1Þegar þér skiptið landinu með hlutkesti til arfleifðar, skuluð þér gefa Drottni fórnargjöf af því, heilaga landspildu, 25.000 álna á lengd og 20.000 álna á breidd. Skal hún heilög vera innan takmarka sinna í allar áttir.
1‹‹ ‹Ülkeyi mülk olarak paylaştırdığınız zaman, RABbe ülkeden pay olarak 25 000 arşın uzunlukta, 20 000 arşın genişlikte kutsal bir bölge ayıracaksınız. Bütün bu bölge kutsal olacak.
2(Þar af skal falla undir helgidóminn ferhyrndur flötur, fimm hundruð álna á hvern veg, og fimmtíu álna teigur skal vera kringum hann.)
2Uzunluğu ve genişliği 500 arşınlık bir bölüm kutsal yer için, 50 arşınlık bir yer de çevresindeki alan için ayrılacak.
3Af þessum mælda reit skalt þú mæla spildu 25.000 álna langa og 10.000 álna breiða. Á henni skal helgidómurinn, hinn háheilagi, standa.
3Bu bölgeden uzunluğu 25 000 arşınlık, genişliği 10 000 arşınlıkfü bir bölüm ölçeceksiniz. Tapınak, En Kutsal Yer orada olacak.
4Það er helgigjöf í jarðeign. Skal hún tilheyra prestunum, þeim er gegna þjónustu við helgidóminn og nálgast mega Drottin til að þjóna honum. Skal það vera húsastæði handa þeim og tilheyra helgidóminum sem heilagt svæði.
4Burası tapınakta hizmet etmek üzere RABbe yaklaşan kâhinlere ayrılacak ve ülkenin kutsal payı olacak. Kâhinlerin evleri de tapınak da o kutsal bölgede olacak.
5Og 25.000 álna löng landspilda og 10.000 álna breið skal falla undir levítana, þá er þjónustu gegna við musterið, sem þeirra land fyrir borgir til þess að búa í.
5Tapınakta hizmet eden Levililere miras olarak 25 000 arşın uzunlukta, 10 000 arşınfü genişlikte bir bölge verilecek. Orada, yaşamaları için kendilerine ait kentler olacak. metin ‹‹10 000 arşın››, yaklaşık 5.3 km. olacak››, Masoretik metin ‹‹Mülk olarak yirmi oda alacaklar››.
6Og sem fasteign borgarinnar skuluð þér tiltaka 5.000 álna breiða spildu og 25.000 álna langa, jafnlanga hinni heilögu fórnargjöf. Skal hún vera eign allra Ísraelsmanna.
6‹‹ ‹Kutsal bölgeye düşen payla birlikte kent için uzunluğu 25 000, genişliği 5 000 arşınlık bir pay ayıracaksınız; bu bütün İsrail halkı için olacak.
7En handa landshöfðingjanum skuluð þér tiltaka landshluta beggja vegna við helguðu landspilduna og borgarreitinn, meðfram hinni helguðu landspildu og meðfram borgarreitnum, vestanmegin til vesturs og austanmegin til austurs, og skal hann vera jafnlangur einum erfðahluta ættkvíslanna og ná frá vesturtakmörkum til austurtakmarka landsins.
7‹‹ ‹Kutsal bölgeye düşen pay ile kente düşen payın iki yanındaki topraklar öndere verilecek. Batıdan batıya, doğudan doğuya doğru uzanacak. Batı sınırından doğu sınırına dek uzunluğu bir İsrail oymağına düşen pay kadardır.
8Þetta skal vera landeign hans í Ísrael, svo að höfðingjar mínir veiti eigi framar þjóð minni yfirgang, heldur fái Ísraelsmönnum landið eftir ættkvíslum þeirra.
8Bu toprak İsrailde önderin payı olacak. Bundan böyle önderlerim halkıma bir daha baskı yapmayacak, ama oymaklarına göre İsrail halkına ülkeyi miras olarak verecekler.
9Svo segir Drottinn Guð: Látið yður nægja þetta, þér Ísraels höfðingjar! Látið af ofríki og yfirgangi, en iðkið rétt og réttlæti! Látið af að reka þjóð mína af eignum hennar! _ segir Drottinn Guð.
9‹‹ ‹Egemen RAB şöyle diyor: Yeter artık, ey İsrail önderleri! Zorbalığı, baskıyı bırakın. Adil ve doğru olanı yapın. Halkımı kendi topraklarından kovmayın. Egemen RAB böyle diyor.
10Þér skuluð hafa rétta vog, rétta efu og rétta bat.
10Doğru ölçüler kullanın, kullandığınız efa ve bat doğru olsun.
11Efa og bat skulu vera jafnar að máli, svo að bat taki tíunda part gómers og sömuleiðis efa tíunda part gómers. Eftir gómer skal hvort tveggja mælast.
11Efa ile bat aynı ölçüde olsun. Bat homerin onda birine, efa da homerin onda birine eşit olmalı. İkisinin de ölçüsü homere göre olacak.
12Sikill skal vera tuttugu gerur. Fimm siklar skulu vera réttir fimm og tíu siklar réttir tíu. Fimmtíu siklar skulu vera í mínu.
12Bir şekel yirmi geraya eşit olmalı. Altmış şekelfç de bir minaya eşit olmalı.› ›› şekel, on beş şekel››.
13Þetta er fórnargjöfin, sem þér skuluð gefa: 1/6 efu af hverjum gómer hveitis og 1/6 efu af hverjum gómer byggs.
13‹‹ ‹Sunacağınız sunular şunlardır: Her homer buğdaydan efanın altıda biri, her homer arpadan efanın altıda biri kadarını vereceksiniz.
14Og ákvæðið um olífuolíuna er þetta: 1/10 úr bat af hverju kór (því að tíu bat eru í einu kór).
14Bat ölçüsüne göre istenen zeytinyağı miktarı, her kordan batın onda biri kadardır. Bir kor on bat ya da bir homere eşittir.
15Enn fremur einn sauð af hjörðinni, af hverjum tveim hundruðum, sem fórnargjöf frá öllum kynkvíslum Ísraels til matfórnar, brennifórnar og heillafórnar, til þess að friðþægja fyrir þá _ segir Drottinn Guð.
15İsrailin sulak otlaklarındaki sürüden iki yüz koyundan bir koyun alınacak. Halkın günahlarını bağışlatmak için bu koyunlar yakmalık sunular, tahıl ve esenlik sunuları için kullanılacak. Egemen RAB böyle diyor.
16Allur landslýðurinn skal vera skyldur til að færa landshöfðingjanum í Ísrael þessa fórnargjöf.
16Ülke halkı bu armağanları İsraildeki öndere verecek.
17En landshöfðinginn skal vera skyldur að leggja til brennifórnir, matfórn og dreypifórn á hátíðum, tunglkomum og hvíldardögum við allar hátíðasamkomur Ísraelsmanna. Hann skal láta fram bera syndafórnina og matfórnina og brennifórnina og heillafórnirnar til þess að friðþægja fyrir Ísraelsmenn.
17İsrailde kutlanan bütün bayramlarda -şenliklerde, Yeni Ay törenlerinde, Şabat günlerinde- tahıl sunularını, yakmalık ve dökmelik sunuları önder sağlayacak. İsrail halkının günahlarını bağışlatmak için yakmalık sunuları, günah, tahıl, esenlik sunularını sağlayacak.
18Svo segir Drottinn Guð: Á fyrsta degi hins fyrsta mánaðar skalt þú taka ungan uxa gallalausan og syndhreinsa helgidóminn.
18‹‹ ‹Egemen RAB şöyle diyor: Birinci ayın birinci günü kusursuz bir boğa alacak, tapınağı arındıracaksın.
19Og presturinn skal taka af blóði syndafórnarinnar og ríða á dyrastafi musterisins og á fjóra hyrninga altarisstallanna og á dyrastafi hliðsins að innri forgarðinum.
19Kâhin günah sunusunun kanından alıp tapınağın kapı sövelerine, sunağın üst çıkıntısının dört köşesine, iç avlunun kapı sövelerine sürecek.
20Og eins skalt þú gjöra á fyrsta degi hins sjöunda mánaðar vegna þeirra, sem af vangá eða fákænsku kynnu að hafa misgjört eitthvað, og þannig skuluð þér þiggja musterið í frið.
20Yanlışlıkla ya da bilgisizlikten günah işleyen biri için ayın yedinci günü aynısını yapacaksın. Böylece tapınağı arındıracaksın.
21Á fjórtánda degi hins fyrsta mánaðar skuluð þér halda páskahátíðina, í sjö daga skulu etin ósýrð brauð.
21‹‹ ‹Birinci ayın on dördüncü günü Fısıh Bayramını yedi gün kutlayacak, mayasız ekmek yiyeceksiniz.
22Og á þeim degi skal landshöfðinginn láta bera fram uxa í syndafórn fyrir sig og allan landslýðinn.
22O gün önder kendisi ve ülke halkı için günah sunusu olarak bir boğa sağlayacak.
23Og sjö daga hátíðarinnar skal hann láta fram bera sem brennifórn Drottni til handa sjö uxa og sjö hrúta gallalausa, á hverjum degi þessa sjö daga, svo og daglega geithafur í syndafórn.
23Yedi gün bayram boyunca her gün RABbe yakmalık sunu olarak kusursuz yedi boğayla yedi koç, günah sunusu olarak da bir teke sağlayacak.
24Og sem matfórn skal hann láta fram bera efu með hverjum uxa og efu með hverjum hrút, og olíu, hín með hverri efu.Á fimmtánda degi hins sjöunda mánaðar, á hátíðinni, skal hann í sjö daga láta fram bera jafnmikið þessu, bæði syndafórn og brennifórn og matfórn og olíu.
24Tahıl sunusu olarak her boğa ve koç için birer efafı tahıl, her efa için bir hin zeytinyağı sağlayacak.
25Á fimmtánda degi hins sjöunda mánaðar, á hátíðinni, skal hann í sjö daga láta fram bera jafnmikið þessu, bæði syndafórn og brennifórn og matfórn og olíu.
25‹‹ ‹Yedinci ayın on beşinci günü başlayan ve yedi gün süren bayramda önder yakmalık sunuları, günah ve tahıl sunularını, zeytinyağını her gün aynı miktarda sağlayacak.