Icelandic

Turkish

Hosea

4

1Heyrið orð Drottins, þér Ísraelsmenn! Því að Drottinn hefir mál að kæra gegn íbúum landsins, því að í landinu er engin trúfesti, né kærleikur, né þekking á Guði.
1Ey İsrailliler, dinleyin RABbin sözünü,Çünkü RABbin davası var bu ülkede yaşayanlarla;‹‹Yok olmuş sevgi, sadakat, Tanrı bilgisi.
2Þeir sverja og ljúga, myrða og stela og hafa fram hjá. Þeir brjótast inn í hús, og hvert mannvígið tekur við af öðru.
2Lanet, yalan, adam öldürme, hırsızlık,Zina almış her şeyin yerini.Zorbalık ediyorlar,Kan üstüne kan döküyorlar.
3Fyrir því drúpir landið, og allt visnar sem í því er, jafnvel dýr merkurinnar og fuglar himinsins, og enda fiskarnir í sjónum eru hrifnir burt.
3Bu yüzden ülke yas tutuyor,Tükeniyor orada yaşayan herkes,Kırdaki hayvanlar, gökteki kuşlarDenizdeki balıklar...
4Þó ávíti enginn og álasi enginn. En á yður deili ég, þér prestar.
4‹‹Ancak kimse kimseyle çekişmesin,Kimse kimseyi suçlamasın,Çünkü halkın kâhinle çekişenlere benziyor.
5Þér skuluð steypast á degi, og jafnvel spámennirnir skulu steypast með yður á nóttu, og ég vil afmá móður yðar, Ísrael.
5Sen gündüz tökezleyeceksin,Peygamber de gece seninle birlikte,Yok edeceğim anneni.
6Lýður minn verður afmáður, af því að hann hefir enga þekking. Af því að þér hafið hafnað þekkingunni, þá vil ég hafna yður, svo að þér séuð ekki prestar fyrir mig, og með því að þér hafið gleymt lögmáli Guðs yðar, þá vil ég og gleyma börnum yðar.
6‹‹Yok oldu halkım bilgisizlikten,Sen bilgiyi reddettiğin için,Ben de seni reddedeceğim,Bana kâhinlik etmeyesin diye.Sen Tanrının yasasını unuttuğun için,Ben de senin çocuklarını unutacağım.
7Því voldugri sem þeir urðu, því meir syndguðu þeir gegn mér. Vegsemd sinni skipta þeir fyrir smán.
7Kâhinler çoğaldıkçaDaha çok günah işlediler bana karşı,Onların onurunu utanca çevireceğim. Süryanice ve bazı eski İbrani din bilginlerine göre ‹‹Onurumu utanca çevirecekler››.
8Þeir lifa af synd lýðs míns, og þá langar í misgjörð þeirra.
8Halkımın günahlarıylafı besleniyorlar,Onların suç işlemesini istiyorlar. ‹‹Günah sunusu›› anlamına gelir (bkz. Lev.6:25-30).
9En fyrir lýðnum skal fara eins og fyrir prestunum: Ég skal hegna honum fyrir athæfi hans og gjalda honum fyrir verk hans.
9Halkın başına gelenler kâhinlerin başına da gelecek,Tuttukları yol yüzünden cezalandıracağım onları,Yaptıklarının karşılığını vereceğim.
10Þeir skulu eta, en þó ekki saddir verða, þeir skulu hórast, en engan unað af því hafa, því að þeir hafa yfirgefið Drottin.
10Yiyecekler, ama doymayacaklar,Zina edecekler, ama çoğalmayacaklar.Çünkü RABbi dinlemekten vazgeçtiler.
11Hór, vín og vínberjalögur tekur vitið burt.
11‹‹Zina, yeni ve eski şarap insanın aklını başından alır.
12Lýður minn gengur til frétta við trédrumb sinn, og stafsproti hans veitir honum andsvör. Því að hórdómsandi hefir leitt þá afvega, svo að þeir drýgja hór, ótrúir Guði sínum.
12Halkım tahta puta danışıyor,Değneğinden yanıt alıyor.Çünkü zina ruhu onları saptırdı,Kendi Tanrılarından ayrılarak zina ettiler.
13Efst uppi á fjöllunum fórna þeir sláturfórnum, og á fórnarhæðunum færa þeir reykelsisfórnir, undir eikum, öspum og terebintum, því að skuggi þeirra er ununarfullur. Fyrir því drýgja dætur yðar hór og fyrir því hafa yðar ungu konur fram hjá.
13Dağ başlarında kurban kesiyor,Tepelerde meşe, aselbent, yabanıl fıstık ağaçları altında buhur yakıyorlar,Gölgeleri güzel olduğu için.Bu yüzden kızlarınız fahişelik ediyor,Gelinleriniz zina.
14Ég vil ekki hegna dætrum yðar fyrir það að þær drýgja hór, né yðar ungu konum fyrir það að þær hafa fram hjá, því að þeir ganga sjálfir afsíðis með portkonum og fórna sláturfórnum með hofskækjum, og fávitur lýðurinn steypir sér í glötun.
14Fahişelik ettiklerinde kızlarınızı,Zina ettiklerinde gelinlerinizi cezalandırmayacağım.Çünkü erkekleriniz fahişelerle oynaşıyor,Putların tapınağında fuhuş yapanlarla kurban kesiyorlar.Anlayışsız halk mahvolacak.
15Þótt þú, Ísrael, drýgir hór, þá láti Júda sér það ekki á verða. Farið eigi til Gilgal og gangið ekki upp til Betaven og sverjið ekki: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir.``
15‹‹Ey İsrail, sen zina etsen de,Yahuda suç işlemese bari. ‹‹Gilgala gitmeyin,Beytavene çıkmayın.‹Yaşayan RABbin hakkı için› diye ant içmeyin. tapınma merkezleriydi.
16Ísrael er orðinn baldinn, eins og baldin kýr. Á Drottinn nú að halda þeim til haga eins og lömbum á víðu haglendi?
16Çünkü İsrail inatçı bir inek gibi inat etti,Şimdi RAB nasıl güder onları otlakta kuzu gibi?
17Efraím er orðinn skurðgoða félagi. Lát hann eiga sig.
17Efrayim putlarına sarıldı,Bırak onu!
18Víndrykkja þeirra hefir lent í spilling. Þeir drýgja hór, þeir elska svívirðinguna meir en hann, sem er tign þeirra.Vindbylur vefur þá innan í vængi sína, svo að þeir verði til skammar vegna altara sinna.
18İçkileri tükendi,Hâlâ zina ediyorlar;Önderleri rezilliğe gönül verdi.
19Vindbylur vefur þá innan í vængi sína, svo að þeir verði til skammar vegna altara sinna.
19Rüzgar onları kanatlarına sardı,Kurbanları yüzünden utanacaklar.