1Vei þeim, sem fara suður til Egyptalands í liðsbón, sem reiða sig á hesta og treysta á vagna, af því að þeir séu margir, og á riddara, af því að fjöldinn sé mikill, en líta ekki til Hins heilaga í Ísrael og leita ekki Drottins.
1Vay haline yardım bulmak için Mısıra inenlerin!Atlara, çok sayıdaki savaş arabalarına,Kalabalık atlılara güveniyorlar,Ama İsrailin Kutsalına güvenmiyor,RABbe yönelmiyorlar.
2En hann er líka ráðspakur og lætur ógæfuna yfir koma og tekur ekki orð sín aftur. Hann rís upp í móti húsi illvirkjanna og í móti hjálparliði misgjörðamannanna.
2Oysa bilge olan RABdir.Felaket getirebilir ve sözünü geri almaz.Kötülük yapan soya,Suç işleyenlerin yardımına karşı çıkar.
3Egyptar eru menn, en enginn Guð, hestar þeirra eru hold, en eigi andi. Þegar Drottinn réttir út hönd sína, hrasar liðveitandinn og liðþeginn fellur, svo að þeir farast allir hver með öðrum.
3Mısırlılar Tanrı değil, insandır,Atları da ruh değil, et ve kemiktir.RABbin eli kalkınca yardım eden tökezler,Yardım gören düşer, hep birlikte yok olurlar.
4Svo hefir Drottinn við mig sagt: Eins og ljónið eða ljónskálfurinn urrar yfir bráð sinni, þegar hjarðmannahóp er stefnt saman á móti honum, og hann hræðist ekki köll þeirra og lætur ekki hugfallast við háreysti þeirra, eins mun Drottinn allsherjar ofan stíga til þess að herja á Síonfjall og hæð þess.
4Çünkü RAB bana dedi ki,‹‹Avının başında homurdanan aslanBir araya çağrılan çobanlar topluluğununBağırıp çağırmasından yılmadığı, gürültüsüne aldırmadığı gibi,Her Şeye Egemen RAB deSiyon Dağının doruğuna inip savaşacak.
5Eins og fuglar á flökti, eins mun Drottinn allsherjar vernda Jerúsalem, vernda hana og frelsa, vægja henni og bjarga.
5Her Şeye Egemen RABKanat açmış kuşlar gibi koruyacak Yeruşalimi.Koruyup özgür kılacak, esirgeyip kurtaracak onu.››
6Hverfið aftur, þér Ísraelsmenn, til hans, sem þér eruð horfnir svo langt í burtu frá.
6Ey İsrailoğulları,Bunca vefasızlık ettiğiniz RABbe dönün.
7Því að á þeim degi munu þeir hver og einn hafna silfurgoðum sínum og gullgoðum, er sekar hendur yðar hafa gjört handa yður.
7Çünkü hepiniz günahkâr ellerinizle yaptığınızAltın ve gümüş putları o gün reddedip atacaksınız.
8Assýría skal fyrir sverði falla, en ekki fyrir manna sverði. Sverð skal verða henni að bana, en ekkert mannssverð. Hún mun undan sverði flýja og æskumenn hennar verða ánauðugir.Og bjarg hennar mun farast af ótta og höfðingjar hennar flýja í ofboði undan merkinu. Svo segir Drottinn, sem hefir eld sinn á Síon og arin sinn í Jerúsalem.
8Asur kılıca yenik düşecek,Ama insan kılıcına değil.Halkı kılıçtan geçirilecek,Ama bu insan kılıcı olmayacak.Kimileri kaçıp kurtulacak,Gençleri de angaryaya koşulacak.
9Og bjarg hennar mun farast af ótta og höfðingjar hennar flýja í ofboði undan merkinu. Svo segir Drottinn, sem hefir eld sinn á Síon og arin sinn í Jerúsalem.
9Asur Kralı dehşet içinde kaçacak,Önderleri sancağı görünce dehşete kapılacak.Siyon'da ateşi,Yeruşalim'de ocağı bulunan RAB söylüyor bunları.