Icelandic

Turkish

Isaiah

14

1Drottinn mun miskunna Jakob og enn útvelja Ísrael. Hann mun gefa þeim bólfestu í landi þeirra, og útlendir menn munu sameinast þeim og gjöra félagsskap við Jakobs hús.
1Çünkü RAB Yakup soyuna acıyacak,İsrail halkını yine seçipTopraklarına yerleştirecek.Yabancılar da Yakup soyuna katılıp onlara bağlanacak.
2Og þjóðirnar munu taka þá og flytja þá til átthaga þeirra, en Ísraelsniðjar munu eignast þær að þrælum og ambáttum í landi Drottins. Þeir munu hertaka hertakendur sína og drottna yfir kúgurum sínum.
2Uluslar İsrail halkınıKendi topraklarına götürecekler.İsrail halkı RABbin verdiği topraklarda onlarıErkek ve kadın köle olarak sahiplenecek.Kendisini tutsak edenleri tutsak edecek,Kendisini ezenlere egemen olacak.
3Þegar Drottinn veitir þér hvíld af þrautum þínum og ónæði og af hinni hörðu ánauð, sem á þig var lögð,
3RAB İsrail halkını acıdan, sıkıntıdanVe yaptığı ağır işlerden kurtardığı gün
4þá muntu kyrja upp háðkvæði þetta um konunginn í Babýlon og segja: Hversu hljóður er harðstjórinn nú orðinn, hve hljótt í kvalastaðnum!
4Babil Kralını alaya alarak,‹‹Halkı ezenin nasıl da sonu geldi!›› diyecekler,‹‹Zorbalığı nasıl da sona erdi!››
5Drottinn hefir sundurbrotið staf hinna óguðlegu, sprota yfirdrottnaranna,
5RAB kötülerin değneğini,Egemenlerin asasını kırdı.
6sem laust þjóðflokkana í bræði högg á högg ofan, og kúgaði þjóðirnar í reiði með vægðarlausri kúgan.
6O asa ki, halklara gazapla vurdukça vurdu,Ulusları öfkeyle, dinmeyen zulümle yönetti.
7Öll jörðin nýtur nú hvíldar og friðar, fagnaðarópin kveða við.
7Bütün dünya esenlik ve barış içindeSevinçle haykırıyor.
8Jafnvel kýprestrén gleðjast yfir þér og sedrustrén á Líbanon: ,,Fyrst þú ert lagstur lágt, mun enginn upp stíga til þess að fella oss.``
8Lübnanın çam ve sedir ağaçları bileKralın yok oluşuna seviniyor.‹‹Onun ölümünden beri kimse bizi kesmeye gelmiyor›› diyorlar.
9Hjá Helju niðri er allt í uppnámi þín vegna til þess að taka á móti þér. Vegna þín rekur hún hina dauðu á fætur, alla foringja jarðarinnar. Af hásætum sínum lætur hún upp standa alla þjóðkonunga.
9Toprağın altındaki ölüler diyarıBabil Kralını karşılamak için sabırsızlanıyor.Onun gelişi ölüleri,Dünyanın eski önderlerini heyecanlandırıyor;Ulusları yönetmiş krallarıTahtlarından ayağa kaldırıyor.
10Þeir taka allir til máls og segja við þig: ,,Þú ert þá einnig orðinn máttvana sem vér, orðinn jafningi vor!
10Hepsi ona seslenip diyecekler ki,‹‹Sen de bizim gibi gücünü yitirdin,Bize benzedin.››
11Ofmetnaðar-skrauti þínu er niður varpað til Heljar, hreimnum harpna þinna! Ormar eru breiddir undir þig, og ábreiðan þín eru maðkar.``
11Görkemin de çenklerinin sesi deÖlüler diyarına indirildi.Altında kurtlar kaynaşacak,Üstünü kurtçuklar kaplayacak.
12Hversu ertu hröpuð af himni, þú árborna morgunstjarna! Hversu ert þú að velli lagður, undirokari þjóðanna!
12Ey parlak yıldızfö, seherin oğlu,Göklerden nasıl da düştün!Ey ulusları ezip geçen,Nasıl da yere yıkıldın!
13Þú, sem sagðir í hjarta þínu: ,,Ég vil upp stíga til himins! Ofar stjörnum Guðs vil ég reisa veldistól minn! Á þingfjalli guðanna vil ég setjast að, yst í norðri.
13İçinden, ‹‹Göklere çıkacağım›› dedin,‹‹Tahtımı Tanrının yıldızlarından daha yükseğe koyacağım;İlahların toplandığı dağda,Safonun doruğunda oturacağım.
14Ég vil upp stíga ofar skýjaborgum, gjörast líkur Hinum hæsta!``
14Bulutların üstüne çıkacak,Kendimi Yüceler Yücesiyle eşit kılacağım.››
15Já, til Heljar var þér niður varpað, í neðstu fylgsni grafarinnar.
15Ancak ölüler diyarına,Ölüm çukurunun dibineİndirilmiş bulunuyorsun.
16Þeim sem sjá þig, verður starsýnt á þig, þeir virða þig fyrir sér: ,,Er þetta maðurinn, sem skók jörðina og skelfdi konungsríkin,
16Seni görenler bakıp bakıp şöyle düşünecekler:‹‹Dünyayı sarsan, ülkeleri titreten,Yeryüzünü çöle çeviren,Kentleri yerle bir eden,Tutsakları evlerine salıvermeyen adam bu mu?››
17gjörði jarðkringluna að eyðimörk, eyddi borgir hennar og gaf eigi bandingjum sínum heimfararleyfi?``
18Ulusların bütün kralları tek tek,Görkemli mezarlarda yatıyor.
18Allir konungar þjóðanna liggja virðulega grafnir, hver í sínu húsi,
19Ama sen reddedilen bir dal gibiMezarından dışarı atıldın;Bedenleri kılıçla delinipÖlüm çukurunun dibine atılmış ölülerle örtülüsün;Ayak altında çiğnenen leş gibisin.
19en þér er fleygt út, langt frá gröf þinni, eins og auvirðilegum kvisti. Þú ert þakinn dauðra manna búkum, þeirra er lagðir voru sverði, eins og fótum troðið hræ.
20Ülkeni harap edip halkını katlettiğin içinBaşkaları gibi gömülmeyeceksin. Kötülük yapan soy bir daha anılmayacak.
20Við þá, sem stíga niður í steinlagðar grafir, hefir þú eigi samneyti, því að land þitt hefir þú eytt, myrt þjóð þína. Eigi skal nefnt verða að eilífu afsprengi illvirkjanna.
21Atalarının suçundan ötürüBabil Kralının oğullarını boğazlamak için yer hazırlayın.Kalkıp dünyayı sahiplenmesinler,Yeryüzünü kentlerle doldurmasınlar.
21Búið nú sonum hans rauðan serk sakir misgjörða feðra þeirra. Eigi skulu þeir fá risið á legg og lagt undir sig jörðina né fyllt jarðkringluna rústum!
22‹‹Babil halkına karşı harekete geçeceğim››Diyor Her Şeye Egemen RAB,‹‹Babilin adını, sağ kalanlarını,Oğullarını, torunlarını dünyadan sileceğim.››Böyle diyor RAB.
22Ég vil rísa upp í gegn þeim, segir Drottinn allsherjar, og afmá nafn og leifar Babýlonsborgar, ætt og afkomendur _ segir Drottinn.
23‹‹Babili baykuş yuvasına, bataklığa çevirecek,Yıkım süpürgesiyle süpüreceğim››Diyor Her Şeye Egemen RAB.
23Ég vil gefa hana stjörnuhegrum til eignar og láta hana verða að vatnsmýri. Ég vil sópa henni burt með sópi eyðingarinnar, segir Drottinn allsherjar.
24Her Şeye Egemen RAB ant içerek şöyle dedi:‹‹Düşündüğüm gibi olacak,Tasarladığım gibi gerçekleşecek.
24Drottinn allsherjar hefir svarið og sagt: Sannlega, það, sem ég hefi fyrirhugað, skal verða og það, sem ég hefi ályktað, skal framgang fá.
25Asurluları kendi ülkemde ezecek,Dağlarımda çiğneyeceğim.Halkım Asurun boyunduruğundan,Omuzlarındaki yükten kurtulacak.
25Ég mun sundurmola Assýríu í landi mínu og fótum troða hana á fjöllum mínum. Skal þá ok hennar af þeim tekið og byrði hennar tekin af herðum þeirra.
26İşte bütün dünya için belirlenen tasarı budur.Bütün uluslara karşı elim kalkmış durumda.
26Þetta er sú ráðstöfun, sem áformuð er um alla jörðina, og þetta er sú hönd, sem út er rétt gegn öllum þjóðum.
27Her Şeye Egemen RABbin tasarısını kim boşa çıkarabilir?Kalkmış durumdaki elini kim indirebilir?››
27Drottinn allsherjar hefir ályktað þetta; hver má ónýta það? Það er hans hönd, sem út er rétt. Hver má kippa henni aftur?
28Kral Ahazın öldüğü yıl gelen bildiri:
28Þessi spádómur var birtur árið, sem Akas konungur andaðist.
29Ey Filistliler, sizi döven değnek kırıldı diye sevinmeyin.Çünkü yılanın kökünden engerek türeyecek,Onun ürünü uçan yılan olacak.
29Gleðst þú eigi, gjörvöll Filistea, af því að stafurinn, sem sló þig, er í sundur brotinn, því að út af rót höggormsins mun naðra koma og ávöxtur hennar verða flugdreki.
30Yoksulların en yoksulu doyacak,Düşkünler güvenlikte yatacak.Ama sizin kökünüzü kıtlıkla kurutacağım,Sağ kalanlarınız da ölecek.
30Hinir allralítilmótlegustu skulu hafa viðurværi, og hinir fátæku hvílast óhultir, en rót þína vil ég með hungri deyða, og leifarnar af þér munu drepnar verða.
31Ulumaya başla ey kapı! Ey kent, feryat et!Ey Filistliler, eridiniz baştan başa.Kuzeyden toz duman yükseliyor,Düşman askerleri sıra sıra geliyor.
31Kveina, þú hlið! Hljóða þú, borg! Gnötra þú, gjörvöll Filistea! því að mökkur kemur úr norðurátt, í fylkingum hans dregst enginn aftur úr.Og hverju skal þá svara sendimönnum hinnar heiðnu þjóðar? Að Drottinn hafi grundvallað Síon, og að hinir þjáðu meðal þjóðar hans leiti sér hælis í henni.
32O ulusun elçilerine ne yanıt verilecek?‹‹RAB Siyon'un temelini attı,Halkının düşkünleri oraya sığınacak›› denecek.
32Og hverju skal þá svara sendimönnum hinnar heiðnu þjóðar? Að Drottinn hafi grundvallað Síon, og að hinir þjáðu meðal þjóðar hans leiti sér hælis í henni.