Icelandic

Turkish

Hosea

3

1Drottinn sagði við mig: ,,Far enn og elska konu, sem elskar annan mann og haft hefir fram hjá, eins og Drottinn elskar Ísraelsmenn, þótt þeir hneigist að öðrum guðum og þyki rúsínukökur góðar.``
1RAB bana şöyle dedi: ‹‹İsraillilerin başka ilahlara yönelmelerine, üzüm pestillerine gönül vermelerine karşın, RAB onları nasıl seviyorsa, sen de git, o kadını sev, başkasınca sevilmiş, zina etmiş olsa bile.››
2Þá keypti ég mér hana fyrir fimmtán sikla silfurs og hálfan annan kómer byggs
2Böylece onu on beş şekel gümüş, bir homer bir letek arpa karşılığında satın aldım kendime.
3og sagði við hana: ,,Langan tíma skalt þú sitja ein án þess að drýgja hór og án þess að heyra nokkrum manni til. Svo skal ég og vera gagnvart þér.``
3Ona, ‹‹Uzun süre benimle yaşayacaksın›› dedim, ‹‹Zina etmeyecek, başka bir erkekle dostluk kurmayacaksın. Ben de sana öyle davranacağım.››
4Þannig munu Ísraelsmenn langan tíma sitja einir án konungs og án höfðingja, án fórnar og án merkissteins, án hökuls og húsguða.Eftir það munu Ísraelsmenn snúa sér og leita Drottins, Guðs síns, og Davíðs, konungs síns, og þeir munu á hinum síðustu dögum flýja til Drottins og til hans blessunar.
4Çünkü İsrailliler uzun süre kral, önder, kurban, dikili taş, efod, aile putu olmadan yaşayacak.
5Eftir það munu Ísraelsmenn snúa sér og leita Drottins, Guðs síns, og Davíðs, konungs síns, og þeir munu á hinum síðustu dögum flýja til Drottins og til hans blessunar.
5Sonra dönüp Tanrıları RAB'bi, kralları Davut'u arayacaklar. Son günlerde korkarak RAB'be ve O'nun iyiliğine yönelecekler.