Icelandic

Turkish

Ezekiel

6

1Orð Drottins kom til mín svohljóðandi:
1RAB bana şöyle seslendi:
2,,Þú mannsson, snú þú augliti þínu gegn Ísraels fjöllum og spá í móti þeim
2‹‹Ey insanoğlu, yüzünü İsrail dağlarına doğru çevir ve onlara karşı peygamberlik et.
3og seg: Þér Ísraels fjöll, heyrið orð Drottins Guðs! Svo talar Drottinn Guð til fjallanna og hæðanna, til hvammanna og dalanna: Sjá, ég læt sverðið koma yfir yður og eyði fórnarhæðum yðar.
3De ki, ‹Ey İsrail dağları, Egemen RABbin sözünü dinleyin. Egemen RAB dağlara, tepelere, vadilere, derelere şöyle diyor: Üzerinize kılıç göndereceğim, tapınma yerlerinizi yıkacağım.
4Ölturu yðar skulu í eyði lögð verða og sólsúlur yðar brotnar, og vegnum mönnum yðar mun ég kasta niður fyrir framan skurðgoð yðar,
4Sunaklarınızı devirecek, buhur sunaklarınızı paramparça edeceğim. Kılıçtan geçirilmiş halkınızı putlarınızın önüne düşüreceğim.
5og ég mun varpa hræjum Ísraelsmanna fyrir skurðgoð þeirra og dreifa beinum yðar umhverfis ölturu yðar.
5İsraillilerin cesetlerini putlarının önüne atacak, kemiklerini sunaklarının çevresine dağıtacağım.
6Svo langt sem byggð yðar nær, skulu borgirnar í eyði liggja og fórnarhæðirnar standa gjöreyddar, til þess að ölturu yðar séu niður brotin og í rústum, skurðgoð yðar sundurbrotin og að engu gjörð, sólsúlur yðar mölvaðar og handaverk yðar afmáð.
6Yaşadığınız her yerde kentleriniz yakılıp yıkılacak, tapınma yerleriniz yerle bir edilecek. Öyle ki, sunaklarınız devrilip yıkılsınfç, putlarınız ezilip paramparça olsun, buhur sunaklarınız yok edilsin, el emeğiniz boşa çıksın.
7Og menn skulu vegnir í val falla yðar á meðal, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn.
7Halkınız her yerde öldürülecek. O zaman benim RAB olduğumu anlayacaksınız. ‹‹Suçlu çıkarılsın››.
8En ég læt nokkra yðar komast undan sverðinu til annarra þjóða, og þegar yður hefur verið dreift um löndin,
8‹‹ ‹Birkaç kişiyi ölümden kurtaracağım. Ülkelere, uluslar arasına dağılan bazılarınız kılıçtan kurtulacak.
9munu þeir, sem undan komust, minnast mín meðal þjóðanna, þangað sem þeir voru herleiddir, þegar ég hefi beygt þeirra blótfíknu hjörtu, sem gjörðust mér fráhverf, og þeirra blótfúsu augu, sem mæna eftir skurðgoðunum, og þá mun þeim bjóða við sjálfum sér vegna illverka þeirra, er þeir hafa framið með öllum svívirðingum sínum.
9Kurtulanlar tutsak alındıkları uluslarda beni anımsayacaklar. Benden dönen sadakatsiz yüreklerinden, putları ardınca şehvete sürükleyen gözlerinden derin acı duydum. Yaptıkları kötülükler ve iğrenç uygulamalar yüzünden kendilerinden tiksinecekler.
10Og þá munu þeir við kannast, að ég, Drottinn, hefi ekki talað þar um neinum hégómaorðum, að láta þá rata í þessa ógæfu.``
10Benim RAB olduğumu, başlarına bu felaketi getireceğimi boşuna söylemediğimi anlayacaklar.
11Svo segir Drottinn Guð: ,,Slá þú saman höndum þínum, stappa niður fæti þínum og kalla ,vei` yfir öllum svívirðingum Ísraels húss, því að þeir munu falla fyrir sverði, hungri og drepsótt.
11‹‹ ‹Egemen RAB şöyle diyor: Ellerinizi çırpın, ayaklarınızı yere vurun, İsrail halkının bütün kötü ve iğrenç uygulamalarından ötürü inleyin! Çünkü kılıçla, kıtlıkla, salgın hastalıkla yok olacaklar.
12Sá sem fjær er, skal af drepsótt deyja, og sá sem nær er, fyrir sverði falla, og sá sem eftir er og bjargast hefir, skal deyja af hungri, og ég vil úthella allri heift minni yfir þá.
12Uzaktakiler salgın hastalıktan ölecek, yakındakiler kılıçtan geçirilecek, kuşatma sırasında sağ kalanlar kıtlıktan ölecek. Böylece onlara duyduğum öfkeye son vereceğim.
13Og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn, þegar valkestirnir liggja mitt á meðal skurðgoðanna, kringum ölturu þeirra á hverri hárri hæð, á öllum fjallhnjúkum, undir hverju grænu tré og undir hverri laufgaðri eik, þar er þeir færðu öllum skurðgoðum sínum þægilegan ilm.Og ég vil rétta út hönd mína í móti þeim og gjöra landið að auðn og öræfum frá eyðimörkinni allt norður að Ribla, alls staðar þar sem þeir búa, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
13Putlarının arasına, sunaklarının çevresine, her yüksek tepeye, dağ doruğuna, her yeşeren bol yapraklı ağacın altına cesetleri serilince, benim RAB olduğumu anlayacaklar. Oralarda putlarına güzel kokulu buhur sundular.
14Og ég vil rétta út hönd mína í móti þeim og gjöra landið að auðn og öræfum frá eyðimörkinni allt norður að Ribla, alls staðar þar sem þeir búa, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
14Elimi onlara karşı uzatacak, çölden Rivla'ya kadar yaşadıkları ülkeyi yerle bir edip ıssız bırakacağım. O zaman benim RAB olduğumu anlayacaklar.› ››