Icelandic

Turkish

Ezekiel

7

1Orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1RAB bana şöyle seslendi:
2,,En þú, mannsson, seg: Svo talar Drottinn Guð til Ísraelslands: Endir kemur, endirinn kemur yfir fjórar álfur landsins.
2‹‹Ey insanoğlu, Egemen RAB İsrail ülkesine şöyle diyor: Son yaklaştı! Ülkenin dört köşesinin sonu geldi.
3Nú kemur endirinn yfir þig, og ég sendi reiði mína móti þér og dæmi þig eftir hegðun þinni og læt allar svívirðingar þínar niður á þér koma.
3Senin de sonun geldi! Senin üzerine öfkemi yağdıracağım. Yaptıklarına göre seni yargılayacak, bütün iğrenç uygulamalarının karşılığını vereceğim.
4Og ég skal ekki líta þig vægðarauga og enga meðaumkun sýna, heldur láta hegðun þína koma niður á þér, og svívirðingar þínar skulu vera mitt á meðal þín, og þannig skuluð þér viðurkenna, að ég er Drottinn.
4Sana acımayacak, seni esirgemeyeceğim. Yaptıklarının ve sendeki iğrenç uygulamaların karşılığını vereceğim. O zaman benim RAB olduğumu anlayacaksınız.
5Svo segir Drottinn Guð: Ógæfa, já ógæfa kemur!
5‹‹Egemen RAB şöyle diyor: Yıkım! İşte duyulmamış bir yıkım geliyor.
6Endir kemur, endirinn kemur, hann er að vakna gegn þér, sjá, hann kemur!
6Sonun geldi! Evet, sonun geldi! Sana karşı uyanıyor. İşte geliyor.
7Örlögin koma yfir þig, íbúi landsins, tíminn kemur, dagurinn er nálægur, dagur skelfingar, en ekki fagnaðarláta á fjöllunum.
7Ey ülkede yaşayan halk, yıkıma uğrayacaksın. Yıkım zamanı yaklaştı! Gün yakın! Dağların üzerinden sevinç sesi yerine kargaşa sesi geliyor.
8Nú úthelli ég bráðum heift minni yfir þig og læt alla reiði mína yfir þig dynja, ég dæmi þig eftir hegðun þinni og læt allar svívirðingar þínar niður á þér koma.
8Çok yakında kızgınlığımı üzerine boşaltacak, sana duyduğum öfkeyi üzerine dökeceğim. Yaptıklarına göre seni yargılayacak, bütün iğrenç uygulamalarının karşılığını vereceğim.
9Og ég skal ekki líta þig vægðarauga og enga meðaumkun sýna, heldur láta hegðun þína koma niður á þér, og svívirðingar þínar skulu vera mitt á meðal þín, og þannig skuluð þér viðurkenna, að ég, Drottinn, er sá sem tyftar.
9Sana acımayacak, seni esirgemeyeceğim. Yaptıklarının ve sendeki iğrenç uygulamaların karşılığını vereceğim. O zaman seni cezalandıranın ben RAB olduğumu anlayacaksın.
10Sjá, þarna er dagurinn, sjá, hann kemur. Kórónan sprettur fram, sprotinn blómgast, drambsemin þróast.
10‹‹İşte o gün! Gün yaklaştı! Yıkım hazır. Değnek çiçeklendi, gurur tomurcuklandı.
11Ofbeldið rís upp sem vöndur á ranglætið. Ekkert verður eftir af þeim, ekkert af skrauti þeirra og ekkert af auðæfum þeirra, dýrð þeirra er öll úti.
11Zorbalık ayaklanıp kötülüğün sopası oldu. Halktan, o kalabalıktan kimse kalmayacak; mallarından, görkemlerinden bir şey kalmayacak.
12Tíminn kemur, dagurinn nálgast. Kaupandinn fagni ekki og seljandinn syrgi ekki, því að reiði mín er upptendruð gegn öllu skrauti landsins.
12‹‹Son yaklaştı! Gün geldi! Alıcı sevinmesin, satıcı üzülmesin. Çünkü öfkem bütün halkın üzerine yağacak.
13Því að seljandinn mun ekki aftur að seldu komast og kaupandinn mun ekki halda hinu keypta.
13Satıcı yaşadığı sürece sattığını geri alamayacak. Çünkü herkesi ilgilendiren bu görüm değiştirilmeyecek. İşlediği günahlar yüzünden kimse canını koruyamayacak.
14Menn blása í hornið og búa allt út, en enginn fer í orustuna, því að reiði mín er upptendruð gegn öllum auðæfum hennar.
14Borazan çalındı, herkes hazır, ama kimse savaşa gitmeyecek. Çünkü öfkem bütün halkın üzerindedir.
15Sverðið úti, og hungrið og drepsóttin inni. Sá sem er á akri skal fyrir sverði falla og þeim, sem innan borgar er, skal hungur og drepsótt eyða.
15‹‹İşte dışarda kılıç, içerde salgın hastalık ve kıtlık. Kentin dışındakiler kılıçla öldürülecek, kenttekilerse kıtlıktan, salgın hastalıktan yok olacak.
16Komist nokkrir af þeim undan, munu þeir vera á fjöllunum, eins og daladúfurnar, sem allar kurra, _ hver og einn vegna misgjörðar sinnar.
16Sağ kalanlar vadilerdeki güvercinler gibi dağlara kaçacak; her biri günahından ötürü inleyecek.
17Allar hendur munu verða lémagna og öll kné leysast sundur og verða að vatni.
17Eller gevşeyecek, dizler titreyecek.
18Og þeir munu gyrðast hærusekk, og skelfing mun hylja þá. Skömm mun sitja á hverju andliti, og hvert höfuð vera sköllótt.
18Çul kuşanacak, dehşete düşecekler. Yüzleri utançtan kızaracak, başları tıraş edilecek.
19Silfri sínu munu þeir varpa út á strætin, og gull þeirra mun vera þeim sem saur. Silfur þeirra og gull fær eigi frelsað þá á reiðidegi Drottins. Þeir munu eigi seðja með því hungur sitt né fylla með því kvið sinn, því að það varð þeim fótakefli til hrösunar.
19Gümüşlerini sokağa atacaklar. Altınları kirli sayılacak. RABbin öfkesini boşalttığı gün onları ne altınları, ne gümüşleri kurtarabilir. Bunlarla ne açlıklarını giderebilir, ne karınlarını doyurabilirler. Altın ve gümüş onları suça sürükledi.
20Sínu dýrlega skrauti varði þjóðin til dramblætis, og þeir gjörðu af því svívirðilegar líkneskjur, viðurstyggðir sínar. Fyrir því gjöri ég það í augum þeirra sem saur.
20Mücevherlerinin güzelliğiyle gururlanırlardı. İğrenç, tiksindirici putlarını bunlardan yaptılar. Bu yüzden mücevherlerini kirli bir nesneye çevireceğim.
21Og ég skal selja það útlendingum í hendur að herfangi og hinum óguðlegustu mönnum á jörðunni að ránsfeng, og þeir skulu vanhelga það.
21Hepsini yağma mal olarak yabancı uluslara, ganimet olarak dünyadaki kötülere vereceğim; onları kirletecekler.
22Og ég skal snúa augliti mínu frá þeim, og þá munu menn vanhelga kjörgrip minn, og ræningjar skulu brjótast inn í hann og vanhelga hann.
22Yüzümü onlardan çevireceğim. Değerli tapınağımı kirletecekler; zorbalar içeri girip orayı kirletecekler.
23Bú þú til fjötur, því að landið er fullt af blóðskuld og borgin er full af ofbeldisverkum.
23‹‹Kendinize zincirler hazırlayın! Ülkede kan akıtılıyor, kent zorbalık dolu.
24Og ég mun stefna hingað hinum verstu heiðingjum. Þeir skulu kasta eign sinni á hús þeirra, og ég mun gjöra enda á hinu ofmetnaðarfulla valdi þeirra, og helgidómar þeirra skulu verða vanhelgaðir.
24Ulusların en kötülerini buraya getireceğim; evlerinizi mülk edinecekler. Güçlülerin gururuna son vereceğim. Kutsal yerleri kirletilecek.
25Angist kemur, og þeir munu hjálpar leita, en enga fá.
25Korku gelince esenlik arayacak, ama bulamayacaklar.
26Eitt óhappið fylgir öðru, og hver ótíðindin koma á fætur öðrum. Þá munu þeir beiðast vitrunar af spámanni, og þá mun leiðbeiningin vera horfin frá prestunum og ráðin frá öldungunum.Konungurinn mun syrgja og landshöfðinginn klæðast skelfingu og hendur landslýðsins verða magnþrota af hræðslu. Eftir breytni þeirra mun ég með þá fara og dæma þá eftir verðleikum þeirra, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
26Yıkım üstüne yıkım gelecek. Kötü haberler birbirini kovalayacak. Peygamberden görüm isteyecekler; kâhin Kutsal Yasayı öğretemeyecek, ileri gelenler öğüt veremeyecek.
27Konungurinn mun syrgja og landshöfðinginn klæðast skelfingu og hendur landslýðsins verða magnþrota af hræðslu. Eftir breytni þeirra mun ég með þá fara og dæma þá eftir verðleikum þeirra, og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn.``
27Kral yas tutacak, önder umutsuzluğa düşecek, ülkedeki halkın korkudan elleri titreyecek. Onları yaptıklarına göre cezalandıracak, yargıladıkları gibi yargılayacağım. O zaman benim RAB olduğumu anlayacaklar.››