹‹ ‹Yedi gün boyunca günah sunusu olarak her gün bir teke sağlayacaksın; kusursuz bir boğayla sürüden bir koç da sağlayacaksın.
26Sjö daga skulu menn þiggja altarið í frið og hreinsa það og vígja það.Og er þeir hafa fullnað dagana, þá skulu prestarnir áttunda daginn og þaðan í frá fórna á altarinu brennifórnum yðar og heillafórnum, og ég vil taka yður náðarsamlega, segir Drottinn Guð.``
26Yedi gün sunağı arındırıp pak kılacaklar. Böylece sunak adanmış olacak.
27Og er þeir hafa fullnað dagana, þá skulu prestarnir áttunda daginn og þaðan í frá fórna á altarinu brennifórnum yðar og heillafórnum, og ég vil taka yður náðarsamlega, segir Drottinn Guð.``
27Yedi gün bitince, kâhinler sekizinci gün ve daha sonra yakmalık ve esenlik sunularınızı sunağın üzerinde sunacak. O zaman sizi kabul edeceğim. Egemen RAB böyle diyor.› ››