Icelandic

Turkish

Isaiah

30

1Vei hinum þverúðugu börnum _ segir Drottinn. Þau taka saman ráð, er eigi koma frá mér, og gjöra bandalag, án þess að minn andi sé með í verki, til að hlaða synd á synd ofan.
1RAB, ‹‹Vay haline bu dikbaşlı soyun!›› diyor,‹‹Benim değil, kendi tasarılarını yerine getiripRuhuma aykırı anlaşmalar yaparakGünah üstüne günah işliyorlar.
2Þau gjöra sér ferð suður til Egyptalands án þess að leita minna atkvæða, til að leita sér hælis hjá Faraó og fá sér skjól í skugga Egyptalands.
2Bana danışmadan firavunun koruması altına girmek,Mısırın gölgesine sığınmak için oraya gidiyorlar.
3En hælið hjá Faraó skal verða yður til skammar og skjólið í skugga Egyptalands til smánar!
3Ne var ki, firavunun koruması onlar için utanç,Mısırın gölgesine sığınmaları onlar için rezillik olacak.
4Látum höfðingja lýðsins vera í Sóan og sendimenn hans komast alla leið til Hanes!
4Önderleri Soanda olduğu,Elçileri Hanese ulaştığı halde,
5Þeir munu allir skammast sín fyrir þá þjóð, sem eigi hjálpar þeim, er að engu liði verður og til engrar hjálpar, heldur eingöngu til skammar og háðungar.
5Kendilerine yararı olmayan bir halk yüzünden hepsi utanacak.O halkın onlara ne yardımı ne de yararı olacak,Ancak onları utandırıp rezil edecek.››
6Spádómur um dýr Suðurlandsins. Um torfæruland og angistar, þar sem ljónynjur og ljón, eiturormar og flugdrekar hafast við, flytja þeir auðæfi sín á asnabökum og fjársjóðu sína á úlfaldakryppum til þeirrar þjóðar, sem eigi hjálpar þeim.
6Negevdeki hayvanlara ilişkin bildiri:‹‹Elçiler erkek ve dişi aslanların,Engereklerin, uçan yılanların yaşadığıÇetin ve sıkıntılı bir bölgeden geçerler.Servetlerini eşeklerin sırtına,Hazinelerini develerin hörgücüne yükleyipKendilerine hiç yararı olmayan halka taşırlar.
7Liðveisla Egyptalands er fánýt og einskis virði. Fyrir því kalla ég það: Stórgortarinn, er eigi hefst að.
7Mısırın yardımı boş ve yararsızdır,Bu yüzden Mısıra ‹Haylaz Rahavfç› adını verdim. ‹‹Fırtına›› ya da ‹‹Küstah›› anlamına gelir.
8Far nú og rita það á spjald hjá þeim og letra það í bók, svo að það á komandi tímum verði til vitnisburðar ævinlega.
8‹‹Şimdi git, söylediğimi onların önündeBir levhaya yazıp kitaba geçir ki,Gelecekte kalıcı bir tanık olsun.
9Því að þetta er þrjóskur lýður, lygin börn, börn sem eigi vilja heyra kenningu Drottins.
9Çünkü o asi bir halk, yalancı bir soy,RABbin yasasını duymak istemeyen bir soydur.
10Þau segja við sjáendur: ,,Þér skuluð eigi sjá sýnir,`` og við vitranamenn: ,,Þér skuluð eigi birta oss sannleikann. Sláið oss heldur gullhamra og birtið oss blekkingar.
10Bilicilere, ‹Artık görüm görmeyin›,Görenlere, ‹Bizim için doğru şeyler görmeyin,Bize güzel şeyler söyleyin, asılsız şeyler açıklayın› diyorlar,
11Farið út af veginum, beygið út af brautinni, komið Hinum heilaga í Ísrael burt frá augliti voru.``
11‹Yoldan çekilin, yolu açın,Bizi İsrailin Kutsalıyla yüzleştirmekten vazgeçin.› ››
12Fyrir því segir Hinn heilagi í Ísrael svo: Sökum þess að þér hafnið þessu orði, en reiðið yður á ofríki og andhælisskap og styðjist við það,
12Bu nedenle İsrailin Kutsalı diyor ki,‹‹Madem bu bildiriyi reddettiniz,Baskıya ve hileye güvenip dayandınız;
13fyrir því skal þessi misgjörð verða yður eins og veggjarkafli, sem bungar út á háum múrvegg og kominn er að hruni. Skyndilega og að óvörum hrynur hann.
13Bu suçunuz yüksek bir surdaSırt veren çatlağa benziyor.Böyle bir sur birdenbire yıkılıverir.
14Og hann brotnar sundur, eins og þegar leirker er brotið, vægðarlaust mölvað, svo að af molunum fæst eigi svo mikið sem leirbrot til að taka með eld af arni eða til að ausa með vatni úr þró.
14O, toprak çömlek gibi parçalanacak.Parçalanması öyle şiddetli olacak ki,Ocaktan ateş almaya ya da sarnıçtan su çıkarmayaYetecek büyüklükte bir parça kalmayacak.››
15Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, Hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. En þér vilduð það ekki
15Egemen RAB, İsrailin Kutsalı şöyle diyor:‹‹Bana dönün, huzur bulun, kurtulursunuz.Kaygılanmayın, bana güvenin, güçlü olursunuz.Ama bunu yapmak istemiyorsunuz.
16og sögðuð: ,,Nei, á hestum skulum vér þjóta`` _ fyrir því skuluð þér flýja! _ ,,og á léttum reiðskjótum skulum vér ríða`` _ fyrir því skulu þeir vera léttir á sér, sem elta yður!
16‹Hayır, atlara binip kaçarız› diyorsunuz,Bu yüzden kaçmak zorunda kalacaksınız.‹Hızlı atlara bineriz› diyorsunuz,Bu yüzden sizi kovalayanlar da hızlı olacak.
17Eitt þúsund skal flýja fyrir ógnunum eins manns, fyrir ógnunum fimm manna skuluð þér flýja, uns eftirleifar yðar verða sem vitastöng á fjallstindi og sem hermerki á hól.
17Bir kişinin tehdidiyle bin kişi kaçacak,Beş kişinin tehdidiyle hepiniz kaçacaksınız;Dağ başında bir gönder,Tepede bir sancak gibi kalana dek kaçacaksınız.
18En Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, uns hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona.
18‹‹Yine de RAB size lütfetmeyi özlemle bekliyor,Size merhamet göstermek için harekete geçiyor.Çünkü RAB adil Tanrıdır.Ne mutlu Onu özlemle bekleyenlere!››
19Já, þú lýður í Síon, þú sem býr í Jerúsalem, grát þú eigi án afláts. Hann mun vissulega miskunna þér, þegar þú kallar í neyðinni, hann mun bænheyra þig, þegar hann heyrir til þín.
19‹‹Ey Yeruşalimde oturan Siyon halkı,Artık ağlamayacaksın!Feryat ettiğinde Rab sana nasıl da lütfedecek!Feryadını duyar duymaz seni yanıtlayacak.
20Drottinn mun gefa yður neyðarbrauð og þrengingarvatn. En hann, sem kennir þér, mun þá eigi framar fela sig, heldur munu augu þín líta hann,
20Rab ekmeği sıkıntıyla,Suyu cefayla verse de,Öğretmeniniz artık gizlenmeyecek,Gözünüzle göreceksiniz onu. ‹‹Öğretmenlerinizi artık dışlamayacaksınız››.
21og eyru þín munu heyra þessi orð kölluð á eftir þér, þá er þér víkið til hægri handar eða vinstri: ,,Hér er vegurinn! Farið hann!``
21Sağa ya da sola sapacağınız zaman,Arkanızdan, ‹Yol budur, bu yoldan gidin›Diyen sesini duyacaksınız.
22Þá munuð þér óhrein telja hin silfurlögðu skurðgoð yðar og hin gullbúnu líkneski yðar. Þú munt burt snara þeim eins og einhverri viðurstyggð, þú munt segja við þau: ,,Burt héðan.``
22Gümüş kaplı oyma putlarınızı,Altın kaplama dökme putlarınızı‹Kirli› ilan edecek,Kirli bir âdet bezi gibi atıp‹Defol› diyeceksiniz.
23Þá mun hann regn gefa sæði því, er þú sáir í akurland þitt, og brauð af gróðri akurlandsins; kjarngott og kostmikið mun það vera; fénaður þinn mun á þeim degi ganga í víðlendum grashaga.
23Rab toprağa ektiğiniz tohum için yağmur verecek,Toprağın ürünü olan yiyecek bol ve zengin olacak.O gün sığırlarınız geniş otlaklarda otlanacak.
24Uxarnir og asnarnir, sem akurinn erja, skulu eta saltan fóðurblending, sem hreinsaður hefir verið með varpskóflu og varpkvísl.
24Toprağı işleyen öküzlerle eşeklerKürekle, yabayla savrulmuş,Tuzlanmış yem yiyecekler.
25Á hverju háu fjalli og á hverri gnæfandi hæð munu vatnslækir fram fljóta á hinum mikla mannfallsdegi, þegar turnarnir hrynja.
25Kalelerin düştüğü o büyük kıyım günüHer yüksek dağda, her yüce tepedeAkarsular olacak.
26Þá mun tunglsljósið verða sem sólarljós, og sólarljósið sjöfaldast, eins og sjö daga ljós, þann dag er Drottinn bindur um sár þjóðar sinnar og græðir hennar krömdu undir.
26RAB halkının kırıklarını sardığı,Vuruşuyla açtığı yaraları iyileştirdiği gün,Ay güneş gibi parlayacak,Güneş yedi kat, yedi günün toplam parlaklığı kadar parlak olacak.››
27Sjá, nafn Drottins kemur úr fjarlægð. Reiði hans bálar og þykkan reykjarmökk leggur upp af. Heiftin freyðir um varir hans og tunga hans er sem eyðandi eldur.
27Bakın, RABbin kendisi uzaktan geliyor,Kızgın öfkeyle kara bulut içinde.Dudakları gazap dolu,Dili her şeyi yiyip bitiren ateş sanki.
28Andgustur hans er sem ólgandi vatnsfall, það er tekur manni í háls. Hann mun drifta þjóðirnar í sáldi eyðingarinnar og leggja þjóðunum í munn bitil þann, er leiðir þær afvega.
28Soluğu adam boynuna dek yükselmiş taşkın ırmak gibi.Ulusları elekten geçirecek, değersizleri ayıracak,Halkların ağzına yoldan saptıran bir gem takacak.
29Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.
29Ama sizler bayram gecesini kutlar gibiEzgiler söyleyeceksiniz.RABbin dağına, İsrailin KayasınaKaval eşliğinde çıktığınız gibiİçten sevineceksiniz.
30Þá mun Drottinn heyra láta hina hátignarlegu raust sína og láta sjá til sín, þegar hann reiðir ofan armlegg sinn í brennandi reiði, með eyðandi eldslogum, með helliskúrum, steypihríðum og hagléljum.
30RAB heybetli sesini işittirecek;Kızgın öfkeyle, her şeyi yiyip bitiren ateş aleviyle,Sağanak yağmurla, fırtına ve doluylaBileğinin gücünü gösterecek.
31Já, fyrir raustu Drottins mun Assýría skelfast, er hann lýstur hana með sprota sínum.
31Asur RABbin sesiyle dehşete düşecek,Onun değneğiyle vurulacak.
32Og í hvert sinn sem refsivölur sá, er Drottinn reiðir á lofti uppi yfir henni, kemur niður, mun heyrast bumbuhljóð og gígjusláttur, og með því að sveifla hendinni mun hann berjast gegn þeim.Brennslugróf er þegar fyrir löngu undirbúin, hún er og gjörð handa konunginum. Hann hefir gjört eldstæðið í henni djúpt og vítt, hann ber að mikinn eld og við. Andgustur Drottins kveikir í því, eins og brennisteinsflóð.
32RABbin terbiye değneğiyle onlara indirdiği her darbeyeTef ve lir eşlik edecek.RAB silahlarını savura savura onlarla savaşacak.
33Brennslugróf er þegar fyrir löngu undirbúin, hún er og gjörð handa konunginum. Hann hefir gjört eldstæðið í henni djúpt og vítt, hann ber að mikinn eld og við. Andgustur Drottins kveikir í því, eins og brennisteinsflóð.
33Tofet çoktan hazırlandı,Evet, kral için hazırlandı.Geniş ve yüksektir odun yığını,Ateşi, odunu boldur.RAB kızgın kükürt selini andıranSoluğuyla tutuşturacak onu.