Icelandic

Turkish

Isaiah

15

1Spádómur um Móab. Já, á náttarþeli verður Ar í Móab unnin og gjöreydd! Já, á náttarþeli verður Kír í Móab unnin og gjöreydd!
1Moavla ilgili bildiri: Moavın Ar Kenti bir gecede viraneye döndü, yok oldu,Moavın Kîr Kenti bir gecede viraneye döndü, yok oldu.
2Íbúar Díbon stíga upp á hæðirnar til að gráta. Móab kveinar á Nebó og í Medeba. Hvert höfuð er sköllótt, allt skegg af rakað.
2Bu yüzden Divon halkı ağlamak için tapınağa,Tapınma yerlerine çıktı.Moav halkı, Nevo ve Medeva için feryat ediyor.İnsanlar saçlarını sakallarını kesiyor.
3Á strætunum eru þeir gyrtir hærusekk. Uppi á þökunum og á torgunum kveina þeir allir, fljótandi í tárum.
3Çul giyiyorlar sokaklarda,Damlarda, meydanlarda herkes feryat ediyor,Gözyaşları sel gibi.
4Íbúar Hesbon og Eleale hljóða svo hátt, að það heyrist til Jahas. Þess vegna æpa hermennirnir í Móab, þeim er horfinn hugur.
4Heşbon ve Elalenin haykırışlarıYahasa ulaşıyor.Moav askerleri bu yüzden feryat ediyor,Yürekleri korku içinde.
5Hjarta mitt kveinar yfir Móab, flóttamenn þeirra flýja til Sóar, til Eglat Selisía. Grátandi ganga þeir upp stíginn hjá Lúkít. Á veginum til Hórónaím hefja þeir neyðarkvein tortímingarinnar.
5Yüreğim sızlıyor Moav için.Kaçanlar Soara, Eglat-Şelişiyaya ulaştı,Ağlaya ağlaya çıkıyorlar Luhit Yokuşundan,Horonayim yolunda yıkımlarına ağıt yakıyorlar.
6Nimrímvötn eru orðin að öræfum, því að grasið skrælnar, jurtirnar eyðast, allt grængresi hverfur.
6Nimrim suları kuruduğu için otlar sararıp soldu.Taze ot kalmadı, yeşillik yok artık.
7Fyrir því bera þeir það, sem þeir hafa dregið saman, og það, sem þeir hafa geymt, yfir Pílviðará.
7Bu yüzden halk kazanıp biriktirdiği ne varsa,Kavak Vadisi üzerinden taşıyacak.
8Neyðarkveinið gengur yfir gjörvallt Móabsland. Hljóðin berast allt til Eglaím, hljóðin berast allt til Beer Elím.Vötn Dímonar eru full af blóði. Já, enn vil ég leggja meira á Dímon: Ljón fyrir þá, sem undan komast frá Móab, og fyrir þá, sem eftir verða í landinu.
8Haykırışları Moav topraklarında yankılanıyor,Feryatları Eglayime, Beer-Elime dek ulaştı.
9Vötn Dímonar eru full af blóði. Já, enn vil ég leggja meira á Dímon: Ljón fyrir þá, sem undan komast frá Móab, og fyrir þá, sem eftir verða í landinu.
9Çünkü Dimon suları kan dolu,Ama başına daha beterini getireceğim.Moav'dan kaçıp kurtulanların,Ülkede sağ kalanların üzerine aslan salacağım.