Icelandic

Turkish

Isaiah

16

1Sendið landshöfðingjanum sauðaskattinn úr klettagjánum gegnum eyðimörkina til fjalls Síondóttur.
1Seladan çöl yoluyla Siyon Kentinin kurulduğu dağa,Ülkenin hükümdarına kuzular gönderin.
2Eins og flöktandi fuglar, eins og ungar, fældir úr hreiðri, skulu Móabsdætur verða við vöðin á Arnon.
2Moavlı kızlar yuvalarından atılmış,Öteye beriye uçuşan kuşlar gibiArnon Irmağının geçitlerinde dolaşıyor.
3,,Legg nú ráð, veit hjálp, gjör skugga þinn um hábjartan dag sem nótt. Fel hina burtreknu, seg ekki til flóttamannanna.
3‹‹Bize öğüt ver, bir karar al,Öğle sıcağında gece gibi gölge sal üstümüze.Kovulanları sakla, kaçakları ele verme›› diyorlar.
4Ljá hinum burtreknu úr Móab dvöl hjá þér. Ver þeim verndarskjól fyrir eyðandanum. Þegar kúgarinn er horfinn burt, eyðingunni linnir og undirokararnir eru farnir úr landinu,
4‹‹Kovulanlarım seninle birlikte yaşasın.Kırıp geçirenlere karşıBiz Moavlılara sığınak ol.››Baskı ve yıkım son bulduğunda,Ülkeyi çiğneyenler yok olduğunda,Sevgiye dayanan bir yönetim kurulacak,
5þá mun veldisstóll reistur verða með miskunnsemi og á honum sitja með trúfesti í tjaldi Davíðs dómari, sem leitar réttinda og temur sér réttlæti.``
5Davut soyundan biri sadakatle krallık yapacak.Yargılarken adaleti arayacak,Doğru olanı yapmakta tez davranacak.
6Vér höfum heyrt drambsemi Móabs _ hann er mjög hrokafullur _ ofmetnað hans, drambsemi og ofsa, og hin marklausu stóryrði hans.
6Moavın ne denli gururlanıp büyüklendiğini,Kendini ne denli beğendiğini,Kibirlenip küstahlaştığını duyduk.Övünmesi boşunadır.
7Þess vegna kveina nú Móabítar yfir Móab, allir kveina þeir. Yfir rúsínukökum Kír Hareset munu þeir andvarpa harla hnuggnir.
7Bu yüzden Moavlılar Moav için feryat edecek,Hepsi feryat edecek.Kîr-Heresetin üzüm pestilleriniAnımsayıp üzülecek, yas tutacaklar.
8Því að akurlönd Hesbon eru fölnuð og víntré Síbma. Vín þeirra varpaði höfðingjum þjóðanna til jarðar. Vínviðarteinungarnir náðu til Jaser, villtust út um eyðimörkina. Greinar þeirra breiddu sig út, fóru yfir hafið.
8Çünkü Heşbonun tarlaları,Sivmanın asmaları kurudu.Ulusların beyleri onların seçkin dallarını kırdılar.O dallar ki, Yazere erişir, çöle uzanırdı,Filizleri yayılır, gölü aşardı.
9Fyrir því græt ég með Jaser yfir víntrjám Síbma. Ég vökva þig með tárum mínum, Hesbon og Eleale! því að fagnaðarópum óvinanna laust yfir sumargróða þinn og vínberjatekju.
9Bu yüzden Yazer için,Sivmanın asmaları için acı acı ağlıyorum.Sizleri gözyaşlarımla sulayacağım,Ey Heşbon ve Elale!Çünkü savaş çığlıkları yaz meyvelerinizin,Biçtiğiniz ekinin üzerine düştü.
10Fögnuður og kæti eru horfin úr aldingörðunum, og í víngörðunum heyrast engir gleðisöngvar né fagnaðarhljóð. Troðslumenn troða ekki vínber í vínþröngunum, ég hefi látið fagnaðaróp þeirra þagna.
10Meyve bahçelerindeki sevinç ve neşe yok oldu.Bağlarda ne şarkı söyleyen olacak,Ne sevinç çığlığı atan.Üzüm sıkma çukurlarında çalışan kalmayacak,Sevinç çığlıklarını susturdum.
11Fyrir því titrar hjarta mitt sem gígjustrengur sökum Móabs og brjóst mitt sökum Kír Hares.
11Yüreğim bir lir gibi inliyor Moav için,Kîr-Hereset için içim sızlıyor.
12Og þó að Móab sýni sig á blóthæðinni og streitist við og fari inn í helgidóm sinn til að biðjast fyrir, þá mun hann samt engu til leiðar koma.
12Moav halkı tapınma yerine çıkarak kendini yoruyor,Dua etmek için tapınağa gidiyor, ama hepsi boşuna!
13Þetta er það orð, sem Drottinn talaði um Móab fyrrum.En nú talar Drottinn á þessa leið: Áður en þrjú ár eru liðin, slík sem ár kaupamanna eru talin, skal vegsemd Móabs með öllum hinum mikla mannfjölda fyrirlitin verða, en leifar munu eftir verða, lítilfenglegar, eigi teljandi.
13RABbin Moav için geçmişte söylediği budur.
14En nú talar Drottinn á þessa leið: Áður en þrjú ár eru liðin, slík sem ár kaupamanna eru talin, skal vegsemd Móabs með öllum hinum mikla mannfjölda fyrirlitin verða, en leifar munu eftir verða, lítilfenglegar, eigi teljandi.
14RAB şimdi diyor ki, ‹‹Moav'ın övündükleri de kalabalık halkı da tam üç yıl sonra rezil olacak. Sağ kalan çok az sayıda kişiyse güçsüz olacak.››