Icelandic

Turkish

Ezekiel

44

1Hann leiddi mig nú aftur út að ytra hliði helgidómsins, því er til austurs vissi. Það var lokað.
1Bundan sonra adam beni tapınağın doğuya bakan dış kapısına geri getirdi. Kapı kapalıydı.
2Og Drottinn sagði við mig: ,,Þetta hlið skal vera lokað og ekki opnað verða. Enginn maður skal inn um það ganga, því að Drottinn, Ísraels Guð, hefir inn um það gengið. Fyrir því skal það lokað vera.
2RAB bana, ‹‹Bu kapı kapalı kalacak, açılmayacak, buradan kimse girmeyecek!›› dedi, ‹‹İsrailin Tanrısı RAB bu kapıdan girdi, bu yüzden kapalı kalacak.
3Þó má landshöfðinginn setjast þar niður til þess að eta fórnarmáltíð frammi fyrir Drottni. Skal hann fara inn um forsal hliðsins og fara út aftur sama veg.``
3Yalnız önder -önder olduğu için- RABbin önünde oturup ekmek yemek üzere eyvandan girebilir, aynı yoldan da çıkabilir.››
4Því næst leiddi hann mig að norðurhliðinu fyrir framan framhlið musterisins. Sá ég þá, hversu dýrð Drottins fyllti musteri Drottins, og ég féll fram á ásjónu mína.
4Adam Kuzey Kapısı yolundan tapınağın önüne getirdi beni. Baktım, RABbin görkeminin tapınağı doldurduğunu gördüm. Yüzüstü yere düştüm.
5En Drottinn sagði við mig: ,,Mannsson, legg þér á hjarta, sjá með augum þínum og hlýð með eyrum þínum á allt það, sem ég segi þér um öll ákvæði viðvíkjandi musteri Drottins og um allar þær tilskipanir, er það snerta, og gæt vandlega að inngöngunni í musterið og öllum útgöngum úr helgidóminum.
5RAB bana şöyle seslendi: ‹‹İnsanoğlu, RABbin Tapınağının bütün kuralları ve yasalarıyla ilgili söyleyeceklerimi iyi dinle, her şeye iyi bak, kulak ver. Tapınağa kimin girip çıkacağına dikkat et.
6Seg við hina þverúðarfullu, við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Nú hafið þér, Ísraelsmenn, nógu lengi framið allar yðar svívirðingar,
6Asi İsrail halkına de ki, ‹Egemen RAB şöyle diyor: Ey İsrail halkı, yaptığınız iğrençliklere bir son verin artık!
7þar sem þér leidduð inn útlenda menn, óumskorna bæði á hjarta og á holdi, að þeir væru í helgidómi mínum, til þess að vanhelga musteri mitt, þegar þér færðuð mér mat minn, mör og blóð, og rufuð þannig sáttmála minn ofan á allar svívirðingar yðar.
7Yüreği ve bedeni sünnet edilmemiş yabancıları tapınağıma aldınız, bana yiyecek olarak yağ, kan sunmakla tapınağımı kirlettiniz. Böylece iğrenç uygulamalarınızla antlaşmamı bozdunuz.
8Þér hafið eigi annast þjónustu helgidóma minna, heldur settuð þér þá til þess að annast þjónustuna í helgidómi mínum.
8Kutsal eşyalarıma ilişkin sorumluluğunuzu yerine getirmediniz. Tapınağımda bu eşyalara bakmaları için başkalarını görevlendirdiniz.
9Svo segir Drottinn Guð: Enginn útlendur maður, óumskorinn bæði á hjarta og holdi, má inn í helgidóm minn koma _ enginn af þeim útlendingum, sem búa meðal Ísraelsmanna.
9Egemen RAB şöyle diyor: Yüreği ve bedeni sünnet edilmemişlerden, İsrail halkı arasında yaşayan yabancılardan hiçbiri tapınağıma girmeyecek.
10Levítarnir fjarlægðu sig frá mér, þá er Ísrael fór villur vegar. Með því að þeir villtust burt frá mér og eltu falsguði sína, skulu þeir gjöld taka fyrir misgjörð sína.
10‹‹ ‹İsrail kötü yola saptığı zaman beni bırakan, yoldan sapıp putlarına bağlanan Levililerse günahlarının cezasını çekecekler.
11Þeir skulu gegna þjónustu í helgidómi mínum sem varðflokkar við hlið musterisins og sem musterisþjónar. Þeir skulu slátra brennifórninni og sláturfórninni fyrir lýðinn og standa frammi fyrir þeim til þess að þjóna þeim.
11Ama tapınağımda onlar hizmet edecek: Tapınağın kapılarından sorumlu olacaklar; tapınağın hizmetini yapacak, yakmalık sunu ve kurbanlık hayvanları halk için kesecek, halkın önünde duracak, halka hizmet edecekler.
12Af því að þeir þjónuðu þeim frammi fyrir skurðgoðum þeirra og urðu Ísraelsmönnum fótakefli til hrösunar, fyrir því hefi ég hafið hönd mína gegn þeim, _ segir Drottinn Guð _ og þeir skulu taka gjöld fyrir misgjörð sína.
12Putlarının önünde İsrail halkına hizmet ederek halkı günaha soktular. Bu nedenle ben RAB onları günahları yüzünden cezalandıracağıma ant içtim. Egemen RAB böyle diyor.
13Þeir skulu ekki nálgast mig til þess að veita mér prestþjónustu og nálgast alla helgidóma mína, hina háheilögu, heldur skulu þeir bera vanvirðu sína og taka gjöld fyrir þær svívirðingar, sem þeir frömdu.
13Kâhin olarak hizmet etmek üzere bana yaklaşmayacaklar. Kutsal eşyalarıma, en kutsal sunularıma dokunmayacaklar. İğrenç uygulamalarının utancını yüklenecekler.
14Ég vil setja þá til þess að gegna þjónustu við musterið, til þess að annast það að öllu leyti og allt, sem þar er að gjöra.
14Yine de tapınağın hizmeti ve orada yapılacak bütün işler için onları görevlendireceğim.
15En levítaprestarnir, niðjar Sadóks, þeir er ræktu þjónustu helgidóms míns, þá er Ísraelsmenn villtust frá mér, þeir skulu nálgast mig til þess að þjóna mér, og þeir skulu ganga fram fyrir mig til þess að færa mér mör og blóð _ segir Drottinn Guð.
15‹‹ ‹Ancak İsrail beni bırakıp kötü yola saptığında tapınağımın hizmetini sadakatle yapan Sadok soyundan Levili kâhinler önümde hizmet etmek üzere bana yaklaşacak. Yağ ve kan sunularını sunmak için önümde onlar duracak. Böyle diyor Egemen RAB.
16Þeir skulu ganga inn í helgidóm minn og þeir skulu nálgast borð mitt til að þjóna mér, og þeir skulu rækja þjónustu mína.
16Yalnız onlar girecek tapınağıma; önümde hizmet etmek için yalnız onlar soframa yaklaşacak, görev yapacaklar.
17Og er þeir ganga inn í hlið innri forgarðsins, skulu þeir klæðast línklæðum. Ekkert ullarfat skulu þeir á sér bera, þá er þeir gegna þjónustu í hliðum innri forgarðsins og þar innar af.
17‹‹ ‹Kâhinler iç avlunun kapılarından girecekleri zaman keten giysi giyecek; iç avlunun kapılarında ya da tapınakta hizmet ederken yünlü giysi giymeyecekler.
18Þeir skulu hafa ennidúka af líni um höfuð sér og línbrækur um lendar sér. Eigi skulu þeir gyrðast neinu, er svita veldur.
18Başlarına keten sarık saracak, keten don giyecekler. Kendilerini terletecek bir şey giymeyecekler.
19En þegar þeir ganga út í ytri forgarðinn til lýðsins, skulu þeir fara úr þeim klæðum, er þeir gegna þjónustu í, og leggja þau í herbergi helgidómsins og fara í önnur klæði, svo að þeir helgi ekki lýðinn með klæðum sínum.
19Dış avluya halkın yanına çıkmadan önce, hizmet ederken giydikleri giysileri çıkarıp kutsal odalara koyacak, başka giysiler giyecekler. Öyle ki, o giysilerin kutsallığını halka geçirmesinler.
20Þeir skulu ekki raka höfuð sín, né láta hárið flaka, heldur hafa stýft hár.
20‹‹ ‹Kâhinler başlarını tıraş etmeyecek, saçlarını uzatmayacaklar. Ancak saçlarını kesip düzeltecekler.
21Vín skal enginn prestur drekka, þegar hann gengur inn í innri forgarðinn.
21İç avluya gireceği zaman hiçbir kâhin içki içmeyecek.
22Enga ekkju né þá konu, sem við mann er skilin, mega þeir taka sér að eiginkonu, heldur aðeins meyjar af ætt Ísraelsmanna. Þó mega þeir kvongast ekkju, sé hún ekkja eftir prest.
22Kâhinler dul ya da boşanmış kadınla evlenmeyecek. İsrail soyundan erden bir kızla ya da başka bir kâhinden dul kalmış bir kadınla evlenebilirler.
23Þeir skulu kenna lýð mínum að gjöra greinarmun á heilögu og óheilögu og fræða hann um muninn á óhreinu og hreinu.
23Kutsalla bayağı arasındaki ayrımı halkıma onlar öğretecek, kirliyle temizi ayırt etmeyi onlar gösterecekler.
24Og þeir skulu standa frammi til þess að dæma í deilumálum manna. Eftir mínum lögum skulu þeir dæma þá, og boðorða minna og ákvæða skulu þeir gæta á öllum löghátíðum mínum og halda helga hvíldardaga mína.
24‹‹ ‹Davalarda yargıç olarak kâhinler görev yapacak, ilkelerim uyarınca karar verecekler. Bayramlarımla ilgili yasalarıma, kurallarıma uyacak, Şabat günlerimi kutsal tutacaklar.
25Eigi mega þeir koma nærri líki, svo að þeir saurgist af, nema sé lík föður eða móður, sonar eða dóttur, bróður eða systur, sem ekki hefir verið manni gefin, á því mega þeir saurga sig.
25‹‹ ‹Kâhin bir ölünün yanına giderek kendini kirletmeyecek; ölü annesi, babası, oğlu, kızı, kardeşi ya da evlenmemiş kızkardeşiyse kendini kirletebilir.
26Og eftir að hann er hreinn orðinn, skulu honum taldir sjö dagar.
26Arındıktan sonra yedi gün bekleyecek.
27Og daginn sem hann gengur aftur inn í helgidóminn, inn í innri forgarðinn til þess að gegna þjónustu í helgidóminum, skal hann fram bera syndafórn sína _ segir Drottinn Guð.
27Tapınakta hizmet etmek üzere iç avluya gireceği gün, kendisi için bir günah sunusu sunacak. Egemen RAB böyle diyor.
28Óðal skulu þeir ekkert fá. Ég er óðal þeirra. Og ekki skuluð þér gefa þeim fasteign í Ísrael, ég er fasteign þeirra.
28‹‹ ‹Kâhinlerin payı vardır, onların mirası benim. İsrailde onlara mülk vermeyeceksiniz. Onların mirası benim.
29Þeir skulu hafa uppeldi sitt af matfórnum, syndafórnum og sektarfórnum, og allt, sem er banni helgað í Ísrael, skal tilheyra þeim.
29Kâhinler tahıl, günah ve suç sunularını yiyecekler. İsrailde RABbe adanan her şey onların olacak.
30Og hið besta af öllum frumgróða, hvers kyns sem er, og allar fórnir, hvers kyns sem eru af öllu því, er þér færið að fórnargjöf, skal tilheyra prestunum. Þér skuluð og gefa prestunum hið besta af deigi yðar til þess að leiða blessun niður yfir hús yðar.Prestarnir mega ekki eta neitt sjálfdautt né það, sem dýrrifið er, hvort heldur er fugl eða fénaður.
30İlk ürünlerin en iyileri ve bütün özel armağanlarınız kâhinlerin olacak. Evinize bereket yağsın diye tahılınızın ilkini onlara vereceksiniz.
31Prestarnir mega ekki eta neitt sjálfdautt né það, sem dýrrifið er, hvort heldur er fugl eða fénaður.
31Kâhinler ölü bulunmuş ya da yabanıl hayvan tarafından parçalanmış hiçbir kuş ya da hayvan yemeyecek.› ››